Morgunblaðið - 17.08.2000, Page 70

Morgunblaðið - 17.08.2000, Page 70
70 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Frá A til O ■ ASTRÓ: VIP afmælispartý út- ■yarpsstöðvarinnar Mono 87.7 laugardagskvöld kl. 21. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansieikur með Caprí-tríó kl. 20 til 01. ■ BREIÐIN, Akranesi: Heiðursmenn og Kolbrún leika fyrir dansi laugar- dagskvöld tii 3. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Partý- stemmning með Dj. Birdy föstudags- og laugardagskvöld. Óvænt tilboð kl. 24 á menningarnótt. ■ CAFÉ RIIS, Hólmavík: Diskó- rokktekið og plötusnúðurinn Skugga- Baldur sér um tónlistina laugardags- kvöld kl. 23 til 3. Reykur, ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. jsMiðaverð 500 kr. eftir kl. 24. ■ CAFÉ ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley skemmtir gestum á Café Romanee og Café Óp- eru alia daga nema mánudaga frá ki 20-1 virka daga og 21 - 3 um helgar. ■ CATALINA, Hamraborg: Hljóm- sveitin Jón forseti leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld til 3. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ PATREKS- FIRÐI: Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi fostudagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN: Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms leika fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. ■ FOSSHÓTEL, Stykkishólmi: Hljómsveitin Stykk leikur fyrir dansi laugardagskvöld. ■ GRANDHÓTEL REYKJAVIK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 til 23. Tónlistarmaðurinn Gunn- ar Páll leikur og syngur öll fimmtu- dags-, föstudags- og iaugardagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN: Sveinarnir í Léttum sprettum skemmta gestum föstudags- kvöid til 3. Hljómsveitin Hrafnaspark leikur laugardagskvöld til 3. Tilboð á öli til kl. 23. 30. Stór á 350 kr. Opið virka daga til kl. 1. ■ H-BARINN AKRANESI: Diskó- rokktekið og plötusnúðurinn Skugga- ■> Baldur sjá um tónlistina föstu- dagskvöld kl. 23 til 3. Reykur, ljósa- dýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Miðaverð 500 kr. eftir kl. 24. ■ KAFFI REYKJAVÍK: Brjáluð Bluesveisla að hætti Vina Dóra fímmtudagskvöld kl. 22:30 til kl. 1 eft- ir miðnætti. Blues eins og hann gerist bestur. Þeir eru mættir aftur Vinir Dóra, eftir gott sumarfrí, og eru til- búnir með alvöru prógramm. Loksins eru þau mætt saman á ný á Kaffi Reykjavík, Ruth og Eyvi verða óraf- mögnuð með góða blöndu af nýju og gömluefni. ■ KAFFI VÍN, Laugavegi 73: Dixí- bandið Öndin leikur laugardagskvöld kl. 22. A menningarnóttu, 19. ágúst, mun dixíbandið Óndin halda sína ár- legu tónleika. A efnisskránni eru Dix- ieland slagarar eftir m a. Fats Waller, Kid Ory og Nick La Rocca. Öndin mun halda uppi stanslausu stuði frá klukkan 22 og fram eftir nóttu. Meðl- imir Andarinnar eru: Matthías Bald- ursson klarinett, Sævar Garðarsson trompet, Jón Ingvar Bragason bás- úna, Finnbogi Öskarsson túba og Finnur Pálmi Magnússon trommur. A þéssum tónleikum fær Öndin til liðs við sig gestaleikarana Guðna Braga- son á slagverk og Viðar Jónsson á banjó. ■ KNUDSEN, Stykkishólmi: Pétur Kristjánsson & Gargið á Dönskum dögum föstudags- og laugardags- kvöld. ■ KRINGLUKRÁIN: Ruth Reginalds og Maggi Kjartans leika fímmtudags- kvöld kl. 22 til 01. Maggi Kjartans, Ruth Reginalds og Villi Guðjóns. sjá um fjörið föstudags- og laugardags- kvöld kl. 23 til 3. ■ LEIKHÚSKJALLARINN: í tilefni tveggja ára afmælis útvarpsstöðvar- innar Mono 87.7 er boðið til dansleiks með hljómsveitunum Á móti sói og Skítamóral. Veglegar veitingar í boði. Fyrr um kvöldið kl. 20 er hlustendum boðið í Háskólabíó á myndina „Shang- hai Noon“. Selma & co og Todmobile laugardagskvöld. Komin er röðin að III! pw I isi i :\skv oi*i uv\ Sími511 4200 Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim 17/8 kl. 20 örfá sæti laus Miðasölusími 551 1475 Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. Jíluthafar og aðrir velunnarar Hlaðvarpinn er 15 ára Við bjóðum lil afirweliskajfis með dagskrá á laugardag- inri klukkan þrjú í J Ilað- varpanum. Mætum allar. Stjómin. % t Bandalag Islenskra Leikfélaga Leikfélag Mosfeilssveitar unglingadeild sýnir Trúðaskólann í Bæjarleikhúsinu við Þverholt Lciðbeinandi Víkingur Kristjánsson 2. sýn í kvöld fim 17/8 kl. 20.30 Ath. aðeins síðasta sýning Miðapantanir í síma 566 7788 IJEfKFÉLAG ÍSLANDS ltfl$telllto 552.3000 THRILLER sýnt af NFVÍ fös. 18/8 kl. 20.00. Nokkur sæti laus lau. 26/8 kl. 20.00. Síðustu sýningar 530 3030 JÓN GNARR. Ég var einu sinni nörd fös. 25/8 kl. 20 lau. 2/9 kl. 20 Miðasalan er opin f Loftkastalanum og Iðnó frá kl. 11-17. A báðum stöðum er opið fram að sýningu sýningarkvöld og um helgar þegar sýning er. Miðar óskast sóttir I viðkomandi leikhús. (Loftkastalinn/lðnó). Ath. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Hljómsveitin Sixties leikur föstudagskvöld í Félagsheimilinu Patreksfírði og laugardagskvöld í Víkurbæ, Bolungarvík. Selmu & co og hljómsveitinni Tod- mobile í tónleikaröðinni Svona er sumarið í samstarfí Promo, FM957 og Popptíví. ■ LOGALAND, Borgarfirði: Hljóm- sveitin Stuðbandalagið sér um fjörið á töðugjaldadansleik laugardagskvöld. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyr- ir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. Hin frábæra skagfírska Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi föstudags- og laug- ardagskvöld frá kl. 23-3. ■ NJALLINN, Dalshrauni 13, Hf. Trausti sér um fjörið föstudags- og laugardagskvöld til 3. ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6: Njáll spilar létta tónlist föstudags- og laug- ardagskvöld kl. 01 til 6 um morguninn. ■ NÆSTIBAR: Miðvikudagskvöld kl. 22 til 01 verður pönk- og dægurlaga- hljómsveitin Húfa með útgáfutónleika af plötunni „illa farið með góð hnífa- pör“ og byrjar fjörið kl 22. Frítt inn. ■ NÆTURGALINN: Ari Jónsson og Úlfar Sigmarsson sjá um tónlistina föstudags- og laugardagskvöld. Hilm- ar Sverrisson og Anna Vilhjálms sjá um stuðið sunnudagskvöld kl. 21:30 til 01. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Góð tónlist alla nóttina föstudags- og laug- ardagskvöld til 3. ■ PUNKTURINN, Laugavegi 73: Blavod 2/1 með hljómsveitinni Penta fímmtudagskvöld til 01. Hljómsveitin ‘ Penta leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ RÉTTIN, Úthlíð: Hljómsveitin Selma og hljómsveit hennar leika í Leikhúskjallaranum laugardagskvöld. Gildrumezz leikur fyrir dansi laugardalskvöld. ■ SJALLINN, Akureyri: Hljómsveit- in 200.000 Naglbítar leikur laugar- dagskvöld. ■ SKUGGABARINN: Skuggabarinn breytist í karabíska eyju föstudags- kvöld kl. 20. Húsið opnar kl. 20 og til kl. 23 verður margt að gerast. Skuggabarinn breytist í karabíska eyju með hjálp Captain Morgan. Dreamworld Models munu sýna fatn- að og aukahluti frá Monsoon, heitar mambomeyjar dilla sér í takt við seið- andi trumbuslátt Adda bongó og fé- laga, salsa latino dansarar og Captain Morgan mætir í fullum skrúða, heitir og seiðandi vinningar, t d. ilmvötn, sólgleraugu, ljósakort, Captain Morg- an hlutir, utanlandsferð og margt fleira. Hotel Parrot Bay verður með ástarskjóðu íyrir þá sem eru í róman- tískum hugleiðingum og valið verður heitasta karabíska parið á staðnum sem fær óvæntan glaðning. Kynnir kvöldsins verður hinn eini sanni Ven- us. Eftir kl. 23 kostar 1.000 kr. inn og eru 2 drykkir innifaldir í því verði. 22 ára aldurstakmark og snyrtilegur klæðnaður. Plötusnúðar kvöldsins eru þeir Nökkvi og Áki. Diskótek með dj. Áka laugardagskvöld kl. 23. 22 ára aldurstakmark. ■ SÓLON ÍSLANDUS: Föstudags- kvöld verður Hip-Hopkvöld þegar DJ Magic galdrar fram feita takta og rím- ur með plötuspilurum sínum. Það er enginn menningamótt án Sólons Islandusar og því ætlar Palli að láta verkin tala í „diskóbúrinu" á Sóloni með endalausu stuði. ■ SPORTKAFFI: Bítladrengirnir í Buff hita upp fyrir helgina fímmtu- dagskvöld til 01. Þór Bæring í búrinu föstudagskvöld. Menningin verður í hávegum höfð laugardagskvöld. ís- skurðarmeistarinn Ottó Magnússon sýnir listir sínar, konur fá fordrykk við innganginn til kl. 23. Þór Bæring verður í búrinu fram eftir nóttu. Skil- ríki skilyrði og snyrtilegur klæðnaður. ■ TRES LOCOS: Mono-veisla í tilefni 2ja ára afmælis stöðvarinnar fimmtu- dagskvöld kl. 22 til 01. Boðið upp á fríar veitingar en íyrr um kvöldið kl. 20 er boðið í Stjörnubíó á myndina „Scary Movie“. ■ VEGAMÓT: Hljómsveitin Jagúar Ieikur laugardagskvöld. Tónleikarnir hefjast upp úr miðnætti. Hljómsveit- ina skipa þeir: Börkur Hrafn Birgis- son, gítar, Daði Birgisson, hljómborð, Davíð Þór Jónsson, saxófónn, Ingi S. Skúlason, bassi, Samúel Jón Samúels- son, básúna og Sigfús Öm Óttarsson, trommur. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Sælusveitin leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ VÍKURBÆR, Bolungarvík: Hljóm- sveitin Sixteis leikur fyrir dansi laug- ardagskvöld. ■ ÞINGHÚS-CAFÉ, Hveragerði: Blómstrandi dagar ogÁ móti sól laug- ardagskvöld. Hveragerðisbær heldur hátíðisdag með heitinu Blómstrandi dagar en þetta er árviss dagur hjá bæjarfélaginu. Boðið er upp á ýmis skemmtilegheit s s. brekkusöng með Árna Johnsen og dansleik með hljóm- sveitinni Á móti sól. MIÐASALA í síma 551 9055 Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 ;im» liliCH Vesturgötu 3 kvöld kl 22.00 Margrét Eir ásamt hljómsveit Útgáfutónleikar fös. 18/8 örfá sæti laus fös. 25/8 lau. 26/8 Miöapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn alla daga ki. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. Ath. ósóttar pantanir, seldar 2 dögum f. sýn. Margrét Eir heldur tónleika í Kaffileikhúsinu Perlur Bacharach og Dylan SÖNG- og leikkonan Margrét Eir heldur tónleika í Kaffíleikhúsinu fímmtudaginn 17. ágúst næstkom- andi. Með henni í hljómsveit verða þeir Kristján Eldjárn á gítar, Karl Olgeir Olgeirsson á píanó, Birgir Baldursson á trommur og Jón Rafnsson á kontrabassa. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni af plötugerð sem hún vinnur að ásamt hljómsveitinni og væntanleg er með haustinu. Þetta er fyrsta sólóplata Margrétar Eirar sem löngu er orðin kunn fyrir söng sinn með ténleikahaldi og tíðri þátttöku í söngleikjum. Á tónleikunum flytur hún lög eftir kunna tónlistarmenn og munu mörg þessara laga prýða Margrét Eir syngur marga perl una í Kaffileikhúsinu í kvöld. áðurnefnda plötu. Þar má nefna lög eftir Bob Dylan, Burt Bacharach, Neil Young, Randy Newman, REM, Madonnu og fleiri. Platan kemur út t haust. Tónleikarnir hefjast klukkan 22.00. MIÐASALA A BALDUR OG RADDIR EVRÓPU O BANKASTRÆTI 2. Miðasala opin alla daga 10-18 • Símí 552 8588

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.