Morgunblaðið - 20.09.2000, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.09.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2000 15 AKUREYRI Samstarfsverkefni KA og UFA fþróttaskóli fyr- ír börn KNATTSPYRNUFÉLAG Akur- eyrar, KA og Ungmennafélag Akureyrar, UFA, hafa ákveðið að taka höndum saman og bjóða upp á íþróttaskóla í vetur fyrir börn í yngstu bekkjum grunn- skóla. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem reynt er að starf- rækja íþróttaskóla á vegum fé- laganna að vetri til. íþróttaskólinn verður starf- ræktur frá 18. september til 15. desember nk., fjóra daga í viku og ef undirtektir verða góðar verður skólinn einnig starf- ræktur eftir áramót. Að- standendur verkefnisins vonast til að þetta frumkvæði vindi upp á sig og að boðið verði upp á íþróttaskóla alla daga vikunnar og þá í samvinnu við skóla- i vetur gæslu í öllum skólum á Akureyri. Meginmarkmið íþróttaskólans er að efla skyn- og hreyfiþroska barna, efla líkamlega, andlega og félagslega færni þeirra, að veita stúlkum sem drengjum fjöl- breytt íþróttauppeldi án áherslu á keppni eða of miklar kröfur um árangur eða sérhæfingu á ákveðnum sviðum, að kynni bama af íþróttum verði jákvæð og skemmtileg og að fræða börn um heilbrigðar og hollar lífsvenj- ur. Aðalíþróttagreinar skólans verða frjálsar íþróttir, blak og júdó en einnig munu börnin kynnast sundi, knattspyrnu, handbolta, skautum og fimleik- um. Morgunblaðið/Margit Elva Niðurgreiðslur á verði félagslegra íbúða á Akureyri 50 milljónir króna í fyrra Á FUNDI húsnæðisnefndar Akur- eyrarbæjar nýlega var farið yfu- niðurgreiðslur á verði félagslegra íbúða við sölu á almennum mark- aði. Þar kom fram að kostnaður við sölu íbúðanna á síðasta ári var um 50 milljónir króna. Varasjóðurinn hefur greitt inn 35 milljónir króna vegna ársins 1999. Kostnaður og afskriftir á íbúð var um krónur 1.150.000 á íbúð en seldar voru 34 íbúðir. Fyrstu sjö mánuði þessa árs voru seldar 28 íbúðir á frjálsum mark- aði. Afskriftir og kostnaður við sölu þeirra var um 30,5 milljónir króna, eða um 1,1 milljón króna á íbúð. I bókun húsnæðisnefndar kemur einnig fram að ekki hafí verið tekið tillit til affalla húsbréfa í þessum útreikningum þar sem varasjóður hafi ekki samþykkt að taka þátt í þeim. Ljóst sé að hér sé um veru- legan kostnað að ræða þar sem ávöxtunarkrafa og þar með afföll hafi verið há mestan hluta ársins. Engin greiðsla hefur borist frá varasjóði fyrir árið 2000. Á þessu ári er búið að breyta 12 innkaups- íbúðum í leiguíbúðir. Þær eru allar keyptar inn á innlausnarverði og lánað til þeirra með 1% vöxtum. Réttað í Grímsey RÉTTAÐ var í Grímsey sl. föstu- dag en í eynni eru um eitt hundrað kindur. Eyjarskeggjar Iétu ekki sitt eftir liggja frekar en venjulega þegar eitthvað mik- ið er um að vera, fjölmenntu á réttina og tóku virkan þátt í réttarstörfum. Námskeið í september, október og nóvember Uppbygging iíkama - Syfhrifafræöi náttúrulyfja - 20 stundir Bryndís Þóra Þórsdóttir, lyfjafræðingur 8.-14. nóv. Verð: 12.000. Stofa A-21. S Fjölbrautaskólinn við Ármúla/Heilbrigðisskólinn; A- og V-álmur skólans, Ármúla 12, Reykjavík. ^jNámskeiðin byrja flest á miðvikudögum og enda á þriðjudögum (20 stunda námskeið). pMiðvikudagar, fimmtudagar, mánudagar og þriðjudagar. / Klukkan 17.00 til 20.50 miðað við 5 kennslutíma hvern dag nema annað sé tekið fram. ....................... -**“*^ Töflureiknir (Excei) - 20 stundir Svanhildur Pálmadóttir tölvukennari Árangursrík samskipti á sjúkrastofnunum - 20 stundir 8. - 14. nóv. Herdís Hólmsteinsdóttir og Unnur Heba Steinsgrímsdóttir Verð: 15.000. Stofa V-23. hjúkrunarfræðingar I I.-I8. okt. (ath. kennt er dagana 11., 12., 17 og 18. okt.) Lyfhrifafræði li (sykursýki-, sý Verð: 12.000. Stofa A-21. hormónalyf) - 20 stundir Eggert Eggertsson lyfjafræðingur i 5. - 21. nóv. Verð: 15.000 (bók innifalin). Stofa A-21. Sjón og heyrn á efri árum -10 stundir Bryndís Guðmundsdónir heyrnarfræðingur og Lilja Þórhallsdóttir þroskaþjálfi 27. og 28. sept. Verð. 7.000. Stofa A-21. Maður og sjúkdómar Bogi Ingimarsson líffræðingur 19.-26. okt. (ath. að kennt er dagana 19., 23., 24. og 26. okt.) Verð: 15.000 (bók innifalin). Stofa A-21. Framsetning kynningarefnis á tölvu (Powerpoint) - 20 stundir. Hólmfríður Ólafsdóttir tölvukennari 25. okt - I. nóv. Verð: 15.000. Stofa V-23. 20 stundir Töivugrunnur (Umhverfi Windows 2000) - 20 stundir Svanhildur Pálmadóttir tölvukennari 27. og 28. sept. Verð. 7.000. Stofa V-23. Vefsíðugerð í Word - 20 stundir Svanhildur Pálmadóttir tölvukennari 22. - 28. nóv. Verð: 15.000. Stofa V-23. Hjúkrun fyrir og eftir aðgerðir - 20 stundir Ásgeir Valur Snorrason, hjúkrunarfræðingur 4- 10. okt. Verð: 12.000. Stofa A-21. Ftkniefni - hjúkrun vímuefhasjúklinga - 20 stundir Salbjörg Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur og Bryndís Þóra Þórsdóttir lyfjafræðingur 1.-7. nóv. Verð: 12.000. Stofa A-21. Hjúkrun langveikra - 20 stundir Guðbjörg Andrésdóttir hjúkrunarfræðingur 4. - 10. okt. Verð: 12.000. Stofa A-22. Hjúkrun aldraðra - 20 stundir Guðrún Hildur Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur I .-7. nóv. Verð: 12.000. Stofa A-10. Ritvinnsia (Word 2000) - 20 stundir Svanhildur Pálmadóttir tölvukennari II.- 18. okt. (ath. kennt er dagana II., 12. Verð: 15.000. Stofa V-23. Ónæmiskerfi sjúkdóma- 10 stundir Bogi Ingimarsson líffræðingur 6. og 7. nóv. Verð: 7.000. Stofa A-22. (eið fyrir starfandi sjúkraliða í stéttarfélagi Sjúkraliðafélags íslands Fjölbrautaskólinn við Armúla Ártmíía 12,10$ Reykiavik Shni 581 4022 • Bréfasúni 568 0335 Heimasíöa unviv.fa.is HEILBRIGÐIS SKÓLINN Innritað verður á öil námskeiðin aifa virka daga fyrstu vikuna milli ;f. 9.00 og 12.00 i síma 58 f 4022 Staðfesta verður skráningu með greiðstu námskeiðsgjalds vrð pöntun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.