Morgunblaðið - 07.06.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.06.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 2000 27 Héléne Cixous heldur fyrirlestur RITHOFUNDURINN Hél- éne Cixous heldur opinberan fyrirlestur í boði heimspeki- deildar Háskóla Islands laug- ardaginn 10. júní í Odda, stofu 101, kl. 15.00. Fyrirlest- urinn ber yfirskriftina „Ent- er the Theater" („Innkoma leikhússins") og verður flutt- ur á ensku. Héléne Cixous mim fjalla um tilurð leikrita sinna í handriti og á sviði Sól- arleikhússins. Leikritin Borg svika og Sagan (sem við munum aldrei þekkja) verða sérstaklega rædd. Síðamefnda leikritið byggist á sér- stæðan hátt á bókmenntaaarfi Islend- inga en þar eru Snorri Sturluson og Edda í aðalhlutverkum; Skáldið og verkið. Snorri er sendur af hinum norrænu guðum til að ná utan um það sem koma skal. Hann fer inn í sögu Nifl- unga Sem er í þann mund að endur- taka sig: Gamla sagan, sem hinar fornu sagnir geyma, vofir yfir pers- ónunum og virðist óhjákvæmileg. Sýnd verður myndbandsupptaka frá leikriti Cixous, Trumbusláttur við stífluna, sem nú er á fjölunum í París. Leikritið hefur fengið mjög góða að- sókn og hefur þegar fengið tvenn eft- irsótt leiklistarverðlaun. Héléne Cixous er einstaklega af- kastamikill rithöfundur: hún hefur birt tuttugu og sjö skáldsögur, á ann- an tug leikrita og nokkur íræðirit. Hún vakti fyrst athygli í lok sjöunda áratugarins fyrir doktorsrit- gerð sínaum James Joyce og í byrjun þess áttunda fyrir femínískar fræðigreinar, þar á meðal „Hlátur Medúsunn- ar“ og „Útleiðir". í Frakk- landi er hún einkum þekkt sem leikritaskáld. Flest leikrit sín hefur hún skrifað fyrir Ariane Mnouchkine sem rekur Sólarleikhúsið og er talin einn fremsti leik- stjóri Frakka. Annar þekktur og um- deildur leikstjóri er einnig í miklum metum hjá Cixous, Daniel Mesguich að nafni. Cixous hefur skiifað þrjú leikrit fyrir hann, m.a. Söguna (sem við munum aldrei þekkja). Síðustu „skáldsögur“ Cixous hafa verið af ævisögulegum toga en byggj- ast allar á minningum hennar frá Al- sír þar sem hún er fædd og uppalin. Arið 1997 gaf hún út skáldævisöguna Bréf föður míns, tvær aðrar fylgdu svo í kjölfarið, önnur árið 1998 og hin í febrúar síðastliðnum. í þessum bók- um fer höfundurinn óvenjulegar leið- ir eins og í fyrri skáldsögum; tungu- málið er efniviðurinn og atburðirnir verða í skrifunum sjálfum. Héléne Cixous hefur verið próf- essor í bókmenntum við París VIII frá árinu 1968 en hún stóð ásamt fleir- um að stofnun þess háskóla. Við sama skóla stofnaði hún námsbraut í kynja- íræðum árið 1974 sem hún er enn í forsvari fyrir. Fyrirlesturinn er öllum opinn Héléne Cixous KitchenAid test selda heimilisvélin í 60 ár! • 5 gerðir hrærivéla I hvítu, svörtu, bláu, rauðu, gulu eða grænu. Fjöldi aukahluta íslensk handbók með uppskriftum fylgir Lágvær og þrælsterk - endist kynslóðir Sérstök brúðkaupsgjöf: Öll brúðhjón fá glæsilega svuntu með ísaumuðum nöfnum sínum og brúðkaupsdegi. Þú gefur ekki gagnlegri gjöf! ///' KitchenAid einkaumboö á íslandi Einar Farestveit & Co. hf. BORGARTÚN 28 - S: 562 2900 & 562 2901 .940 I huct<X Happdrætti DAS óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegs Sjómannadags og minnir ó að stuðningur við Dvalarheimili aldraðra sjómanna í gegnum Happdrætti DAS er kjölfesta í því að tryggja öldruðum óhyggjulaust ævikvöld. tvöfaldur . 40 á e\tt númer Skottfrjókir vinningar KauP*» ó nefínu Ww*.das.is Tryggðu þér mida í síma eða hjá næsta umboðsmanni Fax: 561 77 07 • das@itn.is • www.das.is HAPPDRÆTTI -þar sem vinningamirfást
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.