Morgunblaðið - 31.08.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 31.08.2000, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2000 HESTAR MORGUNBLAÐIÐ f/ nsTuno \N „Ánægður með út- komu sumarsins“ segir Agúst Sigurðsson í lok kynbótasýninga ársins BARA bamaflfspeysa 2.995 kr. flötum. Þá sagði hann sáralítið hafi sést af mjög lélegum hrossum. „Það sést nú best á því að hér voru sömu mörk inn á yfirlitssýningu hér og tíðkast hefur og af 144 hrossum sem komu nú fyrir dóm voru um 100 sem komust inn á yfir- litssýningu. Það sjást varla orðið hross með undir 7,00 fyrir hæfi- leika. Menn virðast farnir að grisja meira heima áður en farið er með hross í dóm. Það kostar peninga og fyrirhöfn að koma hrossum í sýn- ingarhæft ástand og það þarf að greiða sýningargjöld þannig að menn eru ekkert að mæta með hross sem þeir sjá að muni ekki fara hátt í einkunn,“ heldur hann áfram. Er það kostur eða galli að menn halda lakari hrossunum heima? „Það er náttúrulega galli fyrir ræktunarstarfið, okkur vantar þær upplýsingar sem annars kæmu fram ef lélegu hrossin mættu í dóm. Þetta er valinn hópur sem kemur á sýningarnar og því er heildarmyndin sem þær gefa um gæði stofnsins skekkt. Það er hins- vegar jákvætt fyrir fjárhagsa- fkomu hrossaræktarinnar að menn velji þetta meira sjálfir. Ég tel að menn séu stöðugt betur í stakk búnir til að gera forval sjálfir, ég held að menn séu vel með á nótun- um um það hverju er verið að leita eftir. Þetta helgast af því að það er miklu meiri atvinnu- eða fag- mennska í greininni. Margir knap- anna sem eru að sýna hrossin gætu alveg eins setið hér í kofunum og gefið einkunnirnar, þeir eru orðnir svo æfðir í þessu og vita nákvæm- lega út á hvað þetta gengur,“ segir Ágúst. Að lokum sagðist Ágúst vera mjög ánægður með útkomu sumar- sins í heild sinni. „Það kom mikið af hrossum til dóms og ég hlakka til að fara að vinna úr tölunum og sjá hvernig þetta hefur komið út tölulega. og reikna út kynbótamat- ið,“ sagði hann að endingu. Adidas skólabakpoki 2.995 kr. BARA barnahettupeysa 3.495 kr. BARA barnahettupeysa 2.695 kr. ÍÞRÓTTIR staf fyrir staf. „ÞETTA er svona dæmigerð síðs- umarsýning, hér eru hross að koma aftur í dóm sem kannski hef- ur mistekist með í vor sem menn hafa haldið að ættu eitthvað inni þannig að þetta eru ekki alveg topparnir sem mæta hérna. Samt eru þetta mjög góð hross og á landsmælikvarða er þetta lang sterkasta síðsumarsýningin. Mörg af hæst dæmdu hrossunum hérna á Gaddstaðaflötum eru hross sem voru á landsmótinu," sagði Ágúst Sigurðsson hrossaræktarráðunaut- ur og dómnefndarmaður að lokinni síðsumarsýningunni á Gaddstaða- Columbia barnaúlpa 6.895 kr. KPMG-mót Andvara Vel á þriðja hundrað skráningar MIKIL stemmning virðist vera fyrir KPMG-móti Andvara sem hefst í dag klukkan 16 á And- varavöllum með forkeppni í B- flokki gæðinga en einnig verð- ur keppt í A-flokki og tölti. Gæðingakeppnin fer fram á beinni braut og er knöpum leyft að vera með písk eins og verið hefur á þessum mótum. Þá verður keppt í þremur skeiðgreinum, 150 og 250 metra skeiði og 100 metra fljúgandi skeiði á laugardags- kvöldið í flóðljósum. Farnir verða alls fjórir sprettir í 150 og 250 metrunum, tveir á laugar- dag og tveir á sunnudag. For- keppni í tölti hefst klukkan 13 á laugardag en úrslitin verða klukkan 20. Úrslit í A- og B- flokki verða á sunnudag og verður eitt sæti í úrslitunum í hvorum flokki boðið upp á laugardagskvöldið í veitinga- tjaldinu þar sem verður skemmtun að lokinni keppni og Ómar Friðriksson trúbador mun skemmta fólki. Það er minnsta málið að finna skólafötin hjá okkur. Við seljum fötin sem krakkarnir vilja. IVUIO.IP • DIESEL ATHLBTIC odidas P.S. Vönduð, flott og á fínu verði. Kíkið inn. ♦Columbia f SportswearQimpany* W Opifl hjá NAN0Q í Kringlunni: Mánud.-miövd. 10-18.30 • fimmtud. 10-21 föstud. 10-19 og laugard. 10-18 • sunnuriaga 13-17 Ot>& NANO Q> - líf ið er áskomn! wm,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.