Morgunblaðið - 17.08.2000, Side 76

Morgunblaðið - 17.08.2000, Side 76
76 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ Kodak f óku Sýndkl.6. Síðasta sýning. RAUÐIR SÝNINGATÍMAR TÁKNA EKKERT HLÉ FlLMUNDUR t KVItyVlYNDIR.15 ★ ★★ f ii/%1 i fttBMSmr Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 * # HASKOLABIO HASKOLABIO aiadfci sméMí maiŒk maáiSkt « jjg* _ ^, NÝTT 0G BETRA' Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 PERFECT STORM GEORGE CLOONEY OG MARK WAHLBERG í ÞEIRRA STÆRSTU MYND TIL ÞESSA FRÁ LEIKSTJÓRA DAS BOOT OG AIR FORCE ONE. Sýnd kl.4, 6, 8,10 og 10.45. B.i.12. Vitnr. 110. ■xmaw. Sýnd kl. 4 og 6. Islenskt tal. Vitnr.103. B. i. 16. Sýnd kl. 8. Vit nr. 95. Sýnd kl. 4. Vit nr. 14 Sýnd kl. 10.10.8. i. 16. Vit nr. 99. Sýnd kl. 4. Vit nr. 109. Kaupið miða í gegnum VITÍð^ Nánari upplýsingar á vit.is v/r CLOONEY w 'wr yw 'f vark M W W * ^WAHLÐERG GG DV jSP OGNVÆNLEG REIÐI NÁTTÚRUNNAR í NÝJU LJÓSI... Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit nr. 111. sbidigjtal ★ ★★ KVIKMYNDIR.IS Kalli eignast bróður AXARSKÖFT og ævintýri hrakfallabálksins Kalla Tianínu hafa verið mörg í gegnum tíðina og vakið kát- ínu heilu kynslóðanna. Faðir Kalla, teiknarinn Chuck Jones, hefur nú feðrað nýja teiknimyndapers- ónu, þá fyrstu í fjörutíu ár. Nýburinn hefur hlotið nafnið Timber Wolf og verður eflaust velkomin við- bót í teiknimyndafjölskylduna enda langt síðan lítill angi bættist í hópinn. Óheppnin eltir Timber á rönd- um því í hvert skipti sem hann segir „timbur“ fellur tré ofan á hann. Eins og sannri teiknimyndapersónu hæfir lærir hann þó aldrei af reynslunni. Ólíkt ætt- ingjunum býr Timber Wolf ekki á sjónvarpsskjánum heldur í netheimum. Chuck sem er kominn hátt á ní- ræðisaldur viðurkennir að þekkja hvorki haus né sporð á Netinu en það skipti bara alls engu máli. Reuters Chuck Jones í félagsskap „barnanna“. Steinn Armann. Laddi Margrét Sigurdardóttu Ríkey Gardarsdoixir aíiAu kiaftasögurnar^ rætur Kvikmyndaakademían illa svikin Æf af reiði út í Osk- arinn hans Clintons EKKI ER öllum jafn skemmt yfir Óskarsverðlaunauppátæki Gray Davis, fylkisstjóra Kaliforníu, þeg- ar hann veitti fráfarandi forseta Bandaríkjanna, Bill Clinton, gullstyttuna eftirsóttu. Talsmenn Óskarsverðlauna- akademíunnar eru æfir af reiði og segja að prakk- arastrikið hafi sett ljótan blett á þessi „ópólitisku verð- laun.“ Akademían hefur nú látið frá sér opinbera tilkynningu þar sem segir: „I félagslögum og 72. ára starfsemi Akademíunnar hefur hvergi verið hvikað frá þeirri stefnu að halda verðlaununum fyr- ir utan heim stjórnmála. Okkur skilst að starfsmaður Paramount kvikmyndaversins hafi gefið fylk- isssljóranum plastafsteypu af Ósk- arnum úr leikmyndasafninu til að létta andrúmsloftið á flokksþing- inu, og því miður virðist afsteypan hafa verið of ná- kvæm eftirlíking fyrir okkar smekk. Við viljum fullvissa almenning um að þessi æðsta viður- kenning kvikmynda- iðnaðarins er aðeins veitt fyrir afrek tengd kvikmyndun- um.“ Talsmenn Akademíunnar segja einnig að jafnvel þó fylkisstjórinn hefði beðið um Ieyfl fyrir afliend- ingunni fyrir fram hefði það að öllum líkindum ekki verið veitt. Clinton kann að vera Ieiðtogi hins frjálsa heims en að mati hinn- ar allsráðandi Akademíu á hann ekki skilinn Óskar á arinhilluna. Reuters Nuddpottar Fullbúnir acryl nuddpottar Vatnsnudd, hreinsitæki, ozintor, Ijós, höfuöpúöar, trégrind, full einangraöir meö einangruöu loki. Uppsettir í sýningarsal okkar OPID ÖLL KVÖLD TIL KL. 21 iW METRO Skeifan 7 • Simi 525 0800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.