Morgunblaðið - 20.09.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2000 15
AKUREYRI
Samstarfsverkefni KA og UFA
fþróttaskóli fyr-
ír börn
KNATTSPYRNUFÉLAG Akur-
eyrar, KA og Ungmennafélag
Akureyrar, UFA, hafa ákveðið
að taka höndum saman og bjóða
upp á íþróttaskóla í vetur fyrir
börn í yngstu bekkjum grunn-
skóla. Þetta mun vera í fyrsta
skipti sem reynt er að starf-
rækja íþróttaskóla á vegum fé-
laganna að vetri til.
íþróttaskólinn verður starf-
ræktur frá 18. september til 15.
desember nk., fjóra daga í viku
og ef undirtektir verða góðar
verður skólinn einnig starf-
ræktur eftir áramót. Að-
standendur verkefnisins vonast
til að þetta frumkvæði vindi upp
á sig og að boðið verði upp á
íþróttaskóla alla daga vikunnar
og þá í samvinnu við skóla-
i vetur
gæslu í öllum skólum á Akureyri.
Meginmarkmið íþróttaskólans
er að efla skyn- og hreyfiþroska
barna, efla líkamlega, andlega og
félagslega færni þeirra, að veita
stúlkum sem drengjum fjöl-
breytt íþróttauppeldi án áherslu
á keppni eða of miklar kröfur um
árangur eða sérhæfingu á
ákveðnum sviðum, að kynni
bama af íþróttum verði jákvæð
og skemmtileg og að fræða börn
um heilbrigðar og hollar lífsvenj-
ur.
Aðalíþróttagreinar skólans
verða frjálsar íþróttir, blak og
júdó en einnig munu börnin
kynnast sundi, knattspyrnu,
handbolta, skautum og fimleik-
um.
Morgunblaðið/Margit Elva
Niðurgreiðslur á verði félagslegra íbúða á Akureyri
50 milljónir króna í fyrra
Á FUNDI húsnæðisnefndar Akur-
eyrarbæjar nýlega var farið yfu-
niðurgreiðslur á verði félagslegra
íbúða við sölu á almennum mark-
aði. Þar kom fram að kostnaður við
sölu íbúðanna á síðasta ári var um
50 milljónir króna.
Varasjóðurinn hefur greitt inn
35 milljónir króna vegna ársins
1999. Kostnaður og afskriftir á
íbúð var um krónur 1.150.000 á
íbúð en seldar voru 34 íbúðir.
Fyrstu sjö mánuði þessa árs voru
seldar 28 íbúðir á frjálsum mark-
aði. Afskriftir og kostnaður við sölu
þeirra var um 30,5 milljónir króna,
eða um 1,1 milljón króna á íbúð.
I bókun húsnæðisnefndar kemur
einnig fram að ekki hafí verið tekið
tillit til affalla húsbréfa í þessum
útreikningum þar sem varasjóður
hafi ekki samþykkt að taka þátt í
þeim. Ljóst sé að hér sé um veru-
legan kostnað að ræða þar sem
ávöxtunarkrafa og þar með afföll
hafi verið há mestan hluta ársins.
Engin greiðsla hefur borist frá
varasjóði fyrir árið 2000. Á þessu
ári er búið að breyta 12 innkaups-
íbúðum í leiguíbúðir. Þær eru allar
keyptar inn á innlausnarverði og
lánað til þeirra með 1% vöxtum.
Réttað í
Grímsey
RÉTTAÐ var í Grímsey sl. föstu-
dag en í eynni eru um eitt
hundrað kindur. Eyjarskeggjar
Iétu ekki sitt eftir liggja frekar
en venjulega þegar eitthvað mik-
ið er um að vera, fjölmenntu á
réttina og tóku virkan þátt í
réttarstörfum.
Námskeið í september, október og nóvember
Uppbygging iíkama - Syfhrifafræöi náttúrulyfja
- 20 stundir
Bryndís Þóra Þórsdóttir, lyfjafræðingur
8.-14. nóv.
Verð: 12.000. Stofa A-21.
S Fjölbrautaskólinn við Ármúla/Heilbrigðisskólinn; A- og V-álmur skólans, Ármúla 12, Reykjavík.
^jNámskeiðin byrja flest á miðvikudögum og enda á þriðjudögum (20 stunda námskeið).
pMiðvikudagar, fimmtudagar, mánudagar og þriðjudagar. /
Klukkan 17.00 til 20.50 miðað við 5 kennslutíma hvern dag nema annað sé tekið fram.
....................... -**“*^ Töflureiknir (Excei) - 20 stundir
Svanhildur Pálmadóttir tölvukennari
Árangursrík samskipti á sjúkrastofnunum - 20 stundir 8. - 14. nóv.
Herdís Hólmsteinsdóttir og Unnur Heba Steinsgrímsdóttir Verð: 15.000. Stofa V-23.
hjúkrunarfræðingar
I I.-I8. okt. (ath. kennt er dagana 11., 12., 17 og 18. okt.) Lyfhrifafræði li (sykursýki-, sý
Verð: 12.000. Stofa A-21. hormónalyf) - 20 stundir
Eggert Eggertsson lyfjafræðingur
i 5. - 21. nóv.
Verð: 15.000 (bók innifalin). Stofa A-21.
Sjón og heyrn á efri árum -10 stundir
Bryndís Guðmundsdónir heyrnarfræðingur og Lilja Þórhallsdóttir
þroskaþjálfi
27. og 28. sept.
Verð. 7.000. Stofa A-21.
Maður og sjúkdómar
Bogi Ingimarsson líffræðingur
19.-26. okt. (ath. að kennt er dagana 19., 23., 24. og 26. okt.)
Verð: 15.000 (bók innifalin). Stofa A-21.
Framsetning kynningarefnis á tölvu (Powerpoint) -
20 stundir. Hólmfríður Ólafsdóttir tölvukennari
25. okt - I. nóv.
Verð: 15.000. Stofa V-23.
20 stundir
Töivugrunnur (Umhverfi Windows 2000) - 20 stundir
Svanhildur Pálmadóttir tölvukennari
27. og 28. sept.
Verð. 7.000. Stofa V-23.
Vefsíðugerð í Word - 20 stundir
Svanhildur Pálmadóttir tölvukennari
22. - 28. nóv.
Verð: 15.000. Stofa V-23.
Hjúkrun fyrir og eftir aðgerðir - 20 stundir
Ásgeir Valur Snorrason, hjúkrunarfræðingur
4- 10. okt.
Verð: 12.000. Stofa A-21.
Ftkniefni - hjúkrun vímuefhasjúklinga - 20 stundir
Salbjörg Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur og Bryndís Þóra Þórsdóttir
lyfjafræðingur
1.-7. nóv.
Verð: 12.000. Stofa A-21.
Hjúkrun langveikra - 20 stundir
Guðbjörg Andrésdóttir hjúkrunarfræðingur
4. - 10. okt.
Verð: 12.000. Stofa A-22.
Hjúkrun aldraðra - 20 stundir
Guðrún Hildur Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur
I .-7. nóv.
Verð: 12.000. Stofa A-10.
Ritvinnsia (Word 2000) - 20 stundir
Svanhildur Pálmadóttir tölvukennari
II.- 18. okt. (ath. kennt er dagana II., 12.
Verð: 15.000. Stofa V-23.
Ónæmiskerfi sjúkdóma- 10 stundir
Bogi Ingimarsson líffræðingur
6. og 7. nóv.
Verð: 7.000. Stofa A-22.
(eið fyrir starfandi sjúkraliða
í stéttarfélagi Sjúkraliðafélags íslands
Fjölbrautaskólinn
við Armúla
Ártmíía 12,10$ Reykiavik
Shni 581 4022 • Bréfasúni 568 0335
Heimasíöa unviv.fa.is
HEILBRIGÐIS
SKÓLINN
Innritað verður á öil námskeiðin
aifa virka daga fyrstu vikuna milli
;f. 9.00 og 12.00 i síma 58 f 4022
Staðfesta verður skráningu með
greiðstu námskeiðsgjalds vrð pöntun