Morgunblaðið - 17.08.2000, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 17.08.2000, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 69 BRIDS llmsjón GiiðmniHliir l'áll Amarson OFT skiptir höíuðmáli í hvora höndina þrjú grönd eru spiluð. í spili dagsins vekur suður á Standard-laufi og eftir pass vesturs þarf norður að velja leið í sögnum: Suður gefur; allir á hættu. Noj'ður * A97 * A86 * R75 * A1053 Vestur Austur A10642 +G85 *G7 *D1043 ♦ DG1083 ♦ Á9 +86 +G972 Suður ♦ KD3 *K952 ♦ 642 +KD4 Spilið kom upp á landsliðs- æfingu í síðustu viku. Á öðru borðinu spilaði Guðmundur Sv. Hermannsson þrjú grönd í norður og fékk út smátt hjarta frá austri. Hann drap gosa vesturs með ás og sótti annan slag á hjarta án þess að vestur kæmist inn til að spila tígli. Níu auðveldir slagir. Á hinu borðinu varð Matt- hías Þorvaldsson sagnhafi í þremur gröndum í suður. Þorlákur Jónsson hækkaði eitt lauf í tvö, sem var kröfu- sögn, og þá varð Matthías að segja tvö grönd, þrátt fyrir veikleikann í tígli. I andstöð- unni voru Ásmundur Pálsson og Sigurbjöm Haraldsson: Vestur Norður Austur Suður Sigurbjöm Þorlákur Ásmundur Matthías llauf Pass 21auf* Pass 2grönd Pass 3grönd Allirpass Sigurbjörn kom út með tíg- uldrottningu og fékk að eiga þann slag. Hann spilaði næst tígulgosa og nú varð Matt- hías að giska á hvor ætti ás- inn. Hann veðjaði á vestur og stakk upp kóng. Ásmundur drap og skipti yfir í hjarta. Nú lá ljóst fyrir hvemig tíg- ulstaðan var og ennfremur að nauðsynlegt væri að fá fjóra slagi á lauf. Matthías tók á hjartaásinn og síðan þrjá efstu í spaða. Hann prófaði laufhjónin, en ekki kom gosinn. Nú er sagnhafi á krossgötum. Spilið tapast ef hann heldur áfram með lauf- ið, en Matthías taldi líklegt að austur ætti 4-4 í hjarta og laufi og fór aðra leið. Hann tók hjartakóng og spilaði aft- ur hjarta. Ásmundur gat tek- ið þar tvo slagi, en varð svo að spila laufi frá gosanum upp á ÁIO blinds. Níu slagir og engin sveifla. og biðja um launa- hækkun. Hvað er ég með í laun núna? morgun. Veðurspáin segir sól og heiðskírt á morgun. ÍDAG Arnað heilla n A ÁRA afmæli. í dag, OU fimmtudaginn 17. ágúst, verður áttræður Þor- valdur Halldórsson, útgerð- armaður og fyrrverandi skipsfjóri frá Vörum, Garði. Eiginkona hans er Ingibjörg Jóhannsdóttir. Þau verða að heiman á af- mælisdaginn. WA ÁRA afmæli. í dag, I fimmtudaginn 17. ágúst, verður sjötug Guðrún Jóna Jónsdóttir, Egilsbraut 6, Þorlákshöfn. I tilefni dagsins tekur hún, sunnu- daginn 20. ágúst nk., á móti ættingjum og vinum í Kiwanis-húsinu í Þorláks- höfn frá kl. 15-19. Hlutavelta Morgunblaðið/Rúnar Pór Þessar duglegu stúlkur, Karólína Ámadóttir og Auð- ur Eva Jónsdóttir, söfnuðu samtals 1.700 krónum með því að safna saman ýmsu dóti og selja það síðan. Ágóðann afhentu þær Rauða krossinum á Akureyri. SKAK llmsjóii Helgi Áss r.rélarsson SKÖMMU eftir að skák- hátíðinni í Pardubice lauk hófst önnur í Olomouc í Tékklandi. Hún var mun minni í sniðum með u.þ.b. 140 þátttakendum sem tefldu í fjórum mismunandi flokkum. Þrír af þeim voru lokuð 12 manna mót sem öll voru í fjórða styrkleika- flokki. Staðan kom upp í einum af flokkunum eða Valoz mótinu og var á milli tékknesku skákmannanna Jósef Obsivac (2309), hvítt, og Petr Buchnicek (2398) 14. RxcG! Hxc6 14...Bxc6 var ekki mikið skárra sök- um 15. Hxc6! 15. Bxd5+ Rxd5 16. Dxd5+ Kh8 17. Hxc6 De8 18. Dxd6 Hf6 19. De5 Dxc6 20. f3 He6 21. Dxf5! h6 22. Bf4 Hxe2 23. Be5 De8 24. Rf4 Bc8 25. Dbl og svartur gafst upp enda fátt til varnar eftir t.d. 25...Hd2 26. Del Lokastaða keppninnar varð þessi: 1.-2. Róbert Tíbensky (2414) og Ludger Koerholz (2383) 8 v. 3. Leonid Voloshin (2455) 7 Vz v. 4. Roman Chytilek (2344) 7 v. 5.-6. Tom E. Wiley (2274) og Jósef Obsi- vac (2309) 6 'h v. 7. Leonid Kernazhitsky (2410) 6 v. 8. Rasmus Skytte (2323) 4 'h v. 9.-10. Tomi Nyback (2162) og Jirí Jirka (2302) 4 v. 11.-12. Petr Buchnícek (2398) og Guðmundur Kjartansson (2248) 2 v. LJOÐABROT ÓVISSIR HÖFUNDAR 10. öld Hrauð í himin upp glóðum hafs, gekk sær af afli, börð hygg ek at ský skerðu, skaut Ránar vegr mána. Boði fell of mik bráðla, bauð heim með sér geimi, þá ek eigi löð lægis. Erum á leið frá láði liðnir Finnum skriðnu; austr sé ek fjöll af flausta ferli geisla merluð. STJÖRIVUSPÁ eftir Frances llrake LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú ert ákaflega vandur að virðingu þinni ogþað svo, að sumir eiga erfitt með að um- gangast þig. Hrútur (21. mars -19. apríl) Skrifaðu ekki undir neitt fyrr en þú gjörþekkir alla mála- vöxtu. Urskurður sem þú bíð- ur í ofvæni eftir mun gefa þér ýms óvænt sóknarfæri. Naut (20. apríl - 20. maí) Það skiptir öllu í samstarfi að menn virði skoðanir hvers annars og nái samkomulagi um það sem máli skiptir. Leggðu þitt af mörkum til þess. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) Þú munt fá svar við þeim spurningum sem lengi hafa brunnið á þér og þá verður ekkert því til fyrirstöðu að skipuleggja framtíðina. Krabbi (21. júní-22. júlí) *7Ít Þú hefðir gott af því að breyta til á einhvern hátt hvort sem er heima fyrir eða í vinnunni. Gefðu þér tíma til að hugsa málið ofan í kjölinn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) 7W Til þess að geta leyst vanda- málin þarftu fyrst og fremst að viðurkenna að þau séu til staðar og þá er hægt að fara að leita að lausn á þeim. MeyJU (23. ágúst - 22. sept.) ffifL Láttu ekki deigan síga þótt menn sýni hugmyndum þin- um takmarkaðan áhuga. Leitaðu á önnur mið þvi það er fullt af öðrum fiskum í sjónum. (23. sept. - 22. okt.) Það borgar sig alltaf að líta á björtu hliðar tilverunnar, líka þegar útlitið virðist ákaflega grátt og dapurlegt. Hláturinn lengir lífið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Reyndu að gera þér sem mestan mat úr þeim upplýs- ingum, sem þú ert kominn með í hendurnar um það mál, sem allt snýst um. Haltu ró þinni. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) ÍL) Finndu leið til að koma hug- myndum þínum á framfæri þannig að enginn misskiln- ingur standi þeim í vegi. Ráð- færðu þig við félagana. Steingeit (22. des. -19. janúar) mmf Þú munt sjá að það er misjafn sauður í mörgu fé. Láttu það ekki koma þér úr jafnvægi heldur auka þér styrk. Gömul hugmynd brýst fram til sig- urs. Vatnsberi r . (20. jan. -18. febr.) sMk í>ú gerir bara illt verra með því að stinga höfðinuí sandinn og láta sem þú sjáir ekki það sem gera þarf á heimilinu. Tlln Koof of Inlrifl Fiskar (19. feb. - 20. mars) >%■» Það er margt sem freistar í fjármálaheiminum og þar er líka margt að varast. Hugs- aðu þig vandlega um og mundu að græddur er geymdur eyrir. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru eldd byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BRIDS Ijmsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Akureyrar Sigurvegari í júní var Jónas Ró- bertsson, í verðlaun hlaut hann málsverð á Bautanum á Akureyri. Sigurvegarar í júlí urðu tveir, þau Una Sveinsdóttir og Pétur Guð- jónsson, en þau spiluðu saman öll kvöldin, þannig að þau verða að skipta með sér vöruúttekt hjá Kjötvinnslu B. Jensen, Akureyri. Nú þegar búin eru tvö spila- kvöld í ágúst eru efst Ragnhildur Gunnarsdóttir og Gissur Jónasson. Munið að spilað er alla þriðju- daga kl. 19.30 og í byrjun septem- ber fer af stað vetrardagskrá og þá er bæði spilað á sunnudögum kl. 19.30 (frjáls kvöld) og þriðju- dögum. Upplýsingar í síma 462-2473, Ragnheiður, og 462-7423. Þrif á rimlagluggatjöldum. rToúPicA/ Iðnbúð 1,210 Garðaba sími 565 8060 S? 3 ’ "Búrefni svöiTir Karin Herzo Silhouettc g Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is ALLTAf= eiTTH\SAT> NÝTl Barnamyndatökur á kr. 5.000.- Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifalið ein , - .. mm stækkun 30x40 cm í ramma. Aðrar stækkarnir með 60% afslætti. LJósmyndastolan Mynd sími: 565 4207. Uósmyndastofa Kópavogs síml: 554 3020. NÁTTHAGl GAkbPLÖNTVSTÖb Hfynur, Loökvistur, Gultoppur, Álmur, Bersarunni, Evrópulerki, Kóreupinur, Sroddgrenf, Askur, Hvítgrení, Kashmírreynir, Gulur bambus, Gráelri, Svartelri, Bjarmasóiey, Alparósir, Gullkiukkurunni frá Hokkaidó. Blomstrandi eðalrósir. TllboÖ: Alparifs 450, Bldtoppur 450, Aspir 150cm í pottum 500, Birki 150 cm í pottum 500, VíSir í pottum 140 o.f I. Bakkar: Lerki, ösp, stafafura, hvltgreni, sitkaelri. Uppt. s. 4834840. Heimasíða: wwiv.naUhugi.is Er aiit i iagi að gróÖurseQa núna? Já, fram í októberl Opið virka daga OG HELGARJrá 10.00 -19.00 Rýmingarsala í Kringlunni fimmtudag, föstudag og laugardag Frábær AFSLÁTTUR Lín & léreft kringlu'nni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.