Morgunblaðið - 17.08.2000, Page 24

Morgunblaðið - 17.08.2000, Page 24
IjósmrJ.Long- 24 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ W. ifntmsm <3> Sterkar og bragðmiklar! rrönsk /auksúpa ur sveitinni Mexikönsk kremsúpa sterk, kryJdud Kreólsk grænmetis súpa /77. tómat Itölsk 'IHi wnestrone supa m. grænmeti Mexikönsk +°rnatsúpa www.noatun is XU. Auðveldara getur það ekki verið! SterkTexas j kjötsúpa siæœi NÚATÚN117 • ROFABÆ 39 • HÓLAGARÐI • HAMRABORG 14 KÚP. • HVERAFOLO - FURUGRUND 3, KÓP. • PVERHOLTI 6, MOS. •JL-HÚSI VESTUfl IBÆ - KLEIFARSEL118 • AUSTURVERI • KEFLAVÍK. ÚRVERINU Morgunblaðið/Bjöm Gíslason Fylgst grannt með starfsmanni Stofnfisks þar sem hann er við frostmerkingar á seiðum. Fiskeldið skoðað Fundarmenn á stjórnarfundi Alþjóðasambands laxeldisframleiðenda í skoðunarferð SJTÓRNARFUNDUR Alþjóða- sambands laxeldisframleiðenda fór fram hér á landi sl. mánudag. í fram- haldi af honum var farið á þriðjudag- inn með fundargesti í skoðunarferð í eldisstöðvar sunnanlands og var ferðin hafin með heimsókn í Stofnf- isk í Kollafirði. Meginstarfsemi Stofnfisks er framleiðsla á hrognum, rekstur á rannsókna- og kynbótastarfi í kring- um hrognaframleiðsluna og ráð- gjafaþjónusta. Vigfús Jóhannsson, framkvæmdastjóri Stofnfisks, segir að starfsemi Stofnfisks hafi að mestu verið byggð upp á íslandi til þessa en til að geta haldið úti öflugu kynbóta- starfi þurfi stærri markað og því hafi starfsemi Stofnfisks erlendis vaxið jafnt og þétt. „Við höíúm verið að byggja upp starfsemi okkar erlendis, hófum í mars starfsemi á Irlandi og munum opna í Chile innan tíðar. Ætlunin er að vinna með fólki á við- komandi stöðum en öll þekking og gagnabanki verða eftir sem áður geymd hér heima. Þó hrognafram- leiðslan fari að einhverju leyti fram erlendis verður genabankinn, efni- viðurinn sjálfur, enn geymdur hér heima.“ Vigfús segir að í framtíðinni komi starfsemi Stofnfisks ekki eingöngu til með að byggjast upp á hrognasölu heldur einnig sölu á þekkingu. „Við erum nýbyrjaðir á verkefni í Maine í Dagskrá Menningarnætur í blaðinu og á mbl.is V- oröunblnóib Blað menningarborgarársins 2000 Mundu eftir að taka blaðið með í bæinn! Með blaðinu á morgun fylgir aukablað um Menningarnótt Reykjavíkurborgar, þar sem dagskrá næturinnar er birt. Á mbl.is finnur þú einnig yfirlit yfir alla þá skemmtilegu viðburði sem Menningarnóttin býður upp á.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.