Morgunblaðið - 20.09.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2000 55
VEÐUR
20. september Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.13 0,7 10.28 3,3 16.45 0,9 22.56 3,0 7.06 13.21 19.35 6.36
ÍSAFJÖRÐUR 6.25 0,5 12.31 1,8 19.00 0,6 7.09 13.26 19.41 6.41
SIGLUFJÖRÐUR 2.51 1,2 8.42 0,4 15.00 1,2 21.20 0,4 6.52 13.09 19.24 6.24
DJÚPIVOGUR 1.16 0,6 7.29 2,0 13.57 0,7 19.50 1,7 6.35 12.50 19.04 6.04
Siávartiæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
'iiíii 25 mls rok
" % 20m/s hvassviðri
-----15m/s allhvass
V 10m/s kaidi
\ 5 mls gola
Heiðskirt
Vi
Skúrir
Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
***** Rigning
* *,! *; Slydda Tý Slydduél
Alskýjað »»»»Snjókoma ý Él
‘J
Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig
Vindonn synir vmd- __
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður * *
er 5 metrar á sekúndu. *
Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðaustan 8-13 m/s og rigning suðaust-
anlands, en hægari og bjart í öðrum landshlut-
um. Hiti víða 5 til 10 stig og fer hlýnandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag verður austan 10-15 m/s og rigning
víða um land, einkum suðaustantil, en hægari
sunnan- og vestanlands. Hiti 7-12 stig. Á
föstudag og laugardag, fremur hæg austlæg eða
breytileg átt og skýjað með köflum, en dálitil
rigning sunnanlands. Áfram fremur hiýtt. Á
sunnudag, hægviðri og víða bjart veður vestantil,
en norðlæg átt og rigning austanlands. Hiti
yfirleitt 5-10 stig. Á mánudag lítur út fyrir
suðaustlæga átt með lítilsháttar úrkomu
suðvestantil, en björtu veðri norðan- og austan-
lands.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 15.40 í gær)
Á Vestfjörðum eru hálkublettir á Þorska-
fjarðarheiði og Steingrímsfjarðarheiði. Veruleg
hálka er á Axarfjarðarheiði, og hálka á Hóls-
sandi,Hellisheiði eystri, Vatnsskarði eystra og
Fjarðarheiði. Þá eru hálkublettir víða á heiðum.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á lAl
og síðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð
Yfirlit: Yfir landinu er minnkandi hæðarhryggur, en um
300 km vestur af Suðureyjum er lægð sem hreyfist hægt
suðvestur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 6 léttskýjað Amsterdam 22 léttskýjað
Bolungarvík 5 skýjað Lúxemborg 19 léttskýjað
Akureyri 2 léttskýjað Hamborg 14 skýjað
Egilsstaðir 2 Frankfurt 19 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 8 léttskýjað Vin 12 alskýjað
Jan Mayen 5 skýjað Algarve 21 skýjað
Nuuk 4 súld Malaga 27 skýjað
Narssarssuaq 10 alskýjað Las Palmas 28 léttskýjað
Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 25 skruggur
Bergen 17 skýjað Mallorca 27 skýjað
Ósló 14 hálfskýjað Róm 25 þokumóða
Kaupmannahöfn 13 skýjað Feneyjar 22 þokumóða
Stokkhólmur 13 Winnipeg 12
Helsinki 14 léttskviað Montreal 16 heiðskírt
Dublin 15 skýjað Halifax 14 skýjað
Glasgow 15 hálfskýjað New York 20 alskýjað
London 15 rign. og súld Chicago 18 skýjað
París 16 rigning Orlando 22 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni.
Yfirlit á hádegi í
H
1025
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 haldin sjúkdómi, 8 ham-
ingja, 9 nauts, 10 veiðar-
færi, 11 gljái, 13 fram-
kvæmir, 15 umstang, 18
kempu, 21 guð, 22 kurf,
23 megnar, 24 fengsam-
ur.
LÓÐRÉTT:
2 semja, 3 kiaufdýrsins, 4
lét, 5 morkin, 6 hjarta-
áfall, 7 óhreinindi, 12
tangi, 14 spil, 15 árás, 16
raka, 17 vínglas, 18 helgi-
tákn, 19 saltlög, 20 siga.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 sækja, 4 blússa, 7 rústa, 8 tepra, 9 Rán, 11
kunn, 13 grun, 14 ýtuna, 15 fætt, 17 fold, 20 aða, 22 ætt-
in, 23 guldu, 24 illur, 25 syfja.
Lóðrétt: 1 spræk, 2 kusan, 3 apar, 4 botn, 5 sópur, 6 as-
ann, 10 áburð, 12 nýt, 13 gaf, 15 fræði, 16 titil, 18 oflof,
19 dauða, 20 anar, 21 agns.
í dag er miðvikudagur 20. septem-
ber, 264. dagur ársins 2000. Imbru-
dagar. Orð dagsins. Minnist orð-
anna sem ég sagði við yður: Þjónn
er ekki meiri en herra hans. Hafí
þeir ofsótt mig, þá munu þeir líka of-
sækja yður. Hafí þeir varðveitt orð
mitt, mun þeir líka varðveita yðar.
(Jóh. 15,20.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Sel-
foss kemur og fer í dag,
Atlantic Peace, Rezvaya
og Hilda Knutsen koma í
dag.
Hafnaríjarðarhöfn:
Selfoss kom í gær. Ok-
hotino og Ymir koma í
dag. Bakkafoss fór í
gær, Ostrovets fer í dag.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur, Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthiutun. Opið
alla miðvikud. frá kl. Í4-
17.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er síma Krabba-
meinsráðgjafarinnar,
800-4040, kl. 15-17.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 11.45
matur, kl. 9-16.30 klippi-
myndir, útsaumur ofl.,
kl. 13-16.30 smíðastofan
opin og spilað í sal, kl. 15
kaffi, kl. 9-16 hár og
fótsnyrtistofur opnar.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8-13 hárgreiðsla, kl. 8-
12.30 böðun, kl.9-12
vefnaður, kl.9-16 handa-
vinna og fótaaðgerð, kl.
9.30 kaffi, kl. 10-10.30
banki, kl. 11.15 matur, kl.
13-16.30 spiladagur, kl.
13-16 vefnaður.
Félagsstarf aldraðra
Dalbraut 18-20. kl. 9
kaffi, hárgreiðslustofan
opin og opin handavinnu-
stofan, kl. 11.15 matur,
kl. 13 opin handavinnu-
stofan, kl. 15 kaffi.
Félag eldri horgara
Kópavogi. Viðtalstími í
Gjábakka í dag kl. 15 til
16 og skrifstofan í Gull-
smára 9 opin í dag kl
16.30 til 18.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun,
kl. 9 hársnyrting, kl. 10-
12 verslunin opin, kl.
11.30 matur, kl. 13
handavinna og föndur.
Félag cldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykj avíkui’vegi 50.
Pflukast og frjáls spila-
mennska kl. 13:30. Á
morgun verður opið hús
kl. 13:30. Vetrardagskrá-
in kynnt, upplestur,
söngur o.fl.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði
Glæsibæ. Kaffistofan er
opin virka daga frá kl.
10-13. Matur í hádeginu.
Göngu-Hrólfar fara í
létta göngu frá Ásgarði
Glæsibæ kl. 10 í dag
Söngfélag FEB kóræf-
ing kl. 17. Línudans-
kennsla fellur niður
næstu vikur, hefst aftur
25. okt. Haustfagnaðui'
með Heimsferðum verð-
ur haldinn í Ásgarði
Glæsibæ föstud. 22. sept.
kl. 19.00. Veislustjóri
Sigurður Guðmundsson,
matur, fjölbreytt
skemmtiatriði: M.a. KK
og Magnús Eiríksson
skemmta. Heimsferðir
verða með kynningu á
sólarlandaferðum og
öðrum áhugaverðum
ferðum, ferðavinningar,
hljómsveitin „Sveiflu-
kvartettinn" leikur fyrir
dansi, borðapantanir og
skráning hafin á skrif-
stofu FEB. Haustlita-
ferð til Þingvalla laug-
ard. 23. sept. Kvöld-
verður og dansleikur í
Básnum. Vinsamlegast
sækið farmiðann fyrir
föstudag 22. sept. Farar-
stjórar: Pálína Jónsdótt-
ir og Olöf Þórarinsdóttir.
Uppl. í s. 588-2111 frá kl.
9-17
Furugerði 1. Kl. 9 að-
stoð við böðun, bókband
og alm. handavinna, kl.
11 létt leikfimi, kl. 12
matur, kl. 14 sagan, kl.
15 kaffiveitingar.
Gerðuberg, félags-
starf, kl. 9- 16.30 vinnu-
stofur opnar m.a. fjöl-
breytt hanadvinna, um-
sjón Eliane Homm-
ersand, frá hádegi spila-
salur opinn, veitingar í
kaffihúsi Gerðubergs.
Verkefnið „Kynslóðirnar
mætast“ börn frá Öldu-
selsskóla koma í heim-
sókn á morgun kl. 13,
umsjón Óla Stína. Mynd-
listarsýning Bjarna Þórs
Þorvaldssonar stendur
yfir. Allar upplýsingar
um starfsemina á staðn-
um og í síma 575-7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnustofan opin,
leiðbeinandi á staðnum
frá kl. 10-17, kl. 10.30
boccia, kl. 13 félagsvist,
húsið öllum opið, kl. 17
bobb. Sýning Garðars
Guðjónssonar á út-
saums- og þrívíddar-
myndum stendur yfir á
opnunartíma til 22. sept.
í Gjábakka.
Gullsmári, Gullsmára
13. Opið virka dag kl. 9-
17. Matarþjónusta er á
þriðjud. og föstud. Panta
þarf fyrir kl. 10 sömu
daga. Fótaaðgerðastofan
er opin frá kl. 10-16.
Heitt á könnunni og
heimabakað meðlæti
Hraunbær 105. Kl. 9
hárgreiðsla og opin
vinnustofa Sigrún, kl. 10
pútt, kl. 12 matur, kl. 13
brids, kl. 15. kaffi.
Hæðargarður 31. Kl. 9
kaffi, kl. 9-16.30 opin
vinnustofa, kl. 9-16.30
fótaaðgerð, kl. 11.30
matur, kl. 13-17 böðun,
kl. 15 kaffi.
Hvassaleiti 58-60. Kl.
böðun, fótaaðgerðir, hár-
greiðsla, keramik, tau,
og silkimálun og jóga,
kl.ll sund í Grensáslaug,
kl.14 danskennsla, kl. 15
frjáls dans og teiknun og
málun.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
16 fótaaðgerðarstofan
opin, kl. 9-12.30 útskurð-
ur, kl. 9-16.45 handa-
vinnustofumar opnar, kl.
10.10 sögustund, kl. 13-
13.30 bankinn og félags-
vist kl. 14, kaffi og verð-
laun..
Vesturgata 7. kl. 8.30-
10.30 sund, kl.9-10.30
kaffi, kl.9-16 fótaaðgerð-
ir og hárgreiðsla,
kl.9.15—12 aðstoð við
böðun, myndlistar-
kennsla og postulínsmál-
un, kl. 11.45 matur, kl.
13-16 myndlistar-
kennsla og postulínsmál-
un, kl. 13-14 spurt og
spjallað, kl. 14.30 kaffi.
Fyrirbænastund verður
haldin fimmtudaginn 21.-
ept kl. 10.30 í umsjón sr.
Jakobs Ágústs
Hjálmarssonar
Dómkirkjuprests.
Haustlitaferð verður 28.
sept. kl. 9. Ekið verður
Kjósina hjá Meðalfells-
vatni að Þingvöllum.
Lyngdalsheiðin farin að
Laugarvatni. Þaðan
verður farið að Geysi í
Haukadal og hverasvæð-
ið skoðað. Hádegisverð-
arhlaðborð og kaffi á eft-
ir á Hótel Geysi.
Geysisstofa og byggða-
safnið skoðað. Ekið
heimleiðis um Selfoss og
Hveragerði. Leiðsögu- .
maður Helga Jörgensen,
Upplýsingar og skráning
í síma 562-7077.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan, kl. 9.30-12.30
bókband, kl. 9.30-10
bankaþjónusta Búnaðar-
bankans, kl. 10-11 morg-
unstund, kl. 10-14.15
handmennt, kl. 11.45
matur, kl. 14.10-lf
verslunarferð í Bónus
kl. 14.30 kaffi.
Tómstundastarf eldri
borgara í Reykjanesbæ.
Línudansklúbbur byrjar
fimmtudaginn 21. sept.
kl. 19. Lára og Ásta sjá
um kennsluna.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra. Leik-
fimi í Bláa salnum kl. 12.
Allirvelkomnir.
ITC-deildin-Fífa held-
ur kynningarfund að
Digranesvegi 12 mið-
vikudaginn 20. sept.' og
hefst fundurinn kl. 20.15.
Fundirnir eru haldnir 1.
og 3. hvern miðvikud. og at
eru öllum opnir.
Orlofsnefnd hús-
mæðra í Kópavogi. Farið
verður í haustferð laug-
ard. 30. sept.frá Digra-
nesvegi 12 kl. 13. Farið
um Krísuvík,
Herdísarvík, Selvog í
Strandakirkju, Þorláks-
höfn, Eyrarbakka, Sel-
foss og endað á kvöld-
verði austan fjalls. Allar
konur sem gegna eða
hafa gegnt húsmóður-
starfi án endurgjalds
eiga rétt á orlofi. Uppl.
og innritun hjá Ólöfu í s.
554-0388 og Birnu í s. __
554-2199 til og með 22.
sept.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu. Félags-
vist kl. 19.30 í kvöld. Á
morgun fimmtudag tafl.
kl. 19.30 í félagsheimil-
inu Hátúni 12.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar. Haustferðin
verður farin sunnud.24.
sept. kl. 15.10 frá Bú-
staðakirkju. Skoðaðar
verða sýningar í Gerðar- ^
safni, kaffi í Fjörukránni
Ilafnarfirði. Uppl. og
pantanir í s. 581-4842
(Signý) og 587-1798
(Erla) eftir kl. 18 í kvöld.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Keykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingai
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 509 1181, íþróttir 569 115'
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFAN ^
R1TSTJ@MBL.1S, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintak ™