Morgunblaðið - 17.08.2000, Síða 35
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ
fw -r r'K1
FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 35
Feðgin á hádegis-
tónleikum
FEÐGININ Margrét Ámadóttir og
Ami Arinbjamarson leika á selló og
orgel á hádegistónleikum í Hall-
gn'mskirkju í dag, fimmtudag, kl. 12.
Á efnisskrá þeirra em Sónata nr. 5
í e-moll fyrir selló og orgel eftir An-
tonio Vivaldi og eftir J.S. Bach leikur
Árni annars vegar Prelúdíu og fugu í
A-dúr BWV 536 og Tokkötu í F-dúr
BWV540.
Margrét Árnadóttir er fædd árið
1981. Ung að aldri hóf hún nám í
sellóleik við Nýja tónlistarskólann,
fyrst hjá Pétri Þorvaldssyni og síðar
hjá Lovísu Fjeldsted. Árið 1994 hóf
vor. Eftir tvær vikur heldur Margrét
til Bandaríkjanna þar sem hún mun
stunda framhaldsnám við Juilliai-d
tónlistarskólann í New York.
Ami Arinbjamarson lauk burtfar-
arprófi í fiðluleik frá Tónlistarskólan-
um í Reykjavík árið 1956 og burtfar-
arprófi í orgelleik árið 1960. Árni
stundaði framhaldsnám í fiðluleik og
orgelleik í Lundúnum 1957-1958.
Hann starfaði sem fiðluleikari í
Sinfóníuhljómsveit Islands frá 1960
til 1996. Hann er nú kennari í fiðluleik
við Nýja tónlistarskólann og orgel-
leikari við Grensáskirkju í Reykjavík.
Morgunblaðið/Ásdís
Feðginin Margrét Árnadóttir og Árni Arinbjarnarson.
Leitin að
vísbendingu
á Seyði
LEIKRITIÐ Leitin að vísbend-
ingu um vitsmunalíf í alheimin-
um eftir Jane Wagner í flutningi
Eddu Björgvinsdóttur verður á
dagskrá listahátíðarinnar Á
Seyði, Seyðisfirði dagana 18. og
19. ágúst n.k. í félagsheimilinu
Herðubreið kl. 20.30. Leitin að
vísbendingu um vitsmunalíf í al-
heiminum fjallar um örlagasög-
ur fólks sem lifir á umrótatímum
og þarí' að gera örvæntingar-
fulla leit að andlegri lífsfyllingu.
hún nám við Tónlistarskólann í
Reykjavík hjá Gunnari Kvaran og
lauk þaðan einleikaraprófi síðastliðið
Grínast í
geimnum
KVIKMYNDIR
Háskólabfó
STJÖRNULEIT -
GALAXY QUEST^WtV
Leikstjóri Dean Parisot. Hand-
ritshöfundur David Howard. Tón-
skáld David Newman. Kvik-
myndatökustjóri Jerzy Zielinski.
Aðalleikendur Tim Állen, Sig-
ourney Weaver, Alan Rickman,
Tony Shaloub. Sýningartími 102
mín. Framleiðandi DreamWorks
SKG. Árgerð 1999.
HOLLYWOOD á það til að gera
hressilegt grín að eigin afurðum, enda
reynst dijúg tekjulind. Airplane, Nak-
ed Gun, og tugir annarra, nú er það
Stjömuleit, sem gerir góðlátlegt grín
að Star Trek-þáttunum og myndun-
um. Hugmyndin er bráðsniðug.
StjörnuleityGalaxy Quest er sjón-
varpsþáttur sem dó drottni sínum á
nokkmm ámm en eignaðist ódrepandi
aðdáendahóp. Áratug síðar hafa leik-
aramir sem fóra með aðalhlutveridn,
Jason Nesmith/Commander Taggart
(Tim Allen), Gwen DeMarco/Lieuten-
ant Madison (Sigoumey Weaver), og
Sir Alexander Dane/Dr. Lazaras (Al-
an Rickman) aðallifibrauðið af því að
flækjast á milli mismimandi veigamik-
illa uppákoma sem panta Stjömuleit-
arhópinn til skemmtunar.
Á meðan, á fjarlægri plánetu, hafa
íbúarnir náð þessum sendingum og
líta á þættina sem sagnfræðilegar
heimildir um þá sjálfa og áhöfn
Stjörnuleitar sem guði sína og þegar
óvinveittir nágrannar gera árás sjá
geimverurnar það ráð vænlegast að
hafa upp á bjargvættunum, sem
starfa samvæmt mottóinu; „Aldrei að
gefast upp“, og ræna þeim á einni
hallærissamkundunni.
Það sem við tekur er besta
skemmtun þar sem leikararnir verða
að glíma við hlutverk lífs síns. Leika
guði, kunna ráð við öllum vanda, en
þau er helst að finna í hálfgleymdum
texta gömlu þáttanna. Handritið er
ótrúlega bragðmikið á köflum og
persónurnar ólíkar og skýrt mótaðar.
Hvað skemmtilegastur er Sir Alex-
ander Dane (Alan Rickman), snobb-
aður og sjálfumglaður en staurblank-
ur fyrram Shakespeareleikari sem
fer með grínútgáfuna af Spock. Alan
Rickman túlkar hann af kunm-i fag-
mennsku. Litlu síðri er Tim Allen
sem Nesmith/Commander Taggart
(Kapteinn Kirk), og Weaver fram-
bærileg sem DeMarco. Kann vel við
sig í útgeimi.
Stjörnuleit fer einstaklega vel af
stað og er lengst af fínasta afþreying
þó hún missi aðeins dampinn undir
lokin - þegar efnið verður klisju-
kenndara. Kemur notalega á óvart og
tekst með ágætum að hafa ofan af
fyrir áhorfendum. Myndin er mjög
vel gerð tæknilega og leikstjórn hins
lítt reynda Deans Parisot er þétt og
hugmyndarík. Hann á öragglega
framtíðina fyrir sér.
Sæbjörn Valdimarsson
Creda i ^
T602CW - x,':—
___ m 1 f I
Þettipurrkari
Verð nú kr.
36.900.
Þu sparar AA
18.000
Verð aður kr
64.900.-
Verðððurkr.
54.900.
Verð nu kr.
í * 11
Þu sparar
18.000
Barkalaus þéttiþurrkari
Tekur 6 kg.
2 hitastillingar,
veltir í báðar áttir.
Barkalaus þéttiþurrkari
m/rakaskynjara
Tekur 6 kg.
2 hitastilhngar,
veltir í báðar áttir.
EXPERT er stærsta heimilis-og
raftækjaverslunarkeðja í heiminum
- ekki aðeins á Norðurlöndum.
RflFMKMUERZ^LUN ISLflMDS If
- AN NO 1 929 -
Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776
a islandi
í fuUutn tjaiUÚ
rrkurum T601CW