Morgunblaðið - 07.06.2000, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 07.06.2000, Blaðsíða 64
84 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Dýraglens Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 FYRIR K05NINGAR GETA PEIR EKKIGERT NÓGFYRIR MANNL Grettir HVAÐA PÝÖINÖU H/FA ALLIR PESSIR FÆTUR EF ES SET EKKI Hundalíf Ferdinand Smáfólk PON T YOU 50METIME5 WONPER HOW P06S 60T TO BE THE HI6HE5T PEVELOPEP OF ALL LIFE F0RM5 ON THI5 PLANET7 'PONT YOU EVER LU0NPERn HOUU P06S 60T TO JJE SO PERFECT? O /• m & Hugsarðu ekki stundum um það af Hugsarðu aldrei um það af hverju Fuglar hugsa aldrei um neitt.. hverju hundar urðu þróaðasta lífveran hundar urðu svona fullkomnir? á Jörðinni? Áfengi er heilsuspillir Frá Ama Gunnlaugssyni: OFT er minnt á skaðsemi tóbaks- reykinga, en sjaldan bent á heilsu- tjónið og annan ófamað af völdum áfengis. Og sumt af því fólki, sem mest fordæmir tóbakið, blessar áfengið með eigin neyslu, veitir það öðmm og vinnur að útbreiðslu þess. Slík afstaða ber vott um tvöfeldni gagnvart skaðlegum efnum, sem birtist einnig í því, að leitast er við að undanskiija áfengið frá öðmm eitur- lyfjum. Samt er það staðreynd, að áfengið er það eiturefni, sem víðtæk- ustu tjóni veldur og er því í raun hættulegasti vímugjafinn. Svo langt gengur ósvinnan, að hagsmunaaðilar og íjölmiðlar kynna áfengi sem „hollustudrykk“, sem jafnvel hafi bætandi áhrif á heilsuna. Þannig birtist 20. maí sl. frétt í Mbl. með yfirskriftinni: '„Hollt að neyta lítra af bjór á dag“. Þar er greint frá rannsókn, sem átti að hafa leitt í ljós, að „allar tegundir áfegis geti minnk- að líkur á hjartasjúkdómum", eins og segir í frétt blaðsins. Aðrar rann- sóknir vísindamanna hafa sýnt fram á hið gagnstæða. Þannig hefur t.d. dr. George E. Burch við læknaskóla í Bandaríkjunum með vísindalegum hætti sýnt fram á í rannsóknum sín- um, að „áfengi skemmir vöðvafram- ur hjartans". Fleiri rannsóknar- menn hafa komist að sömu niðurstöðu um skaðsemi áfengis fyr- ir starfsemi hjartans. Hætt er við, þegar ungt fólk les fyrirsagnir um „hollustu bjórsins", að það fari að trúa í blindni á sakleysi áfengis fyrir heilsuna. Það er því full ástæða til að vekja hér athygli á nokkram viðurkenndum staðreynd- um úr heimi læknavísindanna um áhrif áfengis á mannslíkamann. Alkunna er, að áfengi veldur sýni- legum skemmdum á heilavef og eyði- leggur heilaframur. „Heilaframa, sem einu sinni er farin, hefur kvatt okkur íyrir fullt og allt og engin vex framar í hennar stað,“ eins og Níels Dungal, prófessor, komst að orði í bæklingi frá 1955 um áfengi og áhrif þess. Þá veldur áfengi lifrar- skemmdum, getur skaðað fóstur og það jafnvel minnsti skammtur, er eitur fyrir þunglyndi og veldur geð- sveiflum, sem geta leitt til árása og manndrápa, eins og dæmin sanna. Þá getur áfengisdrykkja stuðlað að krabbameini og langvinn áfengissýki brotið niðui- persónuleikann. Og áfram mætti telja dæmin um heilsu- skaða af völdum áfengisdrykkju. Ótvíræðar sannanir um skelfileg- ar afleiðingar áfengisdrykkju era t.d. frá Rússlandi og Frakklandi („vínmenningarlandinu"). Nýlega kom fram í frétt stórblaðsins Times og sagt var frá í morgunþætti Ríkis- útvarpsins, að 40% rússneskra karl- manna væra haldnir áfengissýki og m’eðalaldur Rússa (karlmanna) væri aðeins 57 ár. Þá vora fjórir af hverj- um fimm morðingjum ölvaðir, þegar þeir frömdu illvirki. Og í Frakklandi er áfengið mesti sjúkdómavaldurinn, en yfir fimm mDljónir Frakka eiga við ýmsa sjúkdóma að etja vegna áfengisdrykkju. Ef þessi skrif geta orðið einhverj- um til umhugsunar og eftirbreytni er tilgangi náð. Og aldrei er of oft minnt á mikilvægi þess að sýna gott fordæmi, sem er ein sterkasta for- vörnin í allri baráttu gegn fíkniefn- um, hvort sem heita áfengi eða eitt- hvað annað. ÁRNIGUNNLAUGSSON, lögmaður, Hafnarfirði. Flugnabit Frá Þuríði Ottesen: Nú er sá tími ársins að fólk fer að hyggja að hvernig best er að verja sig gegn flugnabiti og þá sérstak- lega móskítóbiti (mýbiti). Margskonar afurðir hafa verið framleiddar til þess að forða fólki frá þessum leiðindum og fara þar fremst í flokki ýmiskonar krem. Flest þessara krema innihalda mjög virkt efni Diethyltoluamide, oftast kallað DEET. Þetta efni er áhrifaríkast til varnar flugnabiti. En því miður getur DEET efnið haft lífshættuleg eituráhrif á fólk. Fjölmargar rannsóknir ‘1) hafa sýnt að við notkun efna sem innihalda DEET hefur fólk fengið ýmis ein- kenni, til dæmis yfirlið, svima, skjálfta og krampa. Einnig era skráð alvarlegri einkenni. í flestu rituðu um DEET efnið er fólk sér- staklega varað við að bera efnið á börn, ofnæmisgjarna og opna húð (sár og sprangur). Gott er að hafa í huga þegar velja skal áburð að hann innihaldi sem minnst DEET efni. Einnig hafa verið framleidd efni sem innihalda náttúraleg efni sem dæmi: Eucal- yptus og Citronella olíur með mis- jöfnum árangri og '2) efni unnið úr Chrysanthemeum-blóminu sem hef- ur reynst mjög vel gegn flugnabiti. '1) Are the Insect repellents safe? Lancet, 1988,2,610. ’2) Glasgow Royal Infirmary, Der- matitis Investigation Unit. ÞURÍÐUR OTTESEN, Vallarási 5, Reykjavík. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétttil að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. tir Smiðjuvegi 9 • S. 564 1475
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.