Morgunblaðið - 17.08.2000, Síða 75

Morgunblaðið - 17.08.2000, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 75 SKOÐIÐ ALLT UM KVIKMYNDIR á skiffan.is QITA »»MI 551 6 l.dUUÍIVOMl 04 ★ ★★ KVIKMYNDIR.IS Sænska landsliðið slappar af fyrir leik Ljungberg og Larson í Bláa lóninu ,er komii Synd 10 40 og BS Frábær mynd með stórleikurunum Ben Stiller (There’s Something About Mary), Edward Norton (Amcrícan History X) og Jennu Elfman í sérkennilegum ástarþríhyrningi ★ ★ ★ HAUSVERK.IS,. ★★★ ★★★ KVIKMYNDIR.IS Keeping the Faith Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.20. AIVÖRUBíd! STAFRÆNT □□Dolbý D 1 <3 1 T A 1. * ITOSIR T MB ★ ★ <ii i ii .i wmmmmm - wmmmt W *ni lUUIVI “ = H.JÓBKEBR í — —= = ~ ÖLLIIM SÖLUMI 1 HX í GÆRKVÖLD fór fram æsilegur lands- leikur fslendinga og Svía í knattspyrnu á Laugardalsvelli þar sem margir snilling- ar, bæði íslenskir og sænskir sýndu skemmtilega takta. Eitthvað hljóta þeir Svfar þó hafa verið smeykir og stressað- ir yfir því að þurfa að sækja íslensku víkingana heim því þeir eyddu miklu púðri í að hvfla lúin bein og róa taugarn- ar fyrir leikinn þýð- ingarmikla. Einn lið- ur í þessari baráttu Svíanna við tauga- stríðið var að bregða sér í Bláa lónið - sem reyndar virðist orðinn algjör skylda fyrir alla aðkoinu- menn og ekki nema gott og blessað um það Kapparnir sænsku létu inu vinsæla, busluðu og Morgunblaðið/Ulf Höger Þeir busluðu berir að ofan. Henrik Larson, stjarna Celtic í Skotlandi, og Olof Mellberg, sem leikur með Racing Santander á Spáni. að segja. sig í ágætis veðri og fengu blóðið vel að lón- til þess að renna örlítið hægar spókuðu fyrir leikinn. Morgunblaðið/Ulf Höger Aðalleikkona unnin í tölvu F agra litla tölvudís NÆSTA verkefni Als Pacinos er af furðu- legra taginu þar sem mótleikkona hans verður algjörlega unnin í tölvu. Mynd- in, sem hefur hlotið nafnið Simone, er hugarsmíð And- rews Niccols, leik- stjóra og handrits- höfundar The Truman Show. Framleiðendur myndarinnar halda því fi-am að þeir hafi ekki Pacin° talar Wð . an sig i Simone J ie. inu. Hugmyndin að skapa hina fullkomnu konu í tölvu er ekki ný af nálinni því snemma á níunda áratugnum komu út nokkrar myndir þar sem ólánlegir tánings- strákar mötuðu heimilis- tölvuna á glansmyndum og fengu draumastúlkuna út á prentaranum. í þess- um myndum voru það und- antekningarlaust leikkonur af holdi og blóði sem fóru með hlutverkin. Daktu þá ■« , Stefnumað vunuefu al au su m griumskóla -r www.islandaneiturlyfja.is ^mb l.i is ALLTA/= eiTTHV'AÐ MÝn fundið réttu leikkonuna í hlutverkið og því sé það hreinlega auðveldara og ódýrara að skapa sýndarveruleika- stjömu. Þetta kann að reynast viðamikið verkefni fyrir Pacino þar sem hann þarf að sýna hárrétt viðbrögð við ósýnilegri mótleikkonu . Gert er ráð fyrir að svefnherbergisatriðin eigi einkum eftir að reyna á þolrifin og verður forvitnilegt að sjá hvort neisti á milli þeirra í bólinu. Talsmönnum stéttarfélags leikara (SAG) líst ekki á blikuna og segja að með þessu sé verið að svipta leikara vinnu. Sá hrollur hefur enda lengi verið í Hollywood-mönnum að sú tíð muni koma að mennskir leikarar verði með öllu óþarfir og dagar fjár- frekra ofurstjama séu senn taldir. Þær áhyggjur em enn sem komið er ótímabærar því tæknimennirnir þurfa á örUtilli hjálp frá mannheimum að halda. I stað Hollywood-stjömu af skærari gerðinni er láglaunað smá- stimi ráðið til starfa. Leikarinn er sveipaður nokkurs konar „huliðs- hjálmi“ og allar hreyfingar hans skráðar á stafrænu formi inn á tölvur þar sem tölvuforritarar taka við erfið- ...ekki bara brúðargjafir úrval af fallegri handunninni gjafavöru fyrir ýmis tækifæri Keflavík - simi 421 1170 - samfilm.is OGNVÆNLEG REIDI NÁTTURUNNAR í NÝJU LJÓSI... /í mm ★ ★★^ GG DV & PERFECT STORM 10.30. B. i. 12. Síðustu s X-men verður frumsýnd á morgun, forsala aðgönaumiða er hafin i II11imn iiiiii III inla

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.