Morgunblaðið - 17.08.2000, Síða 43

Morgunblaðið - 17.08.2000, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 43 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐURINN Hækkun um alla Evrópu VERÐ Á hlutabréfum á mörkuöum í Evrópu hækkaöi yfirleitt í gær. FTSE- vísitalan í Lundúnum hækkaöi um 56,50 stig í 6.532 eöa um 0,87%. DAX-vísitalan í Frankfurt hækkaöi um 28,18 stig í 7.335,51 eöa um 0,34%. CAC-vísitalan f París hækkaöi um 47,47 stig í 6.684,08 eða um 0,72% og SSMI-vísitalan í Ziirich hækkaöi um 68,30 stig í 8.318,4 eða um 0,83%. Sömu sögu er að segja af veröi hlutabréfa á Norður- löndunum, nema í Finnlandi. I Kaupmannahöfn hækkaöi vísi- talan um 0,55%, í Ósló um 1,09%, 1,44% í Stokkhólmi en vísitalan í Helsinki lækkaöi um 0,96%. í Bandaríkjunum lækkaði Dow Jon- es-vísitalan um 0,53%. Nasdaq-vísi- talan hækkaöi aftur á móti um 0,25%. S&P 500 lækkaöi um 0,31% í 1.479,9 stig. Nikkei-vísitalan í Jap- an hækkaði um 0,35% í 16.356 stig. Hang Seng-vísitalan í Hong Kong hækkaði um 0,8% eöa í 17.606 stig og Straits Times hækkaöi um 0,65%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16.08.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annarafli 80 66 69 65 4.500 Karfi 15 15 15 29 435 Langlúra 43 43 43 287 12.341 Lúóa 280 235 257 52 13.370 Sandkoli 30 5 13 121 1.630 Skarkoli 200 100 115 277 31.899 Steinbítur 250 111 213 241 51.215 Ýsa 174 104 146 5.755 839.021 Þorskur 189 159 176 720 126.475 Samtals 143 7.547 1.080.887 FAXAMARKAÐURINN Karfi 74 69 69 12.186 841.443 Langa 106 83 91 59 5.357 Langlúra 62 62 62 242 15.004 Lúða 505 150 220 481 105.887 Skötuselur 1.200 50 120 378 45.239 Steinbítur 129 50 126 670 84.527 Tindaskata 5 5 5 1.399 6.995 Ufsi 48 10 44 736 32.605 Undirmáls-fiskur 183 157 182 307 55.745 Ýsa 134 100 128 1.590 203.902 Þorskur 203 96 137 10.639 1.461.799 Samtals 100 28.687 2.858.503 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 78 78 78 150 11.700 Ýsa 166 123 149 1.825 271.651 Þorskur 115 115 115 200 23.000 Samtals 141 2.175 306.351 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 154 134 144 1.533 220.905 Steinbítur 116 116 116 2.261 262.276 Ufsi 20 20 20 97 1.940 Ýsa 165 141 147 807 118.992 Þorskur 157 130 141 11.988 1.693.185 Samtals 138 16.686 2.297.299 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Karfi 19 19 19 66 1.254 Keila 10 10 10 80 800 Langlúra 70 70 70 321 22.470 Lúða 210 210 210 70 14.700 Sandkoli 60 60 60 360 21.600 Skarkoli 180 128 172 3.335 575.154 Skrápflúra 45 45 45 597 26.865 Steinbítur 112 112 112 144 16.128 Sólkoli 208 208 208 550 114.400 Tindaskata 10 10 10 412 4.120 Ufsi 39 10 39 1.185 45.670 Undirmáls-fiskur 143 125 133 1.244 165.178 Ýsa 164 70 142 6.661 946.128 Þorskur 200 96 119 33.167 3.934.933 Samtals 122 48.192 5.889.401 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 101 101 101 209 21.109 Ufsi 20 20 20 8 160 Undirmáls-fiskur 93 86 87 914 79.948 Ýsa 118 118 118 104 12.272 Þorskur 117 117 117 254 29.718 Samtals 96 1.489 143.207 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 235 235 235 7 1.645 Ýsa 163 163 163 265 43.195 Samtals 165 272 44.840 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Annar afli 100 100 100 300 30.000 Ýsa 170 136 148 1.158 170.851 Þorskur 190 109 147 783 115.469 Samtals 141 2.241 316.320 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 83 83 83 87 7.221 Langa 101 101 101 68 6.868 Ufsi 36 29 33 319 10.588 Ýsa 96 96 96 15 1.440 Þorskur 205 170 197 1.018 200.261 Samtals 150 1.507 226.378 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síóasta úboós hjá Lánasýslu ríkisins Ríkisvíxlar 17. maí ’OO Ávöxtun í% Br.frá sfðasta útb. 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 - RB03-1010/KO Spariskírteini áskrift 10,05 5 ár 5,90 Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Hag’naður Héðins dregst saman um þriðjung HAGNAÐUR Héðins hf. dróst sam- an um 22 milljónir króna, eða 33,3%, fyrstu sex mánuði ársins samanborið við sama tímabil í fyrra en hagnaður félagsins nú nam 11 milljónum króna en 33 milljónum króna fyrstu sex mánuði síðasta árs. Tekjusamdráttur var 41% en rekstrarkostnaður lækkaði um 40%. Eigið fé í lok júní nam 408 milljónum króna að meðtöldu hlutafé að nafn- virði 100 milljónir króna og hefur eigið fé hækkað um 4% á einu ári. Á tímabilinu voru greiddar 10 milljónir í arð. Samkvæmt upplýsingum frá Héðni skýi'ist samdráttur rekstrar- tekna af fækkun verkefna fyrir íiski- mjölsiðnaðinn. Þjónusta við fiski- skipaflotann hefur haldist nær óbreytt frá sama tímabili fyrra árs. I byrjun árs keypti Héðinn 73% hlut í norska félaginu Peder Halvorsen AS, sem framleiðir einkum vatns- og gufukatla fyrir norskan markað. Fé- lagið fékk eignarhlutann afhentan um miðjan maí þannig að ekki þykir rétt að taka hlutdeild í rekstrar- afkomu dótturfélagsins inn í þennan árshlutareikning Héðins, samkvæmt upplýsingum frá Héðni. Gert er ráð fyrir taprekstri hjá Peder Halvorsen ÁS á árinu 2000 en þær aðhaldsað- = HÉÐINN hf Úr milliuppgjöri 2000 f Rekstrarreikningur jan. -júní 2000 1999 Breyting Rekstrartekjur Milljónir króna 324 546 -40,7% Rekstrargjöld 293 485 -39,6% Afskriftir -16 -13 +23,1% Fjármagnstekjur nettó 3 2 +50,0% Reiknaðir skattar -7 -17 -142.9% Hagnaður tímabilsins 11 33 -33.3% Efnahagsreikningur 30.06.OO 30.06.99 Breyting Eignir samtals Milljónir króna 555 573 -3,1% Eigið fé 407 391 +4,1% Skuldir 148 182 -18,6% Skuldir og eigið fé samtals 555 573 -3,1% Kennitölur og sjóðstreymi 2000 1999 Breyting Eiginfjárhlutfall 73,5% 68,2% Veltufjárhlutfall 1,7 1,8 Veltufé frá rekstri Milljónir króna 29 49 -40,8% gerðir sem gripið hefur verið til leiða væntanlega til hagnaðar á árinu 2001. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (kiló) verö (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 169 100 110 480 52.968 Blálanga 88 88 88 1.931 169.928 Hlýri 103 98 103 550 56.474 Karfi 101 50 82 210 17.283 Keila 30 30 30 8 240 Langa 113 80 112 3.677 412.743 Lúða 555 100 259 316 81.945 Sandkoli 62 34 45 37.949 1.724.403 Skarkoli 120 111 116 4.278 496.120 Skata 100 100 100 6 600 Skötuselur 325 103 123 594 72.884 Steinbítur 116 93 106 2.064 219.465 Tindaskata 10 5 6 1.055 6.130 Ufsi 48 26 40 2.151 85.373 Undirmáls-fiskur 109 69 103 255 26.204 Ýsa 174 103 155 1.416 219.310 Þorskur 202 109 167 3.378 565.714 Þykkvalúra 183 132 171 1.552 265.237 Samtals 72 61.870 4.473.020 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Undirmáls-fiskur 69 69 69 64 4.416 Ýsa 156 104 124 2.862 354.258 Þorskur 125 86 108 4.837 521.574 Samtals 113 7.763 880.248 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 67 67 67 374 25.058 Keila 69 10 48 273 13.232 Langa 102 99 102 210 21.323 Skata 195 195 195 108 21.060 Ufsi 44 36 37 1.027 38.379 Þorskur 184 120 160 1.011 161.750 Samtals 94 3.003 280.803 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Þorskur 114 91 106 2.764 293.786 Samtals 106 2.764 293.786 FISKMARKAÐURINN HF. Keila 60 60 60 7 420 Lúða 260 260 260 2 520 Skarkoli 100 100 100 4 400 Skötuselur 250 250 250 13 3.250 Ufsi 35 33 33 335 11.132 Undirmðls-fiskur 50 50 50 50 2.500 Ýsa 124 64 108 69 7.476 Þorskur 166 70 152 384 58.176 Samtals 97 864 83.874 FISKMARKAÐURINN A SKAGASTROND Undirmáls-fiskur 65 65 65 380 24.700 Þorskur 151 81 122 1.330 162.606 Samtals 110 1.710 187.306 HÖFN Blálanga 30 30 30 6 180 Karfi 80 80 80 459 36.720 Langlúra 43 43 43 2 86 Lúöa 320 100 251 17 4.260 Steinbítur 111 111 111 350 38.850 Ýsa 155 155 155 200 31.000 Samtals 107 1.034 111.096 SKAGAMARKAÐURINN Lúða 230 230 230 153 35.190 Skarkoli 156 156 156 532 82.992 Steinbítur 112 112 112 229 25.648 Undirmáls-fiskur 93 93 93 94 8.742 Ýsa 135 99 122 165 20.155 Þorskur 200 129 164 5.596 918.527 Samtals 161 6.769 1.091.254 TÁLKNAFJÖRÐUR Langa 60 60 60 65 3.900 Lúða 235 235 235 163 38.305 Sandkoli 30 30 30 70 2.100 Skarkoli 162 162 162 2.500 405.000 Steinbítur 100 100 100 58 5.800 Ýsa 143 143 143 51 7.293 Þorskur 106 106 106 235 24.910 Samtals 155 3.142 487.308 Toys-R- Us og Amazon í samvinnu HAGNAÐUR bandarísku leik- fangaverslunarkeðjunnar Toys-R-Us dróst saman á öðr- um fjórðungi ársins um 75% eða úr tólf milljónum í þrjár milljónir dala vegna minnkandi sölu á vefsíðu fyrirtækisins, toysrus.com. Hagnaður fyrir- tækisins sjálfs án nethlutans nam sextán milljónum dala þannig að ljóst er að mikið tap varð af netverslun Toys-R-Us. Fengu ekki jólagjaf irnar Toys-R-Us og toysrus.com stóðu sig ekki sem skyldi í af- hendingu vara, einkum fyrir síðustu jól, og þúsundir Banda- ríkjamanna fengu ekki jólgjaf- irnar sem þeir höfðu keypt hjá fyrirtækinu fyrr en eftir jólin enda fór svo að viðskiptanefnd Bandaríkjanna sektaði fyi-ir- tækið um 350 þúsund dali. Toys-R-Us hefur eytt millj- ónum dala í að koma upp eigin netverslun, pöntunar- og dreif- ingarkerfi en stóð sig samt ekki í samkeppninni við netfyrirtæki á borð við eToys. Stjórnendur Toys-R-Us eru nú að vonast til að samvinna þeirra við Amaz- on.com, sem hófst fyrir skemmstu, muni ná að koma netverslun þeirra á réttan kjöl. Toys-R-Us og Amazon hafa undirritað samkomulag um að selja barnaleikföng á Netinu og mun Toys-R-Us selja vörur sín- ar hjá Ámazon og nýta sér sér- þekkingu Amazon í netverslun og dreifíngu og vonast þannig til að ná ráðandi stöðu á net- markaðinum fyrir leikföng. Ekki er þó gert ráð fyrir að net- rekstur Toys-R-Us muni skila hagnaði fyrr en árið 2002. VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 16.8.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Vlösklpta- Hsstakaup- Lsgstasölu- Kaupmagn Sölumagn VegW kaup- Veglö sólu- Síóasta magn(kg) verð(kr) tilboó(kr) tllboó(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meóalv. (kr) Þorskur 45.790 101,68 100,00 0 210.156 104,37 105,98 Ýsa 1.000 77,00 77,00 0 14.621 78,72 79,21 Ufsi 29.850 37,50 38,00 40,80 21.029 4.486 38,00 41,03 40,38 Karfi 27.632 40,50 40,51 40,95 10.598 38.602 40,51 40,95 42,42 Steinbftur 3.435 37,25 37,50 26.915 0 37,49 36,32 Grálúða 12 97,50 105,00 11.798 0 103,84 100,00 Skarkoli 1.000 96,22 94,00 0 13.455 96,76 101,28 Þykkvalúra 5.500 80,75 80,50 0 18.904 85,13 86,46 Langlúra 44,00 0 4.219 44,30 46,00 Sandkoli 45.000 24,32 24,00 0 704 24,00 24,01 Skrápflúra 40.000 24,24 24,50 850 0 24,50 24,03 Síld 116.000 4,00 0 0 4,65 Humar 460,00 846 0 460,00 450,00 Úthafsrækja 167.850 12,00 11,99 0 1.301 11,99 12,14 Kuggur kaupir Pixel KUGGUR ehf., hugbúnaðarhús, hef- ur keypt hugbúnaðarfyrirtækið Pix- el og hafa starfsmenn Pixel verið ráðnir til Kuggs. Pixel þróaði Windows-útgáfu af hugbúnaðinum Trygg, sem prentar út raðgi’eiðslu- og skuldabréfasamn- inga. Þá þróaði Pixel hugbúnað fyrir iðnstýringu fyrir Baader á íslandi. .- .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.