Morgunblaðið - 17.08.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 17.08.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 9 FRÉTTIR 6% Islendinga sóttu Kristnihá- tíð á Þingvöllum Doktor í menntunar- fræðum • JÓHANNA Einarsdóttir varði hinn 6. júlí síðastliðinn doktorsritgerð í menntunarfi'æðum við University of Illinois í Urbana- Champaign í Bandaríkjunum. Ritgerðin ber tit- ilinn: „Traditions and trends: Tvvo Icelandic Pre- school Teacher’ Practices, Goals, and Beliefs about Jóhanna Early Childhood Einarsdóttir Education." Markmiðið með rannsókninni var að rannsaka staiTsaðferðir tveggja ís- lenskra leikskólakennara, viðhorf þeirra til náms og kennslu leikskóla- barna. Niðurstöður voru túlkaðar í menningar- og félagslegu samhengi og þá sérstaklega með tilliti til menn- ingar viðkomandi leikskóla, viðhorfa til bamauppeldis á Islandi og menntastefnu íslenskra leikskóla. Notaðar voi*u eigindlegar rannsóknaraðferðir. Fylgst var með tveimur leikskólakcnnurum eitt skólaár og skyggnst á gaumgæfinn hátt inn í starf þeirra. Rannsóknin leiddi m.a. í ljós að mismunandi að- stæður og umhverfi (context) móta og hafa áhrif á starf leikskólakenn- ara, markmið þeirra og hugmynda- fræði. Niðurstöður benda til þess að þekking leikskólakennaranna sé að verulegu leyti óyrt og að þeii' byggi að miklu leyti á kenningum og hug- myndafræði sem þeir hafa þróað gegnum reynslu sína í starfi. Rannsóknin var unnin með styrk frá University of Illinois, Rannsókn- arsjóði Kennaraháskóla íslands og Rannsóknarráði Islands. Jóhanna Einarsdóttir er fædd í Reykjavík hinn 11. nóvember 1952 og er dóttir hjónanna Einars Einars- sonar og Halldóru Jónsdóttur. Eig- inmaður Jóhönnu er dr. Bjarni Reyn- arsson skipulagsfræðingur og eiga þau þrjú böm. Jóhanna lauk kenn- araprófi frá Kennaraskóla Islands 1973 og stúdentsprófi frá sama skóla 1974. Hún lauk B.S. prófi í kennslu- fræðum frá University of Illinois 1976 og M.Ed. prófi í uppeldis- og menntunarfræðum frá sama skóla ár- ið 1977. Jóhanna kenndi um árabii við Æfingaskóla KHÍ og við Kennara- háskóla Islands. Hún var námsráð- gjafi hjá Fulbright-stofnuninni 1986- 1988 og endurmenntunarstjóri og umsjónarmaður ft-amhaldsdeildar Fósturskóla íslands 1989-1996. Hún er nú dósent við Kennaraháskóla ís- lands og skorarstjóri leikskólaskorai'. GERA má ráð fyrir að samtals 6% ís- lendinga, eða 17 þúsund manns, hafi farið á Rristnihátíð á Þingvöllum í byrjun júlí, að því er kemur fram í fréttabréfinu Þjóðarpúls sem gefið er út af íslenskum markaðsrannsókn- um hf. Er þarna byggt á könnun sem framkvæmd var af Gallup dagana 12. júlí til 3. ágúst. Enn fremur kemur fram að óvissumörkin nemi 1,2% til 1,7% til og frá sem þýðir að til að úti- loka alla óvissu sé óhætt að segja að fjöldi landsmanna sem sótti hátíðina hafi verið á bilinu 12.000 til 22.0000. 9.000 manns sóttu hátíðina án þess að starfa við hana eða tengjast henni náið Þá kemur fram að af þeim 17.000 HELDUR hefur dregið úr stuðn- ingi við ríkisstjórnina milli júní og júlí ef marka má niðurstöður nýj- ustu könnunar Gallup á fylgi stjórn- málaflokkanna sem framkvæmd var í síðasta mánuði. í henni kemur fram að 60% aðspurðra styðja ríkis- stjórnina en 65% þegar spurt var í júní. Samanlagt fylgi stjórnarflokk- anna var 59% í Alþingiskosningun- um í maí á síðasta ári. Framsóknarflokkurinn með sama fylgi og í síðustu kosningum Framsóknarflokkurinn hefur einn stjórnmálaflokka aukið fylgi sitt frá síðustu könnun Gallup sem STJÓRNENDUR Loðnuvinnsl- unnar hf. á Fáskrúðsfirði höfnuðu á mánudag tilboði Verkalýðs- og sjómannafélags Fáskrúðsfjarðar um að deila þeirra yrði sett í þriggja manna gerðardóm, sem myndi bera saman verksmiðjurnar á Fáskrúðsfirði og Eskifirði og kveða upp úrskurð um það hversu margir menn eigi að vera á vakt í Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði. Deilan snýst um þá ráðstöfun Loðnuvinnslunnar að keyra verksmiðjuna á fimm manna vökt- um, í stað sex manna vakta eins og áður hafði verið. Búið var að ganga frá kjarasamningum þegar ákvörðunin var tilkynnt, en verka- lýðsfélagið sætti sig ekki við hana og ekki var skrifað undir samning- ana. Eiríkur Stefánsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Fá- skrúðsfjarðar, segir að tillagan hafi snúist um að verksmiðjan á Fáskrúðsfirði og verksmiðjan á Eskifirði yrðu bornar saman varð- andi alla tækni og mannahald eins og staðan er í dag, og til þess yrði =^B sem komu á hátíðina hafi tæplega átta þúsund starfað við hátíðina, tek- ið þátt í hátíðaratriði eða átt náinn vin eða ættingja sem tók þátt í atriði á hátíðinni. Af þeim 94% aðspurðra sem ekki fór á hátíðina á Þingvöllum sagðist var framkvæmd um mánaðamót júní og júlí. Fylgi flokksins mælist nú 18% en var 14% í síðustu könn- un. Flokkurinn hefur því sama fylgi nú og í Alþingiskosningunum í mai fenginn hlutlaus aðili af höfuð- borgarsvæðinu. Með honum yrði síðan einn frá hvorum deiluaðila, einn frá verkalýðsfélaginu eða starfsmönnum og einn frá Loðnu- vinnslunni. „Og menn myndu sammælast um það, að eftir þessari niðurstöðu yrði farið. Þeir hugsuðu sig um í 30 mínútur og höfnuðu þessu svo. Einfaldlega af þeirri ástæðu að þeir vissu hvernig það kæmi út fyrir þá.“ Gísli Jónatansson, framkvæmda- stjóri Loðnuvinnslunnar hf., segir að allt önnur starfsemi og fram- tæpur helmingur ekki hafa nennt eða ekki haft áhuga á að fara en tæplega 34% sögðust ekki hafa komist þar sem þau hefðu verið stödd erlendis, að vinna eða verið upptekin við ann- að. Tæplega 2% aðspurðra sögðust ekki hafa farið af ótta við umferðar- 1999. Sjálfstæðisflokkurinn tapar fjögurra prósentustiga fylgi frá síðustu könnun og mælist nú með 43% fylgi. Þetta er þó nokkru meira fylgi en í síðustu þingkosn- leiðsla sé í gangi í verksmiðjunni á Eskifirði og ekki sambærileg við verksmiðjuna á Fáskrúðsfirði, en átta manns eru að jafnaði á vakt á Eskifirði. „Þetta þurfa að vera sambærilegar verksmiðjur, en þeii' eru að framleiða þarna svokallað hágæðamjöl. Við þurfum að hafa þetta þannig að við séum með mannskap miðað við okkar starf- semi, við getum ekkert samið um annað.“ Deilan er í höndum ríkissátta- semjara, en ekki hefur verið boð- aður nýr fundur í deilunni. öngþveiti. Meðaltalsáhorf aðspurðra á sjónvarpsútsendingar frá Kristni- hátíðinni var tæplega tvær klukku- stundir af þeim tólf sem í boði voru. Tæplega 82% fannst of miklu fé varið til hátíðarinnar Þegar litið er til hinnar fjárhags- legu hliðar Kristnihátíðar á Þingvöll- um kemur í ljós að tæplega 82% fannst of miklu fé varið til Kristnihá- tíðar og enn fremur fannst 64% að- spurðra því fé sem varið var í hátíð- ina hafa verið mjög eða frekar illar varið. Rúmlega fjórðungi fannst fénu mjög eða frekar vel varið. Könnunin var lögð fyrir 1.093 manns á aldrinum 18-75 ára í gegn- um síma. ingum þegar fylgi flokksins nam 41%. Eitt prósentustig hefur reyst af fylgi Samfylkingarinnar frá síðustu könnun Gallups og stendur því í 24% nú en var tæp 27% í Alþingis- kosningum. Fylgi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs stendur í stað milli kannananna og mælist 14%. Missti 1% Frjálslyndi flokkurinn missir annað af tveimur prósentustigum sínum og hefur því alls misst þriggja prósentustiga fylgi frá síð- ustu þingkosningum þegar fylgi hans nam rétt rúmum 4%. AFMÆLISUTSALA Gleraugnaverslunin Sjónarhóll Hafnarfirði <& ölœsibœ 565-5970 588-5970 www.sjonarholl.is ODYRARI SÆÐA SLERAUÖU ÁVALLT ÓDÝR, ckki bara stundum Frumkvöðull a8 laekkun glcraugnaverðs á íslandi Loðnuvinnslan hafnaði tillögu starfsmanna á Fáskrúðsfírði Gallup-könnun á fylgi flokkanna Stj örnarflokkarnir með svipað fylgi og í kosningunum 20-40% AFSLÁTTUR lóðinsgötu 7 Sími 562 8448i l'''' Allra síðasti útsöludagur Slórkostleg verðlækkun h}&Q5ÍQzifiihiLii l'jigjatt'igi 5, sínii 5iíl 2III. Opið virka daga l'rá kl. !ll.(l(l-l!!.llll, laiiganlau'a Irií kl. 10.00-15.00. Erum fluttar að Strandgötu 11, Hafnafriði. Ný sending af haustfatnaði frá La Strada, meðal annars stredd- gallabuxur í 3 síddum á aðeins kr. 6.900 omiarion Opið laugardag kl. 10-14. Strandgötu 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.