Morgunblaðið - 20.09.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Eldur laus í
Kópavogi
ELDUR varð laus í Amarsmára í
Kópavogi í gær. Kviknaði í þurrkara
í þvottahúsi í íbúð á þriðju hæð.
Slökkvilið kom á vettvang um fjög-
urleytið og greiðlega gekk að
slökkva eldinn. Einhverjar reyk-
skemmdir urðu á íbúðinni en ekki
miklar. Þurrkarinn er ónýtur.
AUGUST SILK
á Islandi
SMHartiCöoð í dag
SiCijipeysM ijr. 2.900
SiCfyháttiijóCar íjr. 1.900
SíÖMtihCa 35, 3. dceð, ijC. 9-7.
Fallegar peysur og vesti
stærðir 26—58
Gott verð
Stúlka fyrir bfl
í Hamrahlíð
EKIÐ var á unglingsstúlku rétt eft-
ir kl. 8 í gærmorgun við Mennta-
skólann í Hamrahlíð. Hún var flutt á
slysadeild með sjúkrabíl með áverka
á höfði og hægri síðu. Meiðsli henn-
ar voru þó ekki talin alvarleg.
Þá rákust tveir bílar saman á
mótum Höfðatúns og Sæbrautar.
Ökumaður annarrar bifreiðar var
fluttur á slysadeild með sjúkrabíl
vegna eymsla í höfði og baki.
Meiðsli hans eru þó ekki talin al-
varleg. Allir voru með bílbelti í bíl-
unum tveimur.
-------------
Brotist inn
hjá Bræðrun-
um Ormsson
BROTIST var inn hjá Bræðrunum
Ormsson hf. í fyrrinótt. Lögreglu
barst ^ tilkynning frá Öryggismið-
stöð íslands um að útidyr hefðu
verið brotnar upp. Lögreglan fór á
vettvang og merki voru um að far-
ið hefði verið upp á aðra hæð húss-
ins, þar sem skrifstofur fyrirtækis-
ins eru. Þar var rótað til en ekki
varð séð að neinu hefði verið stol-
ið. Skemmdir urðu ekki heldur
aðrar en á útidyrunum.
Ríta
TfSKUVERSLUN
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
$.557 1730 $.554 7030.
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18,
lau. 10-15.
/Tijrio /lo/fu/' 'Se/n
or/ja A/œ JarSÍ oe/
Follegar íiousivörur
Follegir housNiNr
Peqsur og prjónðhjólar frá Franco Zictie
og Hne Henssen
Pils, öuxur og pegsur í samsl'æðum iihim
siærðir 3B—46
Man
kvenfataverslun
SKOLAVORÐUSTIG 14 - SIMI 551 2509
MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2000 9
Góðir í hvað sem er
RR SKÓR IH SENDUMí PÚSTKRÖFU
Skemmuvegi 32 sími 557 5777
Tölvur og tækni á Netinu Hmbl.is
rfrtrf^mfrm
ALLRA TIMA AISLANDI!
SYNING N/ESTA LAUGARDAG -
Einhver magnaðasta
sýning sem sett hefur
verið á svið á Broadway.
Eirikur Hauksson kemur
frá Osló í hverja sýningu
og syngur Freddie Mercury.
Landslíð íslenskra hljóðfæraleikara kemur
við sogu og flytur allra vinsælustu lög
hljómsveitarinnar frá upphafi til vorra daga.
Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson.
Dansstjórn: Jóhann Örn. - Leikstjórn: Egill Eðvarðsson. I
23.SEPT.
Framundan á Broadway:
22. sept. Ciiff&Shadows FRUMSÝNING,
Lúdó sextett og,Stefán leika fyrir dansi
23. sept. Queen-sýning, ÍBV-dansleikur eftir sýningu. Hljómsveitirnar
Eik, Pelican, Póker, Paradís og Pétur Kristjánsson
29. sept. Cliff&Shadows-sýning, dansleikur eftir sýningu
30. sept. Queen-sýning, Lokahóf KSÍ, Gildran ásamt Eiríki
Haukssyni í saöalsal. Diskótek í Ásbyrgi.
1. okt. Ómar Ragnarsson, stórskemmtileg afmælissýning
6. okt. Cliff&Shadows-sýning, dansleikur eftir sýningu
7. okt. Queen-sýning Hljómsveitin Gildran og Eiríkur Hauksson
| 13. okt. Cliff&Shadows-sýning, dansleikur eftir sýningu
14. okt. Queen-sýning Hljómsveitin Gildran og Eiríkur Hauksson
j 15. okt. Ómar Ragnarsson, stórskemmtileg afmælissýning
Hljómsveitin Gildran og Eiríkur Hauksson
Queen-sýning Hljómsveitin Gildran og Eiríkur Hauksson
Queen-sýning Hljómsveitin Gildran og Eiríkur Hauksson
Omar Ragnarsson, stórskemmtileg afmælissýning
Jólahlaðborð - Queen-sýning
Hljómsveitin Gildran og Eiríkur Hauksson
Jólahlaðborð - Queen-sýning
Hljómsveitin Gildran og Eiríkur Hauksson
JAZZTÓNLEIKAR Cleo Laine og John Dankworth
JAZZTÓNLEIKAR Cleo Laine og John Dankworth
ásamt hljómsveit
Jólahlaðborð - Queen-sýning
Hljómsveitin Gildran og Eiríkur Hauksson
Jólahlaðbúrð - Cliff&Shadows-sýning
Dansleikur eftir sýningu
Jólahlaðborð - Cliff&Shadows-sýning
Dansleikur eftir sýningu
Jólahlaðborð - Queen-sýning
Hljómsveitin Gildran og Eiríkur Hauksson
Jolahlaðborð - Queen-sýning
Hljómsveitin Gildran og Eiríkur Hauksson
Jólahlaðborð - Queen-sýning
Hljómsveitin Gildran og Eiríkur Hauksson
2001 Nýársfagnaður Islensku Operunnar
Kór og hljómsveit íslensku óperunnar.
Broadway áskilur sér rétt til breytinga á dagskrá þessari.
Dankworth
ásamt hljómsveit
Þau eru enn á toppnum!
Eftir 45 ár sem atvinnusöngkona hljómar
hún betur með hverjum tónleikum og heillar
áheyrendur um atlan heim.
Hún fékk OBE orðuna frá Bretadrottningu árið 1979
og Dame Commander of the British Empire
árið 1997 fyrir framlag sitttil jazzins, auk jiessa
hefur hún hlotið fjölda annarra viðurkenninga.
John Dankworth spilar
enn af mikilli ástríðu sem unglingur væri.
Þetta er eitthvað sem allir
jazzgeggjarar hafa beðið eftir.
ATH: Miðasala hafin!
RADISSON SAS, HÚTEL ÍSLANDI
Forsala miða og borðapantanir
alla virka daga kl. 11-19.
Simi 533 1100 • Fax 533 1110
Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadwayerbroadway.ii
Frumsýning *
næsta föstudag, 22. september ♦
Eyjólfur Kristjánsson túlkar I *
Cliff Richard :
íslensklr gítarsnillingar leika i ♦
H i 'H
Hank Marvin, Brian Bennett, Bruce Welch og Jet Harris
Missir einhver af þessari sýningu?
I • Hljómsveit: •
\ f I ; f Gunnar Þórðarson, gítar 5 í«.
? V Vilhjálmur Guðjónsson, gítar ’i >\.-2 t- j L.
. j^Tr Árni Jörgensen, gítar frÍff ® í*
^ í M- " Haraldur Þorsteinsson, bassi S.n |í,
T P Sigfús Óttarsson, trommur, f
v 1 Þórir Úlfarsson, hljómborð í , 1 é
~-Maí Jóhann Ó. Ingvarsson, I l Wll I i
hljómborð
Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson Kynnir: Theódór Júlíusson
Afmælissýningin heldur afram
sunnudagana I. -15. og 29. október
Hann sló í gegn í afmælinu!
Úrvals skemmtikraftar munu heiðra
L „þjóðareignina“ á hverri sýningu !
K Að því loknu stígur Ómar sjálfur á svið
P* l| og skemmtir gestum á sinn óviðjafnan-
, lega hátt, ásamt Hauki Heiðari og fleirum.
Omar 60 ára Borðhald hefst kl. 19:00, en skemmtun kl. 21:30.
Verð miða í mat og skemmtun: kr. 4500, á skemmtun: kr. 2500.