Morgunblaðið - 17.08.2000, Qupperneq 58
58 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
BILSKURSHURÐIR
UMRÆÐAN
□ □ Pi □
□ u i i u
I I D □ i i
Heimilin hlunnfarin
ISVAL-ÖOKGA ErlF.
HOhÐARAKKA 9. 112 RFYKJAVÍK
SIMI 987 3/bO FAX 587 8751
ATHYGLISVERT
verður að fylgjast með
hvort fjármálaráð-
herra verður við ákalli
einstæðrar móður
með sex börn, þar af
fjögur á skólaaldri,
sem birtist í Mbl. nú í
vikunni. Þessi ein-
stæða móðir varð fyrir
því eins og svo margir
aðrir að barnabætur
hennar skertust veru-
lega eða um 140 þús-
und krónur vegna
þess að eignaviðmið
skattalaga fylgdi ekki
gífurlegri hækkun á
fasteignaverði og þar
með fasteignamati í desember á sl.
ári. Áhrif þessa ná einnig til vaxta-
bóta og hafa komið fram dæmi um
100 þúsund króna skerðingu á
vaxtabótum vegna þessara breyt-
inga.
Efnahags- og viðskiptanefnd
fjallaði um málið
Einstæða móðirin spyr í blaða-
greininni hvort heimska eða mann-
vonska hafi ráðið þessari skerð-
ingu eða hvort engum hafi dottið í
Málþing í Reykholti, Borgarfjarðarsveit
laugardaginn 19. ágúst 2000 Id. 13-17
Staður: Hátíðarsalurinn í Reykholti
(sundlaugarbygging gamla héraosskólans)
Dagskrá:
Setning:
Þórunn Gestsdóttir sveitarstjóri
Umræðustjóri málbingsins:
SJON
Fyrirlesarar/fyrirlestrar:
Gestur Guðmundsson félagsfræðingur:
-Staða Bjarkar á vettvangi íslenskrar menningar-
Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur:
Myndanir og myndbreytingar
-Imyndir og sjálfsmyndir i myndbönaum Bjarkar-
Hlé
Morten Michelsen lektor í tónlistarfræðum við
Kaupmannahafnarháskóla:
The Voice in the Musical Space:
-Sound Production, Genre Confusions and
Vocal Identity in some Björk Songs-
Andrea Jónsdóttir dagskrárgerðarmaður:
Vangaveltur um texta Bjarkar
-Aukaatriði er ekkert aukaatriði-
Allir velkomnir í Veröld Biarkar
á meðan húsrúm leyfir.
Enginn aðgangseyrir.
Samstarfsaðila r
ilVRJAVlH
Borgarfjarðarsveit
hug að reikna dæmið
til enda. Því er til að
svara að undirrituð
óttaðist einmitt að
hækkun fasteigna-
mats myndi leiða til
þeirrar skerðingar á
barna- og vaxtabótum
sem nú er komin
fram. í ljós er nú
komið við álagningu
skatta að það hefur
gengið eftir að vaxta-
og barnabætur fjölda
heimila í landinu hafa
skerst verulega. Full-
trúar Samfylkingar-
innar í efnahags- og
viðskiptanefnd vöktu
athygli á þessu sl. vor og óskuðu
eftir að efnahags- og viðskipta-
nefnd fjallaði um málið og beitti
sér fyrir breytingu þannig að
vaxta- og barnabætur myndu ekki
skerðast vegna hækkunar á fast-
eignamati í kjölfar gífurlegrar
verðsprengingar á fasteignaverði á
höfuðborgarsvæðinu.
Stjórnarliðar felldu
tillögu um lagfæringu
Málið var tekið upp í nefndinni
og lagðir fram útreikningar sem
staðfestu þessa skerðingu á bóta-
greiðslum og einnig að það myndi
kosta ríkissjóð mjög lítið að lag-
færa hana, eða í kringum 40-50
milljónir. Aftur á móti staðfestu út-
Fjárhagsröskun
Afleiðingín er sú að
fjárhagsáætlanir fjölda
heimila, segir Jóhanna
Sigurðarddttir, hafa
raskast verulega,
sem treystu á vaxta- og
barnabætur til að geta
staðið í skilum með
sínar skuldir.
reikningarnir að í sumum tilfellum
gæti það skipt tugum þúsunda fyr-
ir sumar fjölskyldur og dæmi voru
um yfir 100 þúsund króna skerð-
ingu hjá einstæðum foreldrum í
ákveðnum tilvikum eins og nú er
komið á daginn. Engu síður felldu
stjórnarliðar tillögu stjórnarand-
stöðunnar sem koma átti í veg fyrir
skerðingu á barna- og vaxtabótum
vegna hækkunar á fasteignamati.
Afleiðingin er sú að fjárhags-
áætlanir fjölda heimila hafa rask-
ast verulega, sem treystu á vaxta-
eða barnabætur til að geta staðið í
skilum með sínar skuldir. Þennan
vanda hefur ríkisstjórnin búið til
með því að þverskallast við aug-
ljósri leiðréttingu sem gera þurfti
á barna- og vaxtabótakerfinu sl.
vor. Þannig gengu stjórnarliðar
vísvitandi til þess verks að hlunn-
fara heimilin með skerðingu á bót-
um sem svo miklu ráða um afkomu
fjölda heimila.
Með því verður nú fylgst hvernig
fjármálaráðherra bregst við vel
rökstuddri kröfu 6 barna einstæðr-
ar móður um ieiðréttingu á barna-
bótum, sem nú stendur frammi fyr-
ir því að skattakrumlan hrifsar til
sín sem svarar eins mánaðar laun-
um hennar nú síðustu mánuði árs-
ins.
Heimatilbúinn vandi
Sú gífurlega hækkun á fast-
eignaverði á höfuðborgarsvæðinu,
sem nú hefur leitt til þessarar
skerðingar á vaxta- og barnabótum
má einkum rekja til þeirrar breyt-
ingar sem gerð var á húsnæðis-
kerfinu fyrir rúmum tveimur ár-
um. Afleiðingar þess hefur verið
gífurlegt högg fyrir fjölda heimila í
landinu. Þær má sjá í 30-40%
hækkun á fasteignaverði, 800 millj-
óna króna hækkun á eignaskatti á
milli ára, mikilli skerðingu á vaxta-
og barnabótum, 15-20% afföllum af
húsbréfum, hækkun á vöxtum á
leiguíbúðum og biðlista þar sem
2000 heimili í landinu bíða eftir
leiguíbúðum. Loks er afleiðingin
mikil hækkun neysluvísitölu, sem
er ein helsta ástæða þess að verð-
bólgan er komin af stað sem sett
hefur kjarasamningana í uppnám
og stefnt stöðugleikanum í tvísýnu.
Höfundur er alþingismaður.
yvldamótaskógar
- skógi‘æktoí*gjðf til þjóðannnat* -
Skógræktflttfélag Ósíands, flðildflrfélög
þess og Swnflðflttbflnkinn, flsamt fleiri
samstflrfsflðilwm fæm þjóðinni gjöf.
dróðurseiiar verða alls 280 þusund trjaplöntut4 a
fimm sföðum a landinu í tilefni 70 fltlo flfmælis félagsins.
£in planta fyr\r hvem núlifandi CTslending!
'Fólk eY hvfltt til þess að
tflkfl þatt í gYÓðurseinmgu
sem hefst almennt kl. 10:00
iauganjflginn 19. águst.
Venð velkomin!
Sktígræktarfélag Ós\ands þakkan öllum einstaklingum,
fynrtækjum og stofnunum, fyrir stuðning a liðnum árum.
- JNJónari upplýsingar í s. 561-8Í50 -
iSlsKÓGRÆKT
JOOr ríkisitis
®BÚNAÐARBANKINN
Traustur banki
www.bi.is
l-andgr&Ylsla rtkisias
UMKVEVFISSIÓCKIR
Veitingor í boði SS, Ölgerðar Ggils Skallagrimssonar og Myliunnar
X
'WA
VEGAGERÐIN