Morgunblaðið - 20.09.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.09.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2000 41 Biskup íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Skagastrandarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Prestakallið veitist frá 1. nóvember nk. • Kirkjumálaráðherra skipar í embættið til fimm ára. • Óskað er eftir því að umsækjendur geri í umsókn skriflega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og öðru því, sem þeir óska eftir að taka fram. • Valnefnd velur sóknarprest skv. starfsregl- um um presta nr. 735/1998, en biskup ákveður með hvaða umsækjanda hann mælir náist ekki samstaða í valnefnd. • Heimilt er að óska eftir því að almennar prestskosningar fari fram samkvæmt 20. gr. starfsreglna um presta nr. 735/1998, en ákvæðið er svohljóðandi: „Óski minnst þriðjungur atkvæðisbærra sóknarbarna í prestakalli þess, að almenn prestskosning fari fram, er skylt að verða við því. Skrifleg ósk um kosningu skal hafa borist biskupi eigi síðar en að hálfum mánuði liðn- um frá þeim degi er kallið var auglýst laust til umsókn- ar." • Embættinu fylgir prestssetur, með þeim rétt- indum og skyldum sem því tilheyra sam- kvæmt gildandi lögum og reglum á hverjum tíma. • Um launakjörfer skv. ákvörðun kjaranefnd- ar, en að öðru leyti gilda um starfið lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. • Allar nánari upplýsingar um embættið, starfskjör, erindisbréf, helstu lög og reglur, sem um starfið gilda, eru veittar á Biskups- stofu, sími 535 1500, grænt nr. 800 6550, fax 551 3284. • Umsóknarfrestur rennur út 15. október 2000. • Umsóknir sendist Biskupi íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Það athugist, að embætti sóknarpresta eru aug- lýst með fyrirvara um breytingar á sóknar- og prestakallaskipan. Prestum er skylt að hlíta breytingu á störfum sínum og verksviði á skip- unartímanum, sbr. 19. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Með vísan til 13. og 15. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 96/2000 eru konur hvattar til að sækja um ofangreint embætti. sóimiiiG Starfsmenn óskast á hjólbarðaverkstæði Sólningar á Smiðjuvegi í Kópavogi. Um framtíðarstörf er að ræða. Upplýsingar í símum 544 5020, 544 5030 eða á staðnum. Sólning hf., Smiðjuvegi 32—34. Fjárhagsbókhald Þekkt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík með 10 starfsmenn óskar eftir að ráða starfskraft til að annast fjárhagsbókhald fyrirtækisins, uppgjör, afstemmingar og skil til endurskoð- anda. Um hlutastarf er að ræða, um 25-30 tím- ar á mánuði. Vinnutími er sveigjanlegur. Unnið er á OpusAlt hugbúnað Ráðið verður fljótlega eða eftir samkomulagi. Öllum umsóknum verður svarað. Áhugasamir sendi umsóknirá auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en 27. september, merktar: „Samstarf - 10139". Bíó - bíó Góð manneskja óskast í sælgætis- og miðasölu í kvikmyndahús á kvöldin og um helgar. Hentar vel sem vinna með skóla. Vinsamlegast sendið mynd með umsókn til aug- lýsingadeildar Mbl., merktri: „Bíó — 10114", fyrir 27. september. JHorflunljlatúti Blaðbera vantar • á Huldubraut í Kópavogi Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hjá Morgunblaðinu star fa um 60Ö blaðberar á hötuðborrjar.svíuðinu TILKYNNINGAR Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Svínavatns- hrepps 1992—2012 Sveitarstjórn Svínavatnshrepps auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Svínavatnshrepps 1992 — 2012 samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan varðar niðurfellingu á texta í greinargerð varðandi Hveravelli. Tillagan verður til sýnis á skrifstofu oddvita Svínavatnshrepps, í félagsheimilinu Dals- mynni og hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík, frá miðvikudeginum 20. sept- ember til miðvikudagsins 18. október 2000. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við breytingartillöguna. Athugasemd- um skal skila á skrifstofu Svínavatnshrepps eigi síðar en miðvikudaginn 1. nóvember 2000 og skulu þær vera skriflegar. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við breytingartillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Oddviti Svínavatnshrepps. FÉLAGSSTARF Haustlitaferð Hin árlega haustlitaferð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður farin laugardaginn 23. september næstkomandi. Lagt verður af stað frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 12.00. Farið verður um Reykjanes og litið við á nokkrum spennandi stöðum, meðal annars Svartsengi, Gjánni og Bláa lóninu og þegnar kaffiveitingar. I Reykjanesbæ tekur á móti hópnum Ellert Eiríksson, bæjarstjóri, auk þess sem Árni ■ Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, ávarpar hópinn og Árni Johnsen, alþingismaður, slær á létta strengi. Umsjón með ferðinni hefur Sjálf- stæðisfélagið í Nes- og Melahverfi. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í sima 515 1700. Allir hjartanlega velkomnir. Verð kr. 800. Stjóm Vardar — Fulltrúaráðsins. HÚSNÆÐI ÓSKAST HALLÓ 0 íbúð óskast Fyrirtækið Halló-Frjáls fjarskipti auglýsir eftir 3ja—4ra herbergja íbúð til leigu fyrir Harald Grytten, framkvæmdarstjóra fyrirtækisins. íbúðin þarf að vera miðsvæðis í Rvík og vera til leigu í það minnsta eitt ár. Góðri umgengni lofað og tryggum greiðslum. Upplýsingar í síma 535 0501(Þórdís 863 3116). Halló-Frjáls Fjarskipti, Skúlagötu 19, 101 Rvík. ÝMISLEGT Diskótek Sigvalda Búa Tek að mér öll böll og uppákomur. Allar græjur og tónlist fylgja. Diskótek Sigvalda Búa, nýtt símanúmer er 898 6070. Óskilahross í Innri-Akraneshreppi er í óskilum moldótt hryssa, u.þ.b. 3. vetra, ómörkuð. Nánari upplýsingar í síma 431 1090. Oddviti Innri-Akraneshrepps. KENNSLA FJÖLBRAUTASXÚUNN BREiflHOtn Foreldrakynning Fimmtudaginn 21. september kl. 20.00 verður kynning á starfsemi Fjölbrautaskólans í Breið- holti í Hátíðarsal skólans. Kynningin er einkum ætluð foreldrum/for- ráðamönnum nýnema við skólann, svo og öðrum sem áhuga hafa. Kaffiveitingar. Skólameistari. Haustnámskeið Innritun stendur yfir á haustnámskeið skólans, sem hefjast 23. sept. Upplýsingar í símum 564 1134 og 863 3934daglega kl. 16.00-19.00, Fannborg 6, 200 Kópavogi. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR rvi * MÁLARAFÉLAG REYKJAVÍKUR Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík Aðalfundur Málarafélags Reykjavíkur Aðalfundur Málarafélags Reykjavíkur verður haidinn á Suðurlandsbraut 30, 2. hæð, fimmtu- daginn 28. september 2000 kl. 20.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 7 = 18192081/2 = Á.S. Islenska KRISTS KIRKJAN Ij'illicrsk fríkirkju Bíldshöfða 10 Samkoma í kvöld kl. 20.00. Paul Anderson, framkvæmdastjóri International Lutheran Renewal í Bandaríkjunum talar. Allir velkomnir. □ HELGAFELL 6000092019 IVA/ I.O.O.F. 7 = 18109208V2 = R. I.O.O.F. 9 = 1812098’/2 = Uf. R. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. DULSPEKI Miðlun — spámiðlun Lífssporin úr fortíð i nútið og framtíð. Tímapantanir og upplýsingar í símum 692 0882 og 561 6282 Geirlaug. augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.