Morgunblaðið - 17.08.2000, Síða 79

Morgunblaðið - 17.08.2000, Síða 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 17. ÁGIJST 2000 79 ------------------------ VEÐUR ^áMM-vxtía;* 25m/s rok 20m/s hvassviðri -----75 m/s allhvass 10m/s kaldi 5 m/s gola -é-íiö' Vi ♦ é é *é Ri9nin9 *é %** % SlVdda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma \j ' Skúrir Slydduél Él ■J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjöður ^ é er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlægar áttir, 5-10 m/s. Skýjað með köflum eða léttskýjað sunnan- og vestanlands en annars skýjað. Rigning eða súld með köflum norðaustan- og austanlands en úrkomulítið norðvestantil. Hiti á bilinu 7 til 15 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag verður norðaustan 5-8 m/s. Rigning eða skúrir norðaustan- og austanlands, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti á bilinu 6- 14 stig, hlýjast suðvestanlands. Á laugardag, hæg breytileg átt, úrkomulaust og víða bjart veður. Hiti á bilinu 9-14 stig að deginum, en 4-9 stig yfir nóttina. Á sunnudag, hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og þurrt í flestum landshlutum. Hiti 8-13 stig. Á mánudag og þriðjudag lítur út fyrir suðlæga átt, með vætu í flestum landshlutum, þó síst á Norðurlandi. Færð: Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ 77/ ad velja einstök .1 ‘3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skilin yfír landinu færast til suðurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tín °C Veður °C Veður Reykjavik 9 rigning Amsterdam 21 hálfskýjað Bolungarvik 8 úrk. í grennd Lúxemborg 23 léttskýjað Akureyri 10 rigning Hamborg 21 skýjað Egilsstaðir 10 Frankfurt 24 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 11 rigning Vín 29 skýjað Jan Mayen 8 skýjað Algarve 32 heiðskirt Nuuk 8 skýjað Malaga 31 heiðskírt Narssarssuaq 9 skýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 11 þokaígrennd Barcelona 28 heiðskirt Bergen 15 hálfskýjað Mallorca 29 heiðskirt Ósló 22 skýjað Róm 31 heiðskirt Kaupmannahöfn 20 skýjað Feneyjar 30 heiðskírt Stokkhólmur 20 Wlnnipeg 11 léttskýjað Helsinki 22 skviað Montreal 21 Dublin 18 skýjað Halifax 20 súld Glasgow 15 skúr á síð. klst. New York 22 þokumóða London 21 skýjað Chicago 18 léttskýjað Paris 26 léttskýjað Orlando 23 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. □ 17. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.43 0,2 7.43 3,6 13.48 0,3 20.00 3,8 5.26 13.32 21.35 3.00 ÍSAFJÖRÐUR 3.45 0,2 9.29 1,9 15.45 0,3 21.48 2,1 5.17 13.36 21.53 3.04 SIGLUFJÖRÐUR 6.01 0,1 12.22 1,2 18.08 0,3 5.00 13.20 21.37 2.47 DJÚPIVOGUR 4.50 2,0 10.59 0,3 17.14 2,1 23.25 0,4 4.52 13.01 21.08 2.28 Siávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 baks, 4 ffjót, 7 flakks, 8 velta, 9 lítil, 11 rándýr, 13 sigaði, 14 forræði, 15 menntuð, 17 bylgja, 20 greinir, 22 vel gefin, 23 gengur, 24 hlaupa, 25 þyngdareining. LÓÐRÉTT: 1 brotthlaup, 2 drauga- gangur, 3 fréttastofa, 4 sálda, 5 gjafmild, 6 tapi, 10 stúlkan, 12 nöldur, 13 skel, 15 fijótandi efni, 16 jarðávöxturinn, 18 tæla, 19 peningum, 20 starf, 21 pésa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 haldgóður, 8 yndið, 9 aftek, 10 lét, 11 dofna, 13 tálmi, 15 stáls, 18 strýk, 21 nam, 22 rekka, 23 eykur, 24 Grikkland. Léðrétt: 2 andóf, 3 daðla, 4 ósatt, 5 umtal, 6 synd, 7 ekki, 12 Níl, 14 ást, 15 sorg, 16 álkur, 17 snark, 18 smell, 19 rokan, 20 kurt. í dag er fímmtudagur 17. ágúst, 230. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörð- ir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6.14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Laugarnes og Hanseduo og í dag er Crown Princess vænt- anlegt og Hanseduo fer. Hafnarfjarðarhöfn: I dag kemur Halso og á morgun eru Merike og Bitland væntanleg. Viðeyjarferjan. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstudaga: til Viðeyjar kl. 13, 14 og 15, frá Viðey kl. 15.30 og 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13, síðan á klukkustundarfresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustund- ar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19,19.30 og 20, frá Viðey kl. 22,23 og 24. Sérferðir fyrir hópa eftir sam- komulagi; Viðeyjarferj- an, sími 892-0099. Lundeyjarferðir dag- lega, brottför frá Viðeyj- arferju kl. 16.45, með viðkomu í Viðey í u.þ.b. 2 klst. Fréttir Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Ath.! Leið tíu gengur að Katt- holtá. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alia laug- ardaga kl. 13.30-17. Sæheimar. Seiaskoð- unar- og sjóferðir kl. 10 árdegis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 864-4823. unnurkr@isholf.is Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára aftnæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mik- illa endurbóta. Þeir sem vilja styrkja þetta mál- efni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Árskégar 4. Kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar, kl. 9-15.30 opin handavinnustofan, kl. 13-16.30 opin smíðastof- an, kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 10.15-11 leikfimi, kl. 11-12 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13 pútt. Bélstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðslustofa, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9.30 kaffi, kl. 9.30-16 al- menn handavinna, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Þriðjudaginn 22. ágúst kl. 12.30 verður farið austur að Skálholti, Gull- foss og Geysir. Geysis- stofa skoðuð kaffi- hiaðborð á Hótel Geysi. Skráning í ferðina eigi síðar en föstudaginn 18. ágúst í síma 568-5052. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Fóta- aðgerðir mánudaga og fimmtudag. Sími 565- 6622. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 föndur og handa- vinna, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Höfum opnað aftur eftir sumar- frí. Hefðbundin dagskrá í gangi ef nógu margir mæta. Ganga kl. 20, rúta frá Miðbæ kl. 9.50 og frá Hraunseli kl. 20. Á morgun verður púttað á vellinum við Hrafnistu kl. 14-16. Félag eldri borgara í Reykjavík. Kaffistofan opin alla virka daga frá k. 10-13. Matur í hádeg- inu. Brids verður spilað í Ásgarði, Glæsibæ, kl. 13 í dag. Farin verður ferð í Veiðivötn 29. ágúst. Skráning stendur yfir. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlínunn- ar. Opið verður á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 10-12 í síma 588-2111. Upplýsingar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 frákl. 8-16. Félag kennara á eftir- launum. Sumarferð kennara á eftirlaunum verður farin þriðjudag- inn 22. ágúst nk. Farar- stjóri og leiðsögumaður verður Tómas Einars- son. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 8. Farið verður um Dali að Reykhólum. Staðurinn þar skoðaður. Þaðan farið að Eiríks- stöðum í Haukadal. Nýr sögualdarbær þar skoð- aður. Sögustaðir eru margir á þessari leið og náttúrufegurð mikil. Þátttakendur hafi með sér nesti til dagsins. Sameiginlegur kvöld- verður innifalinn í þátt- tökugjaldi í veitingasal Munaðamess. Þátttöku- gjald er kr. 3.000 á mann. Þeir sem ætla í ferðina verða að tilkynna það í siðasta lagi föstu- daginn 18. ágúst til skrif- stofu Kennarasambands íslands, Kennarahúsinu við Laufásveg. Nýtt sím- anúmer þar er 595-1111. Gerðuberg. I dag kl. 9.30 sund og leikfimi í Breiðholtslaug. Umsjón Edda Baldursdóttir. Kl. 10.30 helgistund. Um- sjón Lilja G. Hallgríms- dóttir djákni. Frá hádegi vinnustofur og spilasalur opin. Veitingar í kaffi- húsi Gerðubergs. Mánu- daginn 28. ágúst er fyrir- hugað púttmót á vellinum við Austurberg. Vegleg verðlaun. Um- sjón Hermann Valsson íþróttakennari. Skrán- ing á þátttöku í félags- starfi Gerðubergs og í síma 575-7720. Allir vel- komnir. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnnustofan opin frá kl. 9, leiðbein- andi á staðnum kl. 9.30- 16. _ Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 matur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 13.30- 14.30 bókabíll, ki. 15 kaffi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðpwa hárgreiðsla og handa- vinnustofan opin, kl. 10 boccia, kl. 13 handa- vinna, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun. Norðurbrún 1. Opin vinnustofan frá kl. 9- 16.45, tréskurður, kl. 13.30 stund við píanóið. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16 hár- greiðsla, fótaaðgerðir, kl. 9.15-16 aðstoð við böðun, kl. 9.15-16 hand- avinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, ki. 13-14 leikfimi, kl. 14.30 kaf-iHk Grillveisla verður í dag, húsið opnað kl. 17. Örn Árnason skemmtir, danssýning frá Dans- skóla Péturs og Köru. Sigurbjörg við flygilinn og stjómar fjöldasöng. Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Skráning og upplýsingar í síma 562-7077. Gestir vinsamlega athugið. Þjónustumiðstöðin verð- ur lokuð frá kl. 13 í dag vegna grillveislunnar. tlP Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10- 14.15 handmennt - al- menn, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 brids - frjálst, kl. 14-15 leikfimi, kl. 14.30 kaffi. GA-fundir spilafíkla em kl. 18.15 á mánudög- um í Seltjamarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 og í Kirkju Óháða safn- aðarins við Háteigsveg á laugard. kl. 10.30. —A HTtiTWW WBWÉ Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort em af- greidd í síma 588-7555 og 588-7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Samtök lungnasjúkl- inga. Minningarkort em afgreidd á skrifstofu fé- lagsins í Suðurgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, s. 552- 2154. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18 en utan skrifstofu- tíma er símsvari. Einnig er hægt að hringja í síijjg_ 861-6880 og 586-1088. Gíró- og kreditkorta- þjónusta. MS-félag íslands. Minningarkort MS-fé- lagsins em afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk, og í síma 568-8620 og mynd- rita s. 568-8688. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúkl- inga. Minningarkort em afgreidd alla daga í s. 533-1088 eða í bréfs. 53j^ ~ 1086. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintafci^'''*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.