Morgunblaðið - 31.08.2000, Síða 75

Morgunblaðið - 31.08.2000, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2000 75 X VEÐUR 'JiSi 25 m/s rok —m 20 m/s hvassviðri -----'Sv 15 mls allhvass \\ 10m/s kaldi \ 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * *****Ri9nin9 u Skúrir 1 \ %, Í* # Slydda tq Slydduél I Snjókoma \7 Él .=1 Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Minnkandi norðanátt. Skýjað í fyrstu norð- austan- og austanlands, en annars iéttskýjað. Hiti 8 til 15 stig yfir daginn, hlýjast sunnanlands. Aðfararnótt föstudags má búast við næturfrosti inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og laugardag eru horfur á að verði hæg breytileg átt og skýjað með köflum. A sunnudag lítur síðan út fyrir að verði vaxandi suðaustanátt og fari þá að rigna sunnan- og vestanlands, en bjart veður verði norðaustan til. Á mánudag og þriðjudag er svo helst útlit fyrir að verði austlæg átt og víða rigning. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi . tölur skv. kortinu til 1 ’ hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á [*] og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð sem var suður af Vestmannaeyjum þokast til austurs og vaxandi lægð lengra suður af landinu er á leið til austnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 11 rigning Amsterdam 18 skýjað Bolungarvik 8 skýjað Luxemborg 21 skýjað Akureyri 10 alskýjað Hamborg 20 skýjað Egilsstaöir 9 Frankfurt 22 skýjað Kirkjubæjarkl. 9 rigning Vin 25 léttskýjað Jan Mayen 7 skúr Algarve 27 heiðskírt Nuuk 7 skýjað Malaga 29 mistur Narssarssuaq 9 skýjað Las Palmas Þórshöfn 13 alskýjað Barcelona 26 skýjað Bergen 14 skýjað Mallorca 31 skýjað Ósló 18 úrkoma í grennd Róm 28 léttskýjað Kaupmannahöfn 18 léttskýjað Feneyjar Stokkhólmur 18 Winnipeg 15 léttskýjað Helsinki 20 léttskviað Montreal 21 skýjað Dublin 18 léttskýjað Halifax 15 skýjað Glasgow 16 skýjað New York 19 rigning London 0 hálfskýjað Chicago 22 þokumóða París 23 skýjað Orlando 24 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 31. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 1.30 -0,2 7.39 4,0 13.45 -0,2 19.57 4,2 6.08 13.28 20.46 15.25 ÍSAFJÖRÐUR 3.36 0,0 9.33 2,2 15.48 0,0 21.46 2,4 6.05 13.33 20.58 15.30 SIGLUFJÖRÐUR 5.50 0,0 12.14 1,3 17.58 0,1 5.48 13.16 20.42 15.12 DJÚPIVOGUR 4.38 2,3 10.50 0,1 17.05 2,4 23.14 0,3 5.35 12.57 20.17 14.53 Sjávarhæð miðast við meðals tórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: I viðburður, 4 skruddan, 7 álítur, 8 sjðferð, 9 skap, II einkenni, 13 grípi, 14 eykst, 15 lögun, 17 borð- ar, 20 skel, 22 hryssu, 23 hafna, 24 hinar, 25 heimskingi. LÓÐRÉTT; 1 koma í veg fyrir, 2 skekkja, 3 groms, 4 fjöl, 5 veslast upp, 6 næstum, 10 rík, 12 ber, 13 viður, 15 segl, 16 flandrar, 18 land- spildu, 19 sefaði, 20 fæð- ir, 21 umhugað. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 þrifnaður, 8 hamar, 9 dulur, 10 kyn, 11 flasa, 13 Arnar, 15 hvarf, 18 stauk, 21 lok, 22 labba, 23 æstur, 24 þrekvirki. Lððrétt: 2 rimpa, 3 forka, 4 aldna, 5 uglan, 6 óhóf, 7 grær, 12 sær, 14 rót, 15 hæla, 16 afber, 17 flakk, 18 skæði, 19 aftek, 20 korr. í dag er fímmtudagur 31. ágúst, 244. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. (Tím. 4,18.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag koma Ingar Iversen, Kommandor Amalie og Hoken Maru no 8. I dag fara Thor Lone og Arn- arfell. Hafnarfjarðarhöfn: Hanseduo og Sonar fóru í gær. Viðeyjarfeijan. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánud. til föstud: til Viðeyjar kl. 13,14 og 15, frá Viðey kl. 15.30 og 16.30. Laugard. og sunn- ud: Fyrsta ferð til Við- eyjar kl. 13, síðan á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustund- ar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19,19.30 og 20, frá Viðey kl. 22, 23 og 24. Viðeyj- arferjan, s. 892 0099. Fréttir Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Ath.! Leið tíu gengur að Kattholti. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17. Sæheimar. Selaskoðun- ar- og sjóferðir kl. 10 ár- degis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 864-4823. unnurkr@isholf.is Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mik- illa endurbóta. Þeir sem vilja styrkja þetta mál- efni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Aflagrandi 40. Á morgun kl. 8.45 leik- fimi og kl. 14 bingó. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 opin handavinnustofan, kl. 11.45 matur, kl. 10.15-11 leikfimi, kl. 11- 12 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 9- 16 hár- og fótsnyrtistof- ur opnar, kl. 13. pútt. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðslustofa, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9.30 kaffi, kl. 9.30-16 al- menn handavinna, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Vetrardagskráin hefst í september, nokkur pláss laus í leir. Haustferðin verður 26. september upplýsingar í síma 568- 5052. Félágsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Ferð til Vestmannaeyja 7. og 8. september skráning í síma 525- 8500. Opið hús í Holts- búð 5. september kl. 14. Innritun í námskeið á haustönn eru í Kirkju- hvoli 6. sept kl. 13. Fóta- aðgerðir mánudaga og fimmtudaga sími 565- 6622. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Ganga kl. 10 , rúta frá Miðbæ ki. 9:50 og frá Hraunseli kl. 10. Fé- lagsvist kl. 13:30. Á morgun verður púttað í dag á vellinum við Hrafnistu kl. 14-16. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Asgarði Glæsibæ. Kaffistofan er opin virka daga kl. 10- 13. Matur í hádeginu. Brids spilað í dag kl. 13. Dagsferð 6. sept. Hítar- dalur, Straumfjörður og Álftanes, kaffihlaðborð á Hótel Borgarnesi. Skipulögð hefur verið ferð til Rússlands fyrir eldri borgara þann 21. sept. til 5. okt. uppl. gefnar á skrifstofu fé- lagsins. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silf- urlínunnar, opið verður á mánud. og miðvikud. kl. 10-12 f.h. í s 588- 2111. Uppi. á skrifstofu FEB í s. 588-2111 ki. 8- 16. Félagsstarf aldraðra Lönguhiíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 föndur og handa- vinna, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Á morgun 1. sept. kl. 9 kaffi og dagblöð, kl. 9 hárgreiðslustofan opin, kl. 9.45 leikfimi, kl. 11.15 matur, kl. 15 kaffi. Félagsst. Furugerði 1. Vetrarstarfið hefst 1. september. Smíðar og útskurður verða á fimmtu- og fóstudögum. Bókband verður á mánu-, þriðju- og mið- vikudögum. Almenn handavinna verður á mánu- og miðvikudög- um. Leirlistar- og glerskurðarnámskeið verða á fimmtudögum. Leikfimi verður á mánu- og miðvikudög- um og frjáls spila- mennska á þriðjudög- um. Hárgreiðsla, fótaaðgerðir, andlits- og handsnyrting er einnig í boði. Allar nánari upp- lýsingar og skráning á námskeiðið er í síma 553-6040. Allir velkomn- ir. Gerðuberg, félagsstarf. í dag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug í umsjá Eddu Baldursdóttur. Kl. 10 helgistund í umsjón sr. Hreins Hjartarsonar. Frá hádegi vinnustofur og spilasalur opin, meira að segja glermál- un, umsjón Óla Stína. Veitingar í kaffihúsi Gerðubergs. Allar upp- lýsingar um starfsem- ina á staðnum og í síma 575-7720 Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnnustofan op- in frá kl. 9, leiðbeinandi á staðnum kl. 9.30-16. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið virka dag kl. 9- 17. Matarþjónusta er á þriðjudögum og fóstu- dögum. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fóta- . _ aðgerðastofan er opin alla virka daga frá kl. 10-16. Heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30 boccia, kl. 12 matur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 13.30- 14.30 bókabíll, kl. 15' kaffi. Vetrardagskráin verður kynnt í dag kl. 14, gott með kaffmu. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og handavinnustofan opin, kl. 10 boccia, ki. 13 handavinna, kl. 14 fé- lagsvist, kaffi og verð- laun. Miðvikudaginn 6. sept- ember verður farin okk- ar áriega haustferð, Krýsuvík, Stranda- kirkja, Óseyrarbrú, Eyrarbakki, ekið að Básnum undir Ingólfs-^- fjalli þar sem snæddur verður hádegisverður. Síðan ekið Grímsnesið og Þingvellir. Upplýs- ingar í símum 588-9335 og 568-2586. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45, tréskurður, kl. 10 ganga. I dag hefst leir- munanámskeið frá kl. 10-15.30, leiðbeinandi Hafdís Benediktsdóttir. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16 hárgreiðsla, fótaaðgerðir, kl. 9.15-16 aðstoð við böðun, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Búta- saumur hefst 5. septem- ber, myndlist og postu- lín hefjast 6. september. Upplýsingar og skrán- ingísíma 562-7077. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 9-12 smiðjan, kl. 10-14.15 handmennt - almenn, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 brids - frjálst, kl. 14-15^« leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Bridsdeild FEBK, Gjá- bakka. hefur starfsemi sína á ný eftir sumar- leyfi föstudaginn 1. sept- ember. Spilað er í Gjá- bakka og hefst kl. 13.15. Nýir félagar velkomnir. GA-fundir spilaftkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltj arnarneskirkj u (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 og í Kirkju Óháða safn- aðarins við Háteigsveg á laugard. kl. 10.30. Orlofsnefd húsmæðra í Kópavogi farið verður í haustferð laugardaginn 30. september frá Digra- nesvegi 12 kl. 13. Farið um Krísuvík Herdísar- vík, Selvog í Stranda- kirkju, Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Selfoss og endað á kvöldverði aust- an fjalls. Allar konur sem gegna eða hafa gegnt húsmóðurstarfi án endurgjalds eiga rétt á orlofi. Uppl. og innritu!f*Bk eru samkv. venju hjá Ólöfu í s.554-0388 og Birnu í s.554-2199 til og með 22. sept. MORGUNBLAÐIÐ, Kringiunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintakið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.