Morgunblaðið - 17.08.2000, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 65
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að
tala við. Svarað kl. 20-23.
ÞUNGLYNDI; sjálfshjálparhópur fólks með þunglyndi
hittist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar að
Túngötu7. ___________________________________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra alian sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Ki. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: KL 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð-
umesja er 422-0500.
AKÚREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 462-2209.________________________________
bílanavakt _______________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu
Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu): s. 585-
6230 allan sólarhringinn. Rafveita Hafharfjarðar bilana-
vakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst sem
hér segir: laug-sun jd. 10-18, þri-föst kl. 9-17. A mánu-
dögum em aðeins Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16.
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn er lok-
að vegna flutninga til 18. ágúst.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim.
kl. 10-20, föst. 11-19. S. 557-9122._________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, fóst 11-
19. S. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.-
fim. 10-19, fóstiid. 11-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið þri-fímt.
kl. 14-17.______________________________
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Lokað vegna
sumarleyfa í júlí og ágúst
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim. kl. 10-20, fóstkl. 11-19.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270 ganga ekki íjúlí og ágúst.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fóst 10-
20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud-fimm-
tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. ap-
ríl)kl. 13-17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og íd. 13-16.
Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Húsinu á Eyrarbakka: Opið apríl, maí, september og
október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júpí.júlí
og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðr-
um tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1504
og 8917766. Fax: 483 1082. www.south.ismusid.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug-
ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar
alla virkadagakl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13,30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.___
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga ld. 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ (Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl. 9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað
vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst. Sími 551-6061.
Fax: 552-7570.__________________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
UNDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fim. kl. 8.15-22. Föst kl. 8.15-19.
Laugd. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild og handritadeild
eru lokaðar á sunnudögum. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.
LÍSTASAFN ÁENESINGA, Tryggvagötu 23, Sclfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
USTASAFN EINARS JÓNSSONAIÍ: Safnið er opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudagá. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj-
ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög-
um. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið kl. 11-
17 alla daga nema mánudaga.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Kjarvalsstaðir: Opið dag-
lega frá kl. 10-17, miðvikudaga kl. 10-19. Safnaíeiðsögn
kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við
Tryggvagötu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-19.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Ásmundarsafn í Sigtúni:
Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn er veitt um öll söfnin
fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
daglega kl. 14-17 nema mánudaga Upplýsingar í síma
553-2906.
LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14-
18, föstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safn-
ið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR:
Aðalstrræti 58, Akureyri. Sími 462-4162. Safnið er opið
daglegp kl. 11 -17 og á miðvikudagskvöldum
til kl. 21.1 safninu eru nýjar yfirlitssýningar um sögu Eyja-
fjarðar og
Akureyrar og sýning á Ijósmyndum Sigríar Zoega.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept
kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr-
um tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16. _______________________________
NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13-17.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Kaff-
istofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstof-
an opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030,
bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is - heima-
síða: hhtp://www.nordice.is._______________
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl.
13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til
ágústloka. Uppl. í s: 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16._____
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17, fram til 30. september. Símik
sýningar: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s:
530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið frá kl. 9-12
og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir
samkomulagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483
1145. www.arborg.is/sjominjasafn.
ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru
veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165
og8618678.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin 1. júní til 31. ágúst daglega
kl. 13-17.
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins
er lokað vegna endurbóta.
ÞJÓÐMENNINGAHÚSIÐ Hveríisgötu 15, Reykjavík.
Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun.
Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími
545-1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga tíl föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akurcyri, Hafnarstræti 81.
Opið alla daga frá kl. 10-17.
Sími 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
1. septi Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17.__________________________
ORÐ PAGSINS________________________________
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.______________________
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: SundhölUn er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22,
helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kJ. 6.50-22, helg-
ar kl. 8-20. Graíþrvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30,
helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30,
helgpr kl. 8-22. Kjalarneslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-
17. A frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari
ákvörðun hverju sinni. Upplýsingasími sunstaða í
Reykjavíker 570-7711.
SUNDLAUG KÓI’AVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundiaugin opin mán.-fósti 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fósti 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. S-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opi3 virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍKiOpið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnuaaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fósti 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn
alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími
5757-800.________________________________
SORPA______________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð
er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst 6.30-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar virka daga kl. 12.30-21. Að auki
verða Ánanaust, Sævarhöfði og Miðhraun opnar frá kl.
8. Stöðvamar eru opnar um helgar, laugard. og sunnud.
frá kl. 10-18.30. Stöðin Kjalamesi er opin frá kl. 14.30-
20.30. Uppl.sími 520-2205.
Fjölgað í stjorn
Á AÐALFUNDI Skógræktarfélags
Reykjavíkur var samþykkt að fjölga
stjórnarmönnum þannig að í dag eru
átta menn / aðalstjórn og fjórir í
varasfjórn.
Á myndinni eru auk stjórnar Sig-
urður G. Tómasson, framkvæmda-
stjóri Skógræktarfélags Reykjavík-
ur, og Vignir Sigurðsson,
umsjónarmaður Heiðmerkur, en
vantar stjórnarmennina Þorvald
Friðriksson og Þorstein Tómasson.
Talið frá vinstri: Sigurður G. Tóm-
asson, Sturla Snorrason, Þorvaldur
S. Þorvaldsson, Stefán P. Egg-
ertsson, Inga Rósa Þórðardóttir,
Þórður Þórðarson, Guðrún Þórs-
dóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Ólaf-
ur Sigurðsson, Guðrún Geirsdóttir,
Aðalsteinn Sigurgeirsson og Vignir
Sigurðsson.
Athugasemd
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi athugasemd frá Ragn-
heiði Davíðsdóttur, forvarna- og ör-
yggismálafulltrúa Vátryggingafé-
lags íslands:
„í Morgunblaðinu þann 12. ágúst
birtist umfangsmikil og vönduð um-
fjöllun um umferðarslys. Þar var eft-
ir mér höfð sú staðreynd að á síðasta
ári hefði embætti Ríkislögreglu-
stjóra framkvæmt 216 radarmæling-
ar, sem leiddu til kæru, á þjóðvegum
landsins sem svarar til minna en
einnar radaiTnælingar á dag. Yfír-
lögregluþjónn umferðarmála hjá
Ríkislögreglustjóra sér ástæðu til að
verja þessi litlu afköst embættis síns
í umferðarlöggæslu á síðasta ári með
því að tortryggja þessar staðreyndir
og benda á að ökumenn á vegum úti
hafi einnig verið kærðir með notkun
hraðamyndavéla. Um það hefur
aldrei ríkt ágreiningur - enda stend-
ur það skýrum stöfum í skýrslu
dómsmálaráðherra. Framkvæmd
löggæslu með radarmælingum hefur
allt annað vægi í þeirri viðleitni að ná
niður hraða á vegum úti, en sjálfvirk
ljósmyndun þeirra sem aka of hratt.
Þegar radarmælingum er beitt hefur
lögi'eglan bein afskipti af ökumann-
inum og stöðvar þannig brotið í stað
þess að sá, sem ekur fram hjá hraða-
myndavél, sem hann e.t.v. ekki sér,
ekur eftir sem áður of hratt og er því
áfram sjálfum sér og öðrum hættu-
legur.
Radarmælingar lögreglumanna á
vegum úti eru því mun öflugri leið til
að halda niðri hraða og koma þannig
í veg fyrir umferðarslys en notkun
hraðamyndavéla.
I Umferðaröi’yggisáætlun dóms-
málaráðherra, sem vitnað hefur ver-
ið í, kemur einnig fram að „önnur
umferðarmál" sem starfsmenn Rík-
islögreglustjóra höfðu afskipti af á
árinu 1999 voru hvorki fleiri né færri
en sjötíu! Það þýðir með öðrum orð-
um að öll önnur umferðarlagabrot
sem starfsmenn RLS sáu ástæðu til
að sinna á heilu ári voru rúmlega eitt
á viku. Þetta telur yfirlögreglu-
þjónninn ástæðu til að tala um sem
„vel að verki staðið" fyrir þá tvo
menn sem störfuðu í umferðardeild
embættisins á síðasta ári.
Til upplýsingar fyrir fulltrúa Rík-
islögreglustjóra skal það tekið fram
að þegar umferðarlöggæsla stóð
undir nafni hér á landi fóru tveir um-
ferðardeildarlögreglumenn á lög-
reglubíl létt með að radarmæla og
kæra sama fjölda á einum mánuði og
RLS afkastaði á öllu síðsta ári auk
þess sem fjöldi „annarra umferðar-
mála“ skipti tugum á dag.
Yfirlögregluþjónninn nefnir einn-
ig til sögunnar fjölda kæra vegna
hraðaksturs hjá hinum ýmsu lög-
regluembættum á síðasta ári og
fagnar undirrituð þeirri ágætu um-
ferðarlöggæslu sem framkvæmd er
hjá einstaka embættum úti á lands-
byggðinni. Það breyth' þó ekki þeirri
staðreynd að afköst umferðardeildar
ríkislögreglustjóra voru ekki meiri
en raun ber vitni á síðasta ári.
I ljósi þeirra hörmulegu atburða
sem orðið hafa á vegum landsins á
undanförnum mánuðum, og þá sér-
staklega undanförnum vikum, fer
ekki hjá því að við, sem erum að berj-
ast af veikum mætti í þessum mála-
flokki, gerum þær kröfur til hátt-
settra manna í löggæslu á Islandi að
þeir styðji allar aðgerðir í þeirri við-
leitni að auka faglega umferðarlög-
gæslu á þjóðvegum landsins - í stað
þess að verja þann augljósa skort
sem fyrir er. Það er síst vænlegt til
árangurs að sætta sig við ástandið og
verja það eins og það er - í stað þess
að sækja fram og krefjast þeirrar
aukningar á löggæslu sem allir eru
sammála um að nauðsynleg sé.“
Risaflugeldasýning
í Reykjavík
STÆRSTA flugeldasýning sem hald-
in hefur verið á íslandi verður nk.
laugardag kl. 23.30 í miðborg Reykja-
víkm' í tengslum við menningamótt.
Hún hefur hlotið nafnið Aldamóta-
sýning Orkuveitunnar en sýningin er
kostuð af Orkuveitunni.
Framkvæmd sýningarinnar er í
höndum Hjálparsveitar skáta og hef-
ur undirbúningur nú staðið í tvö ár.
Til þess að gera sýninguna sem glæsi-
legasta var keypt nýtt rafeindastýrt
skotborð frá Bretlandi, skothólkar
frá Kína og bombur frá Þýskalandi,
Spáni og Kína. ,Aldrei áður hefur
eins mörgum bombum verið skotið
upp í einu á íslandi og lofar Hjálpar-
sveitin ógleymanlegri sýningu. Und-
irbúningur fyiii' sýninguna stendur
nú sem hæst og er verið að fylla 7
gáma af skothólkum. Allar bomburn-
ar eru tengdar við rafeindaskotborðið
en þaðan er sýningunni stjórnað,"
segir í frétt frá Hjálparsveit skáta.
Víkingahátíð
á Seyðisfírði
Á SEYÐISFIRÐI verður haldin vík-
ingahátíð dagana 18. og 19. ágúst. Á
föstudeginum opnar víkingasvæðið
kl. 14. Dansleikur verður í tjaldi frá
kl. 23—4 þar sem Víkingasveitin leik-
ur. Aldurstakmark er 18 ár og að-
gangseyrir er 1.700 kr. Sérstakir
gestir verða færeyskir víkingar.
Á laugardeginum hefst síðan vík-
ingadagskrá kl. 14. Dansleikur verð-
ur fyrir yngri kynslóðina frá kl.
20.30-22 og er aðgangseyrir 600 kr.
Brenna og flugeldasýning hefst kl.
23.30 og að því loknu verður dans-
leikur í tjaldi frá kl. 23-4.
Skálholtskirkja
Kóranámskeið
í Skálholti
Á VEGUM embættis Söngmála-
stjóra Þjóðkii-kjunnar hafa sl. 25 ár
verið haldin kóra- og organistanám-
skeið, oftast í Skálholti.
Námskeiðið sem haldið verður nú í
haust er það 26. í röðinni og hefst
fimmtudagskvöldið 17. ágúst og end-
ar 20. ágúst með messu í Skálholts-
dómkii’kju. Á undan messunni verð-
ur tónlistarflutningur sem hefst kl.
13, síðan hefst messan _kl. 14.1 mess-
unni prédikar biskup Islands, herra
Karl Sigurbjömsson, en ásamt hon-
um þjóna fyrir altari sr. Sigurður
Sigurðsson, vígslubiskup, og sóknar-
presturinn. Við messuna syngur 250
manna kór. Fimm aðalþættir mess-
unnai' eru úr messum efth- J. Haydn.
Organistar skipta með sér að leika á
orgelið og stjórna kórunum.
Þátttakendur á námskeiðinu eru^-
úr öllum landsfjórðungum.
Allir eru velkomnir í messuna en
þær hafa ætíð verið mjög fjölsóttar.
Fyrir utan messuna, sem er há-
punktur námskeiðsins, er ætíð sam-
koma í Aratungu þar sem kórfélagar
og organistar sjá um öll skemmtiat-
riði. Sú skemmtun verður föstudags-
kvöldið 18. ágúst og hefst kl. 20.30.