Morgunblaðið - 07.06.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 2000 4^
MINNINGAR
+ Árni Björasson
fæddist á Örlygs-
stöðum í Austur-
Húnavatnssýslu 31.
janúar 1921. Hann
lést á Benidorm 26.
maí síðastliðinn. For-
eldrar hans voru
Björn Guðmundsson
bóndi og hreppstjóri,
f. 24. nóvember 1875,
d. 24. ágúst 1938, og
Sigurlaug Kristjáns-
dóttir, f. 9. október
1877, d. 15. maí 1958.
Árni átti átta systkini
sem öll eru látin. Með
eftirlifandi eiginkonu sinni, Guð-
rúnu Hallgrímsdóttur, f. 16. maí
1925, eignaðist Árni þrjú börn.
Þau eru: 1) Stefán, búsettur í
Bandaríkjunum, kona hans er Sig-
Elsku pabbi, við vissum öll að
hjarta þitt væri orðið veikt og allt
gæti gerst en samt er maður aldrei
tilbúinn þegar ástvinur deyr. Allar
mínar minningar um þig eru góðar. í
æsku minni vannstu langan vinnudag
svo að okkur skorti aldrei neitt. Eng-
an veit ég sem vann meira en þú. Þú
byggðir hús, báta, sumarbústaði, inn-
réttingar og húsgögn og allt var þetta
listilega vel gert. Hin síðari ár
skarstu út svo fallega muni og
mamma saumaði bútasaumsteppin
sín. í dag er ég þakklát fyrir að eiga
svona marga fallega muni frá foreldr-
um mínum.
Öll mín æskuár bjuggum við á
Fálkagötu 8 og þar var gott að vera.
Fyrst bjuggum við í litlu húsi en svo
byggðir þú tvær hæðir ofan á og flutt-
um við á aðra hæð og var rýmra um
okkur þá. Þar áttum við líka svo góða
nágranna í litlu götunni þar sem allir
þekktu alla.
Fyrir tíu árum fluttuð þið á
Grandaveg og voruð afskaplega
ánægð þar. Þá var bara ein blokk á
milli okkar og stutt að fara á milli.
Þegar elsku Elli, litli kötturinn okkar,
kom til okkar fyrir þremur árum varð
hann besti vinur þinn. Hann bíður nú
við hurðina og hlustar eftir fótataki
þínu.
Eftir langan vetur tók Skammidal-
urinn við en þar varstu auðvitað
búinn að byggja lítið fallegt hús sem
ykkur mömmu leið svo vel í. Þið vor-
uð þar tímunum saman, þú að dytta
að, laga og smíða og mamma við
garðyrkjustörf.
Elsku pabbi, ég kveð þig með sorg í
hjarta og þakka fyrir mig. Megi al-
urrós Kristjánsdótt-
ir. Börn þeirra eru:
Hulda, Árni, Guð-
rún, Fjóla og Lilja. 2)
Sigurlaug, búsett í
Reykjavík. Maður
hennar er Ingvar
Isebarn. Börn þeirra
eru: Guðrún Ósk,
Ingvar Árai og
Sunna Karen. 3)
Rósa, búsett í
Reykjavík, var gift
Þórlindi Ólafssyni.
Dætur þeirra eru:
Alexandra og Sylvía.
Árni vann við
húsa- og bátasmíðar mestan hlut
ævi sinnar.
Utfór Árna verður gerð frá
Neskirkju í dag og hefst athöfnin
klukkan 13.30.
góður guð vaka yfir mömmu og okkur
öllum.
Þín
Rósa.
Mig langar að minnast tengdaföð-
ur míns og kærs vinar, Ama Björns-
sonar. Þegar vinur fellur frá koma
jafnhliða sárum söknuði fram í hug-
ann minningar frá liðnum árum.
Gæfa Áma í lífinu var að eiga Guð-
rúnu að lífsfórunaut. Engin hjón veit
ég um sem hafa verið jafn kærleiks-
rfk og samhent. Ámi var meðalmaður
á hæð, kvikur í hreyfingum, vinnu-
semi var honum í blóð borin og lagði
hann allt lífsstarf sitt í að búa í haginn
fyrir afkomendur sína. Nú prýða
verk hans öll heimili bama hans og
bamabama.
Ami hafði alltaf mikinn áhuga á
þjóðmálum en þar fóm skoðanir okk-
ar ekki saman, en við sýndum hvor
öðrum þá virðingu að rífast ekki.
Minnisstæð er mér ferð sem við fór-
um til átthaga Áma sumarið ’98 norð-
ur að Örlygsstöðum í Austur-Húna-
vatnssýslu. Alla leiðina norður fræddi
hann okkur um íslendingasögurnar
en þar var hann vel heima og nutum
við þess að hlusta. Gaman þótti hon-
um að koma' á æskuslóðimar og fór-
um við í Selið þar sem hann gætti fjár
sem ungur drengur. Einnig var keyrt
í Kálfshamarsvík þar sem hann
þekkti sig svo vel. Þakka ég frændum
hans hvað þeir gerðu dvölina
skemmtilega.
Aldrei hef ég kynnst eins bóngóð-
um manni og Ami var. Oft þurfti ég
að leita tíl hans varðandi byggingar
og alltaf gat hann fundið lausn fyrir
mig.
Genginn er góður máður sem lokið
hefur farsælli lífsgöngu og skilur eftir
góðar minningar. Honum færi ég al-
úðarþakkir fyrir umhyggjuna sem
hann sýndi fjölskyldu sinni og sam-
ferðafólki. Blessuð sé minning Áma
Bjömssonar.
Ingvar Isebarn.
Elsku Ami afi. Nú ert þú farinn frá
okkur og komið er að kveðjustund.
Þótt við upplifðum stóra sorg þegar
við fréttum af fráfalli þínu, hug-
hreysti það okkur hvað ykkur ömmu
leið vel í Spánarferðinni.
Við eigum allar systumar margar
og góðar endurminningar um þig frá
Fálkagötunni, Þingvöllum og Þrasta-
skógi og þær munum við varðveita
um alla tíð.
Þú áttir orðið stóra fjölskyldu hér í
Svíþjóð, fjögur barnaböm og af ell-
efta langafabaminu fékkstu fréttir
sama dag og þú fórst frá okkur.
Það var sorglegt að fjariægðin á
milli okkar gerði það að verkum að þú
náðir ekki að kynnast öllum langafa-
bömunum þínum, en við vitum að þú
kemur til með að vaka yfir þeim núna.
Þú skilur eftir þig mörg falleg verk
og gleður það okkur að við fengum
þessar fallegu handsmíðuðu klukkur
frá þér jólin ’99.
Með þessum orðum viljum við
kveðja þig elsku afi, með þökkum fyr-
ir allt.
Megir þú hvfla í friði. Við sjáumst í
Nangijala.
Legg ég nú bæði líf og önd,
jjúfi Jesús, í þína hönd,
síðast þegar ég sofna fer
sitji Guðs englar yfir mér.
(Hallgr.Pét)
Hulda, Guðrún, Fjóla,
Lijja og fjölskyldur.
Elsku afi, ég trúi ekki að þú sért
farinn. Ég sem hafði svo mörg verk-
efni handa þér þegar þú kæmir heim
frá Spáni. Þau em óendanleg verkin
sem þú hefur unnið fyrir okkur hér á
Keilugrandanum. Þú varst alltaf þol-
inmóður og yfirvegaður við vinnu
þína og alltaf til í að hjálpa. Margir
nutu góðs af vinnusemi þinni og þá
ekki síst við. Þú hafðir líka svo gaman
af að koma í heimsókn og hitta Ella,
köttinn okkar. Á þeim þremur árum
síðan Elvis kom inn í líf okkar skipaði
hann sér stóran sess í hjörtum okkar
og ekki síst í þínu hjarta. Hann hefur
aldrei tekið jafn vel á móti neinum og
hann tók á móti þér. Við hlógum líka
og skemmtum okkur yfir sögum af
Ella, nýjasta og undarlegasta
afabaminu þínu. Á sumrin fékk Elli
að fara með okkur í Skammadalinn
og þá var glatt á hjalla. í Skamma-
dalnum endurómar allt af vinnu
þinni. Það er ákveðin friðsæld sem
rfldr í dalnum og þið amma virtust
aldrei hamingjusamari en þar. Skær-
asta minning mín er af þér með köfl-
óttu húfuna og í gömlum gallabuxum
að dunda þér á bak við hús eða blund-
andi í sófanum.
Reyndar er litla húsið í dalnum
ekki það fyrsta sem þú byggðir.
Fyrstu minningar mínar eru frá sum-
arbústaðnum sem þú byggðir í
Þrastaskógi. Þar byggðir þú hka lítið
bamahús og var ég tímunum saman
að leika mér á meðan ég var ennþá
nógu lítil til þess að komast inn í það.
Þið amma vörðuð löngum stundum
þar, sem glöggt má sjá á stærð
trjánna og skóginum sem þið komuð
upp þar. Það var ekki að ástæðulausu
að þið selduð hann, því þið voruð búin
að gera allt sem gera þurfti og í
Skammadalnum beið ykkar nóg af
verkefnum.
í dag er ég þakklát fyrir alla fal-
legu munina sem þú skilur eftii- þig
og ég er svo ánægð að þú náðir að
hitta Orra, kærastann minn. Þú ert
einn sá duglegasti og góðhjartaðasti
maður sem ég hef kynnst. Þú hafðir
líka það stærsta hjarta sem ég veit
um í tvennum skilrúngi. Það er skrítið
að það hafi leitt þig til dauða. Ég hef
aldrei sagt þér það en ég er svo stolt
af því að vera bamabam þitt.
Elsku afi, ég vona að þú hvflir í friði
og ég er viss um að ég mun áfram
finna fyrir návist þinni í dalnum.
Alexandra.
Elsku afi, ég er enn að reyna að
átta mig á því að þú sért ekki lengur
hér en þegar ég hugsa til þín hellist
yfir mig yfirþyrmandi söknuður og
sorgin er einnig dugleg að læðast inn
til mín. En fyrst og fremst er ég
þakklát fyrir þær yndislegu minning-
ar sem þú gafst mér. í mínum augum
verður þú ávallt eilífur og ég veit að
þú átt eftir að ganga í gegnum lífið
með mér og ylja mínar hjartarætur
þegar mér líður ekki sem best. Ég
verð þér ævinlega þakklát fyrir tím-
ann sem við áttum saman og öll htlu
leyndarmálin og ævintýrin sem við
náðum að upplifa í sameiningu.
Daginn sem þú lést varð mér hugs-
að til þín. Ég var einmitt að segja
systur minni að ég hlakkaði svo gríð-
arlega mikið til jólanna því einmitt þá
átti ég að fá eina af þínum frægu við-
arklukkum og ég var svo öfundsjúk
út í hana fyrir að eiga eina af falleg-
ustu klukkunum sem þú hafðir gert.
Mamma sagði mér fyrir stuttu að þú
hefðir verið nýbyrjaður á klukkunni
minni. Þó ég fái ekki þessa klukku um
jóhn þá finnst mér gaman að þú varst
að hugsa til mín þegar þú ákvaðst að
gera hana. Ég er einnig óendanlega
þakklát fyrir herbergið mitt sem þú
bjóst til en það er einmitt minn upp-
áhaldsstaður. Það er svo leyndar-
dómsfullt og troðið af htlum ævintýr-
um og víða hafa þínar hendur komið
þar við og þín handlagni blasir þar við
lík töfrum sem hjálpuðu mér
skapa minn eigin dýrðarstað sem þú
áttmeð mér.
Ég bíð alltaf eftir því að þú bankir
hér upp á á morgnana og komir í eina
af þínum morgunheimsóknum th að
hitta Elvis og okkur. En bæði ég og
Elli bíðum eftirvæntingarfull að
heyra fótatak þitt nálgast hurðina og
það á eflaust eftir að líða langur tími
þar til við hættum að bíða eftir þér.
Mér hefur alltaf fundist þú vera
svo leyndardómsfullur og mig hefur
oft langað að gægjast bak við bláu
augun þín og fá að sjá hvað þú ert að
hugsa en mér fannst líka gott að virÍC'1
ekki allt þvi allir þurfa að eiga sín eig-
in leyndarmál og guð veit að við átt-
um þó nokkm- saman. Mér finnst ég
eiga svo fá brot af þér og þegar ég
púsla þeim saman þá era þau bara ör-
lítill hluti af þeirri manneskju sem þú
varst og nú háir það mér að ég náði
ekki að safna fleiri brotum svo að ég
gæti púslað þeim saman í heilsteypta
mynd af þér. Ég hélt alltaf að ég hefði
tíma til að kynnast þér ennþá betur
en það lítur út fyrir að svo verði ekki.
Élsku afi minn, ég þakka þér enn
og aftur fyrir aht það sem þú gafst
mér og bara fyrir það að vera til. Ég
kveð þig með þessu ljóði.
Eg spurði gauldnn í grænu tré:
Hvaðgefastmérárinmörgaðlifa? ' *
Laufkrónan þunga lyftist og hné,
(jósgeislar fólir um grasið svífa.
I rökkvuðum greinum grúfir dul,
um gróið einstígi burt ég leita,
úr iðrum skógar mér andar kul
um ásjónu heita.
(Anna Akhmatova, þýð. H. Hálfd.)
Sylvía Þórlindsdóttir.
Elsku langafi minn, mig langar að
kveðja þig með þessum örfáu orðum:
Við sjáum, að dýrð á djúpið slær,
þó degi sé tekið að halla.
Það er eins og festingin færist nær
ogfaðmijörðinaalla
Svo (jjúp er þögnin við þina sæng,
að þar heyrast englar tala,
og einn þeirra blakar bleikum væng,
svo brjóstið þitt fái svala.
Nú strýkur hann barm þinn blítt og hljótt,
svo blaktir síðasti loginn.
En svo kemur dagur og sumamótt
og svanur á bláan voginn.
(Davíð Stef.)
Megi elsku langafi minn hvfla í
friði.
Þín
Andrea Agla.
ÁRNI
BJÖRNSSON
HAUKUR SIGURÐUR
DANÍELSSON
+ Haukur Sigurð-
ur Danielsson
vélstjóri fæddist í
Tröð í Súðavík 30.
júnf 1932. Hann lést
á hjúkrunarheimil-
inu Sunnuhlíð f
Kópavogi 28. júní
síðastliðinn og fór
útför hans fram frá
ísafjarðarkirkju 3.
júní.
Það er svo stutt síðan
að sú sem þetta skrifar
stóð yfir moldum eigin-
manns síns sem jafn-
framt var æskuvinur Hauks Daníels-
sonar, að allerfitt er að koma orðum á
blað. Síðustu ár ræddum við það oft
hjónin hve veikindi Hauks væra erfið
og hve ótrúlegt þrek væri í þessum
granna líkama. Ekki reiknuðum við
þá með því að Haukur myndi lifa
hann, en svona er hfið að enginn veit
sína ævina fyrr en öll er. En það er þó
stutt á milli þeirra vinanna, rúmir
tveir mánuðir.
Ég kynntist Hauki sem ung stúlka
á dansleik á ísafirði. Okkur þótti báð-
um afar gaman að dansa og marga
sveifluna tókum við um dansgólfið í
Alþýðuhúsinu á ísafirði eða Félags-
heimilinu í Hnífsdal.
Kannske náðum við
svona vel saman af því
við þurftum hvorugt á
víni að halda til þess að
geta skemmt okkur.
Þetta var einlægur vin-
skapur, við hlógum og
spjölluðum um allt milh
himins og jarðar. Um
svipað leyti kynntumst
við svo þeim sem urðu
okkai’ lífsförunautar.
Frænka mín og vinkona
Valgerður Jakobsdóttir
sem var í sex ár á heim-
ih foreldra minna við
nám eða störf var sú kona sem Hauk-
ur lagði hug á um leið og hann sá
hana. Ég man að ég varð dálítið hissa,
því að ekkert slíkt hafði verið á milli
okkar Hauks, en allt í einu varð hann
ástfanginn upp fyrir haus. En ég hitti
líka mannsefnið mitt og þá fór svipað
fyrir mér. Og við þessi íjögur héldum
hópinn. Þeir Guðmundur og Haukur
bundust þeim vináttuböndum sem
aldrei brastu. Og við vinkonumar
sem sendum hugskeytin á mflh okkar
með þeim hætti að stundum urðum
við sjálfar hissa á því.hve fljótt þau
bárast, við urðum auðvitað að opin-
bera trúlofun okkar á sama degi og
ganga í hjónaband á sama mánaðar-
degi þó ár væri í milli.
Eiginmenn okkar gerðu oft létt
grín að því hve smekkur okkar Deddu
var svipaður, t.d. hvað varðaði efnis-
val til fatakaupa eða val á glugga-
tjöldum eða húsgögnum og algjörlega
án nokkurs samráðs, það kom bara í
Ijós þegar við hittumst næst. En það
gilti nú einnig hjá þeim þegar verið
var að spá í eitthvað tæki sem kæmi
sér vel í bátunum.
Þeir áttu sérstaklega eitt sameigin-
legt áhugamál og það var sjómennsk-
an. Báðir eignuðust þeir smábáta og
gerðu þá út á handfæri. Og aldrei
vora þeir ánægðari eða afslappaðri en
þegar þeir gátu siglt út Djúpið hvor á
sínum bátnum og spjallað í talstöðina
um hvaða mið væri nú best að sækja á
og hvort þeir færa inn á Aðalvíkina til
hvíldar yffr nóttina. Þá era ógleyman-
legar stundimar þegar við sigldum öh
saman norður fyrir Strandir, fyrir
Hombjarg og Geirólfsgnúp og sólin
gyhti hafflötinn og aldan gjálfraði við
bátana. Siglt var inn á víkur og borð-
að nesti með bátana hlið við hlið.
Og áfram leið tíminn við daglegt
amstur, bameignir og húsbyggingar.
En samband okkar fjögurra varð enn
ti-austara með áranum. Þó stundum
hðu vikur mflh heimsókna vissum við
öll hvert við gátum leitað ef með
þurfti.
Þegar Haukur veiktist og þurfti að
gangast undir hjartauppskurð reynd-
ist maðurinn minn honum vel við út-
vegun á heppilegri vinnu þegar hann
hafði þrek til að byija að vinna aftur.
Og þegar þeir fóru til fiskjar, fylgdist
hann með honum og Dedda vissi að
öllu væri óhætt þó Haukur væri einn
á bátnum, því Guðmundur var aldrei
langt undan á „Sörla“ sínum.
Haukur var mjög góður harmon-
ikuleikari og byrjaði ungur að spila
með föður sínum Daníel Rögnvalds-
syni á dansleikjum. Hann gekk í Har-
monikufélag Isaijarðar og spilaði
með félaginu í mörg ár. Honum var
létt um vik að spila hvaða lag sem var
af fíngrum fram og þurfti aldrei nót-
ur. Á fjölskyldusamkomum var það
alltaf punkturinn yfir i-ið ef Haukur
tók fram „htlu“ nikkuna og lék af
miklu ijöri hvert lagið af öðra.
Haukur var gamansamur og hnytt-
inn í tilsvöram, skopskyn var honum
meðfætt og hann var glaður í góðra
vina hópi. Hann var iðjusamur og
verklaginn við hvaðeina sem hann tók
sér fyrir hendur, hvort heldur það var
smíðavinna, vélavinna, málun (á yngri
áram) eða taumálun hin síðari ár þeg-
ar heilsan var farin að bila. Ekki gat
hann verið iðjulaus þó að margur
maðurinn hefði í hans sporum verið
lagstur í kör. Nei, Haukur stóð alltaf
upp aftur og tók til við vinnu sína og
leysti hana af hendi með þeirri natni
og nákvæmni sem honum var svo eig-
inleg. Og væri hann spurður hvemig
heflsan væri var svarið alltaf fram
undir það síðasta: „Það er ekkert að
mér.“
Nú hefur hann fengið hvfld frá sín-
um erfiðu veikindum og þeir vinimir
geta aftur sótt sjóinn saman handan
við móðuna miklu. Ég votta frænku
minni, börnum hennar, tengdaböm-
um og barnabömum mína innilegustu
samúð, einnig eftirlifandi systram
Hauks. Guð blessi Hauk Daníelsson
og ég þakka honum samfylgdina og
vináttuna.
Hvfl þú í friði, vinur.
Jóna Valgerður Krisljánsdóttir.
I dag kveðjum við góðan vin. Vin
sem hefur reynst mér og fjölskyldu
minni afar vel. Frá því ég man eftir
mér erað þið Dedda fastur punktur í
tilvera minni og ekki síður er ég eign-
aðist ijölskyldu. Áj-ið 1991 þegar faðir
minn veiktist dvöldum við Jóhanna
hjá ykkur í nokkrar vikur. Alltaf
varstu tilbúinn að spjalla við litla
stúlku og hugsa um hag okkar í erfið-
um vefldndum foður míns.
Er við hittum þig um páskana var
umræðuefnið að með haustinu ætluð-
um við að flytja í Kópavoginn og þú
sást fyrir þér gönguleiðina til okkar
og fórst hana í huganum og varst svo
ánægður fyrir okkar hönd. Ég er glöð
að þú gast farið það í huganum
munum við geyma minningar þessa
síðasta fundar í hjarta okkar.
Megi góður Guð varðveita þig og
blessa, elsku Haukur.
Elsku frænka mín, böm og fjöl-
skyldur. Megi góður Guð styrkja
ykkur og vernda á sorgarstund.
Erla, Siguijón, Rán,
Bára og Jóhanna.