Morgunblaðið - 20.09.2000, Blaðsíða 52
52, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
HAUSVERK.IS
Stærsta mynd ársins 3
fyrir 1 á lokasprettinum
VViiiii:
'HKS
* *
r
HASKOLABIO
HASKOLABIO
Hagatorgi
www.haskolabio.is
sími 530 1919
Álfabakka S, simi 587 8900 og 587 8905
Grinmynd um skuidbindingu, leiðinlega vinnu, að
verða ástfanginn og önnuryrkisefni poppara.
Gamanmynd með rómantisku ívafi um tilvistar-
kreppu karlmanna á þritugsaldri sem óttast
skuldbindingar. John Cusack (Grosse Pointe Blank,
Con Air) Catharine Zeta Jones (Zorro) og Tim
Robbins (Nothing to lose) i gestahlutverkum.
BÍrtHÖLLk
NÝTT 0G BETRA'
Sýnd kl. 3.50, 6, 8 og 10.10.
Vit nr. 125. ■naDKMu.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 121.
ATH! Frikort gilda ekki. E3UDÍGTTAL
Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is
1 hugi-
Leyfð öllum atdurshóptm en atriöi í mynd- inni gætu vakið óhug yngstu bama. , Sýnd kl. 4 og 6. fsl. tal. Vit nr. 126. 8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 127. 4m' 1 Sýnd kl. 4. W/ ÖMKÁ* (1*1 ««?=* TUMI ISI. tal. fftípr vitnr.113.
Sýnd kl. 4,6,8 og 10. Vit nr. 119. Sýnd kl. 6,8 og 10. Vit nr. 117. Sýnd kl. 8 og 10.20.B.i.i2.Vitnr.110.i _
Ólympíuleikarnir draga úr bíóaðsókn vestra
Hrá-
slaga-
legt bíó-
haust
BÍÓAÐSÓKNIN vestra var
•^eiginlega hálf pínleg um síð-
' ustu helgi og er megin-
sökudóigurinn beinar útsend-
ingar frá Ólympíuleikunum.
Bandarískt íþróttafólk hefur
oftar en ekki gert góða ferð á
þessa miklu kappleika og
komið klyfjað gullpeningum
en bíóframleiðendur hafa
hins vegar litla ástæðu til
þess að hreykja sér og sinni
afurð. Aðsókn að toppmynd
bandaríska listans hefur
reyndar ekki verið svo dræm
í ein fjögur ár og á góðri helgi
næði toppmynd helgarinnar
The Watcher rétt svo að vera meðal
hinna tíu vinsælustu. En þegar svo
hart er í ári geta aðstandendur
■^inyndarinnar hreykt sér af tveggja
vikna veru á toppnum sem alla jafna
þykir ansi vel af sér vikið. Einhverj-
ir sérfræðingar hafa þó varpað fram
þeirri spurningu hvort það sé í raun
hægt að kenna Ólympíuleikunum
um hina dræmu aðsókn og vilja jafn-
vel meina að framboð haustmynd-
anna og gæði sé einfaldlega ekki
betra en vinsældir þeirra bera vitni.
Ljósið í svartamyrkrinu eru hóg-
værir sigrar Almost Famous, nýj-
ustu myndar leikstjórans og hand-
ritshöfundarins Camerons Crowes
hins sama og gerði Jerry Maguire.
Myndin fjallar um hið villta líf rokk-
tónlistarinnar og fylgir ungum
manni sem kemst að sem popp-
■••skríbent hjá Rolling Stone-tímarit-
Patrick Fugit leikur hinn unga William
sem æfir sig hér í viðtalstækninni.
inu á sjöunda áratugnum en Crowe
hóf einmitt sjálfur feril sinn sem
blaðamaður við sama blað og byggir
myndina um margt á eigin lífs-
reynslu. Myndin var einungis
frumsýnd í átta borgum í 131 bíói en
nær samt að læða sér inn á topp tíu
sem verður að teljast saga til næsta
bæjar og lofar góðu um framhaldið.
Dreamworks, framleiðandi myndar-
innar, lék þennan sama leik er Am-
erican Beauty var frumsýnd á síð-
asta ári - frumsýndi hana í fáum
sölum en jók síðan hægt og bítandi
dreifínguna með mjög góðum ár-
angri.
Nú um helgina eru engar horfur á
því að bíósókn glæðist mikið og svo
virðist sem framleiðendur hafi tekið
þá ákvörðun að forða öllum stór-
myndum eins langt frá Ólympíuleik-
um og unnt er.
IAÐS0KN
a 15.-17. sept.
BÍÓAÐSÓKN
í Bandaríkjunum
BIOAÐSÓKN
helgina 15.-17. septemtj
BÍÓAÐ5
í Bandaríl
Titill Síðasta helqi Alls
1. (1.) The Watcher 487m.kt. 5,8 m$ 17,4 m$
2. (-) Bait 4B0m.kr. 5,5 m$ 5,5 m$
3. (3.) Bring it on 427 m.kr. 5,1 m$ 50,9 m$
4. (2.) Nurse Betty 391 m.kr. 4,7 m$ 13,6 m$
5. (5.) Space Cowboys 211 m.kr. 2,5 m$ 82,2 m$
6. (4.) The Cell 206m.kr. 2,4 m$ 55,0 m$
7. (6.) What Lies Beneath 202m.kr. 2,4 m$ 145,6 m$
8. (-) Almost Famous 194 m.kr. 2,3 m$ 2,4 m$
9 .(34.) Scary Movie 171 m.kr. 2,0 m$ 151,8 m$
10. (-) Duets 1B8m.kr. 2,0 m$ 2,0 m$
VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDIL V
Nr. var vikur Mynd Framl./Dreifinq Sýníngarstaður
r: Ný Ný Road Trip UIP Kringlubíó, Nýjn Bíó Keflovík, Nýjn Bíó Akureyri, Lnugnrnsbió
2. 1. 2 íslenski draumurinn Kvikm. fél. Islands Bíóhöll, Bíóborg, Kringlubíó, Nýjn Bíó Akureyri
3. Ný Ný Titan A.E Fox Regnboginn, Somfilm, Akureyri
4. 2. 3 Big Momma's House Fox Regnboginn, Snmbíóin, Akrnnes, Borgnrbíó Akureyri
5. Ný Ný Battlefield Earth Franchise Pictures Hóskólnbíó, Stjörnubíó
6. 8. 9
7. Ný Ný
9.
10. 4.
11. 3.
12
7. 5
5. 2
2
4
6. 4
13. 10. 5
14. 21. 16
15. 11.
16. Ai
17. 9.
18. 18.
19. 24. 12
20. 13. 3
6
37
2
7
Pokemon
High Fidelity
The Tigger movie
Under Suspicion
Boy's and Girl's
Coyote Ugly
Shanghai-Noon
X- Men
101 Reykjavík
The Perlect Storm
Englar alheimsins
Pitch Black
Flintstones
Me, myself and Irene
Where the Heart is
Warner Bros
Walt Ðisney Prod.
Walt Disney Prod.
TFl
Dimension Films
Walf Disney Prod.
Spygloss Entertninm.
Fox
101 ehf
Wnrner Bros
ísl. kvikm. s.
Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja Bíó Akureyri, Hú;
Bíóhöll, Kringlubíó, Nýjn Bíó Akureyri,
Hóskólabíó
löll, Akranes
Laugnrósbíó, Borgorbíó, Sindrnbíó
Regnboginn, Sombíóin, ísafjörður^
Hóskólnbíó
Bíóhöll, Lnugnr
Hnskólobíó
Hóskólabíó
Hnskólobíó
Fox
Intermedio
.TiT»iTTTf.iTiTi:rrrTr¥iTrmTiT¥TmT
Hnskólnbíó
f "B" l.'T"T"l"l"l""ll" B'TTTT
Þrjár íslenskar myndir á íslenska bíólistanum
Af amerískum og
íslenskum draumum
Margir teija íslenska drauminn hreina himnasendingu.
ÞAÐ ER ánægjulegt að sjá þrjár
íslenskar bíómyndir meðal þeirra
tuttugu vinsælustu þessa vikuna og
þannig á þetta náttúrlega alltaf að
vera. Islenski draumurinn hefur far-
ið sérlega vel af stað og samspil
góðra dóma, öflugrar auglýsingaher-
ferðar og jákvæðrar umsagnar hins
almenna bíógests virðist ætla að
skila sér ríflega. Að sögn framleið-
enda hafa um 16.000 manns séð
myndina á um einni og hálfri viku
sem verður að teljast dágott. Leik-
stjóri myndarinnar, Róbert I.
Douglas, er fjórfaldur vinningshafí á
Stuttmjmdadögum en þetta er fyrsta
tilraun hans við gerð myndar í fullri
lengd. Þórhallur Sverrirsson hefur
vakið mikla athygli fyrir leik sinn í
myndinni en leiksviðið er síður en
svo hans aðalvettvangur því hann
stundar nám í Tækniskólanum.
Sú mynd sem veltir Islenska
draumnum úr toppsætinu þessa vik-
una er ærslafull bandarísk gaman-
mynd, Road Trip, með MTV-stjörn-
unni Tom Green sem einnig er
þekktur fyrir að vera kærasti Drew
Barrymore. Myndin fjallar í fáum
dráttum um ungan pilt sem gerir
hvað hann getur til þess að koma í
veg fyrir að kynlífsmyndband sem
hann kemur við sögu í lendi í fórum
unnustu sinnar.
Teiknimyndin Titan A.E. kemur
ný inn í þriðja sætið en þar fer geim-
ævintýri sem höfðar sterkt til eldri
barna og fullorðinna. Samkvæmt
góðri venju er myndin talsett á ís-
lensku. Himingeimurinn og framtíð-
in er einnig viðfangsefni nýju Trav-
olta-myndarinnar Battlefíeld Earth
sem kemur ný inn í fímmta sætið.
Fjórða nýja myndin á lista er High
Fidelity, gamanmynd með John
Cusack í aðalhlutverki. Myndin er
gerð eftir metsölubók Bretans Nicks
Hombys og leikstjóri er landi hans
Stephen Frears.
Um næstu helgi verður frumsýnd
myndin sem allir hafa beðið eftir -
Dancer in the Dark. Það má því slá
því föstu með nokkru vissu að hún
verði á toppi næsta lista.