Morgunblaðið - 20.09.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÍ)
PENINGAMARKAÐURINN
MIÐVIKUDAGUR 20. SEFFEMBER 2000 B1
FRÉTTIR
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista 1.492,84 1,19
FTSEIOO .7 6.403,50 -0,10
DAX í Frankfurt 6.937,74 0,67
CAC 40 i París 6.529,95 0,12
OMX í Stokkhólmi 1.304,03 0,80
FTSE NOREX 30 samnorræn 1.426,90 0,20
Bandaríkin
DowJones 10.789,20 -0,18
Nasdaq 3.865,64 3,73
S&P500 1.459,90 1,07
Asía
Nikkei 225íTókýó 16.124,19 0,39
HangSengí Hong Kong 15.677,20 0,75
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq 27,375 -0,9
deCODE á Easdaq 28,25 —
Fynrlestur Peters Ops-
vik húsgagnahönnuðar
FÖSTUDAGINN 22. september
nk. mun norski húsgagnahönnuð-
urinn Peter Opsvik halda fyi’irlest-
ur um hönnun stóla og heilsuvæn-
ar lausnir sitjandi fólks.
Fyrirlesturinn er ætlaður þeim
sem áhuga hafa á hönnun og
heilsuvernd auk þeirra sem at-
vinnu hafa af því að ráðleggja öðr-
um um húsgögn og vinnuvernd.
Peter Opsvik er heimsþekktur
fyrir hönnun sína á húsgögnum og
ber þar hæst HÁG Balance stóll-
inn, HÁG Credo skrifstofustóllinn
og Trip Trap barnastóllinn. Hann
hefur helst leitast við að finna
lausnir á því að sitja á eðlilegan og
þægilegan hátt án þess að mis-
bjóða líkamanum með rangri setu
eða kyrrstöðu, segir í fréttatil-
kynningu.
Eins og að ofan segir verður
fyrirlesturinn föstudaginn 22.
september n.k. að Ármúla 20 og
hefst með morgunkaffi kl. 8,30 og
stendur til rúmlega 10.00.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
19.09.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heíldar-
veró veró verö (kiló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 330 20 78 2.335 182.719
90 50 77 1.285 98.585
Gellur 430 300 398 60 23.900
160 160 160 8 1.280
Hlýri 102 92 99 4.739 470.863
Karfi 52 30 50 2.336 117.485
Keila 69 37 46 1.225 56.438
114 62 100 1.433 143.758
Lúöa 400 105 230 293 67.420
39 17 27 460 12.390
Sandkoli 50 50 50 350 17.500
Skarkoli 195 90 180 9.620 1.733.230
Skötuselur 275 210 227 642 145.980
106 70 96 6.128 589.844
Sólkoli 350 119 194 311 60.240
Ufsi 50 40 42 2.396 100.610
Undirmálsfiskur 206 91 179 4.964 890.439
265 101 175 43.399 7.574.143
Þorskur 215 103 149 78.148 11.619.529
Þykkvalúra 124 80 108 113 12.164
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Blálanga 80 80 80 192 15.360
Grálúöa 160 160 160 8 1.280
Keila 37 37 37 50 1.850
Langa 81 81 81 43 3.483
Þykkvalúra 80 80 80 42 3.360
Samtals 76 335 25.333
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annarafli 83 72 73 1.785 129.680
Lúöa 400 320 341 24 8.175
Skarkoli 164 152 159 574 91.530
Steinbítur 97 97 97 1.581 153.357
Ýsa 240 102 186 6.276 1.165.453
Þorskur 203 130 139 3.590 498.831
Samtals 148 13.830 2.047.026
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 430 300 398 60 23.900
Hlýri 102 102 102 2.110 215.220
Karfi 49 49 49 540 26.460
Keila 69 69 69 58 4.002
Skarkoli 155 155 155 571 88.505
Ufsi 40 40 40 1.919 76.760
Ýsa 163 135 143 551 78.529
Þorskur 210 163 193 1.200 231.744
Samtals 106 7.009 745.119
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Skarkoli 195 155 189 6.451 1.218.013
Steinbítur 80 70 73 150 11.000
Sólkoli 350 250 349 101 35.250
Undirmálsfiskur 201 163 187 300 56.001
Ýsa 265 121 228 8.250 1.881.495
Þorskur 215 103 150 59.386 8.912.057
Samtals 162 74.638 12.113.816
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Steinbítur 90 90 90 154 13.860
Undirmálsfiskur 110 110 110 210 23.100
Ýsa 108 108 108 101 10.908
Samtals 103 465 47.868
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Annarafli 76 76 76 178 13.528
Skarkoli 163 163 163 14 2.282
Steinbítur 97 97 97 62 6.014
Ýsa 241 110 178 4.234 754.965
Þorskur 203 203 203 76 15.428
Samtals 174 4.564 792.217
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH.
Annarafli 94 87 91 130 11.870
Karfi 52 51 52 751 38.902
Keila 45 38 43 562 23.891
Langa 92 92 92 300 27.600
Lúöa 105 105 105 109 11.445
Lýsa 39 39 39 60 2.340
Skötuselur 215 215 215 461 99.115
Steinbítur 98 74 93 768 71.194
Ýsa 210 106 143 9.311 1.331.845
Þorskur 160 119 153 538 82.524
Samtals 131 12.990 1.700.726
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 Ávöxtun í% Br. frá síðasta útb.
3 mán. RV00-0817 11,30 0,66
5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31
11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf sept. 2000 -
RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 11,52 -0,21
5 ár 6,00 -
Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
Sálfræðingur
í Foreldra-
húsinu
FORELDRAHÚSIÐ hefur fenpð
til starfa Þónmni Finnsdóttur sál-
fræðing og mun hún sjá um einka-
viðtöl og fjölskylduviðtöl. Einnig
sér hún um Foreldrahópa fyrir þá
sem eru að koma í fyrsta sinn.
Henni til aðstoðar verður foreldri
sem þekkir af eigin raun hvernig
er að eiga virkan fíkil og er vant
að vinna með öðrum foreldrum.
Þessir hópar eru fyrir foreldra
sem eiga ungmenni er leiðst hafa
út í áfengis- eða vímuefnaneyslu,
segir í fréttatilkynningu.
Framhaldshópar verða fyrir þá
foreldra sem hafa verið í byrjenda-
hópum og umsjón með þeim hefur
Þórdís Sigurðardóttir leiðbeinandi.
Foreldrahópur 1 hefst miðviku-
daginn 27. september kl. 20:00.
Foreldrahópur 2 hefst 25. septem-
ber kl. 20:00 Foreldrahúsið er að
Vonarstræti 4b.
Vinningur í
sumarleik
SPRON
í SUMAR stóð yfir leikur í Náms-
mannaþjónustu SPRON. Allir félag-
ar í Námsmannaþjónustunni, sem
lögðu launin sín inn a.m.k. tvisvar í
sumar, lentu sjálfkrafa í potti þar
sem dregið var um 30.000 króna út-
tekt í versluninni Galleri Sautján.
Mjög góð þátttaka var í leiknum.
Dregið var um vinninginn í lok ágúst
og kom hann í hlut Óskar Sturludótt-
ur. Auk þess fengu allir þeir sem
tóku þátt í leiknum afsláttarmiða
sem veitir 10% afslátt í versluninni
Galleri Sautján.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heíldar-
verð veró verð (kiló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 92 92 92 84 7.728
Steinbítur 100 100 100 427 42.700
Samtals 99 511 50.428
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 89 89 89 200 17.800
Hlýri 97 97 97 1.495 145.015
Karfi 52 52 52 895 46.540
Keila 45 37 43 400 17.200
Langa 94 90 90 319 28.787
Lúöa 300 300 300 98 29.400
Skarkoli 90 90 90 10 900
Steinbítur 95 80 87 640 55.437
Ufsi 50 50 50 477 23.850
Undirmálsfiskur 91 91 91 242 22.022
Ýsa 210 120 163 4.224 687.245
Þorskur 198 120 133 6.726 891.666
Þykkvalúra 124 124 124 71 8.804
Samtals 125 15.797 1.974.665
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbítur 89 89 89 215 19.135
Undirmálsfiskur 93 93 93 644 59.892
Ýsa 159 140 147 3.907 574.681
Þorskur , 131 131 131 1.954 255.974
Samtals 135 6.720 909.682
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 90 78 78 1.003 78.725
Karfi 49 30 37 150 5.583
Keila 69 69 69 105 7.245
Langa 114 113 114 662 75.243
Skötuselur 275 210 259 181 46.865
Steinbítur 92 92 92 105 9.660
Sólkoli 119 119 119 210 24.990
Ýsa 157 142 156 1.035 160.984
Samtals 119 3.451 409.295
FISKMARKAÐURINN HF.
Keila 45 45 45 50 2.250
Langa 62 62 62 50 3.100
Steinbítur 78 78 78 50 3.900
Ýsa 173 173 173 500 86.500
Þorskur 150 150 150 500 75.000
Sámtals 148 1.150 170.750
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Steinbítur 106 106 106 1.650 174.900
Undirmálsfiskur 206 206 206 2.870 591.220
Ýsa 232 209 224 2.062 461.867
Samtals 187 6.582 1.227.987
HÖFN
Annar afli 20 20 20 12 240
Blálanga 50 50 50 90 4.500
Lúða 300 200 212 34 7.200
Lýsa 30 30 30 250 7.500
Samtals 50 386 19.440
SKAGAMARKAÐURINN
Hlýri 98 98 98 1.050 102.900
Langa 94 94 94 59 5.546
Lýsa 17 17 17 150 2.550
Steinbítur 88 88 88 326 28.688
Undirmálsfiskur 198 198 198 698 138.204
Ýsa 157 101 112 1.498 168.465
Þorskur 190 190 190 278 52.820
Samtals 123 4.059 499.173
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 330 310 320 30 9.600
Lúöa 400 400 400 28 11.200
Sandkoli 50 50 50 350 17.500
Skarkoli 166 166 166 2.000 332.000
Ýsa 251 108 146 1.450 211.207
Þorskur 177 110 155 3.900 603.486
Samtals 153 7.758 1.184.993
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
19.9.2000
Kvótategund Viðsklpta- Viðsklpta- Hasta kaup- Lægsta sólu- Kaupmagn Sólumagn Veglð kaup- Vegið sölu- Siöasta
magn (kg) verö (kr) tllboö(kr) tllboö(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verö(kr) meðalv. (kr)
Þorskur 199.500 107,56 106,10 107,90 74.689 267.000 103,78 108,82 105,39
Ýsa 23.000 84,50 76,00 84,00 871 46.568 76,00 84,97 84,52
Ufsi 20.000 35,00 32,00 25.744 0 30,16 29,50
Karfi 44,00 0 50.000 44,00 39,75
Grálúóa 1.970 90,00 90,00 28.030 0 90,00 67,50
Skarkoli 5.000 105,10 104,99 0 16.358 105,00 102,14
Úthafsrækja 15,00 100.000 0 15,00 12,80
Steinbítur 1.797 34,94 34,89 0 1.440 34,89 25,05
Sandkoli 21,98 0 10.000 21,98 24,09
Ekkl voru tilboð i aðrar tegundir
Þó nokkrir hnúðlaxar hafa
veiðst í ám á Austurlandi í sum-
ar, m.a. í Selá, Breiðdalsá og
Hofsá. Hér er Vigfús Orrason
með einn þeirra sem hann veiddi
í Hvammsá, sem fellur í Selá.
Stórlax
úr Stóru-
Laxá
ENN tínast boltamir á land, nú
nýverið var t.d. dreginn 19,5 punda
leginn hængur á svæðum 1-2 í Stóru
Laxá og hópur sem var þá í tvo daga
veiddi 6 laxa, sem var lítið miðað við
hve víða var lax að sjá. Allra síðustu
daga hefur veiði glæðst í Stóru-Laxá
eins og gjarnan gerist í september.
Happdrættið er í því fólgið hvenær í
mánuðinum göngurnar koma neðan
úr Hvítá. Fyrir hefur komið að þær
komi ekki fyrr en veiðitíminn er lið-
inn.
Veiði á Iðu hefur verið sæmileg að !*•>
undanfömu og er það í samhengi við
batnandi gengi í Stóru-Laxá. Vatn
hefur mjög minnkað í Hvítá og við
það hefur orðið greiðara að komast
að laxi á svæðinu. Fyrir stuttu veidd-
ust þar bæði 20 og 22 punda laxar.
Nokkrar lokatölur
Heildarveiðin í Hítará var allgóð
og vel yfir meðalveiði allra ára frá ár-
inu 1974. Alls veiddust 398 laxar í
ánni, 348 á aðalsvæðinu og 50 á svæði
Hítará 2. Umrædd meðalveiði er 320
laxar. Þó var veiðin orðin döpur í
september, lax orðinn leginn, farinn
að taka illa og vatn í ánni óstöðugt
vegna tíðra óveðurslægða. Bleikju-
veiðin varð samtals 142 fiskar, 92 á -«e
aðalsvæðinu og 50 ofar. Þetta er mun
lakari bleikjuveiði heldur en gengur
og gerist í ánni. Enn fremur veiddist
slangur af urriða í ánni, bæði sjó-
gengnum og staðbundnum.
Alls veiddust 586 laxar í Elliðaán-
um á móti 424 í fyrra og munar um
minna. Vafalaust stafar aukning að
einhverju leyti af gönguseiðaslepp-
ingu í fyrra, en menn vona að ein-
hver aukning hafi jafnframt verið í
náttúrulega klakta stofninum. Að
minnsta kosti var miklu mun meira
af laxi í ánni í sumar heldur en í
fyrra. Það kemur í ljós er hreist- '
ursýni og merki hafa verið skoðuð.
Norðurá gaf alls 1.655 laxa sem er
nánast það sama og í fyrra, en þá
veiddust 1.676 laxar. Staða-Norður-
ár í Borgarfirði er mjög góð, því aðr-
ar ár í héraðinu voru allar langt frá
sínu besta að Flókadalsá undanskil-
inni.