Morgunblaðið - 20.09.2000, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.09.2000, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2000 13 FRÉTTIR þeir hafi hindrað hann í að nálgast Li Peng. Það kemur fram hjá íslensku lögreglumönnunum að kínverskur fylgdarmaður Li Peng hafi togað í hálsbindi Ama. Af myndbandi má sjá að annar kínverskur fylgdarmaður slær til hans. Þetta er nokkuð í sam- ræmi við frásögn Áma af atburðum. Það er andstætt ákvæðum 73. gr. stjórnarskrárinnar að beita valdi til þess að hefta málfrelsi. Afskipti lög- reglu og kínverska öryggisvarða af Arna Snævarr önnur en þau að hindra að hann nálgaðist Li Peng voru því óréttmæt og ónauðsynleg. Undirritaðir telja að ákveðið fyrir- hyggjuleysi í skipulagningu heimsókn- arinnar að Nesjavöllum hafi leitt til þess, að Árna Snævarr fréttamanni og myndatökumanni Stöðvar 2 var heim- ilaður aðgangur inn á þann gang þar sem umrætt atvik átti sér stað. Þrengsli gangsins leiddu til þess að ekki var hægt að halda forsvaranlegri fjarlægð milli fréttamannsins og fylgd- ar Li Peng. Fyrirsjáanlegt mátti því vera að fréttamaðurinn kynni að nota þetta tækifæri til að leggja spurningar fyrir Li Peng. 2.2 Spurt er á grundvelli hvaða laga og/eða reglugerðar lögreglumenn nr. 9251 og8315 hindruðu fyrirspyrjanda í því að gegna starfí sínu og hvernigþað samræmist ákvæðum stjórnarskrár- innar um tjáningarfrelsi. Sjá svar við lið 2.1. Um lagaheimildir og skyldur lögreglunnar vísast að öðru leyti til þess sem rakið er hér að fram- an í einstökum liðum. 2.3 Oskað er eftir upplýsingum um að beiðni hvers lögreglan greip til að- gerða oghver fyrirskipaðiþær. Islensku lögreglumennirnir sem höfðu afskipti af Árna Snævarr gerðu það í ljósi aðstæðna og atvika. Við- brögð lögreglu helguðust af hegðun fyrirspyrjanda en ekki af því að tekin hafi verið ákvörðun um það fyrir fram að hefja aðgerðir gegn honum. Af sömu ástæðu má ljóst vera að ekki var gefin sérstök fyrirskipun um aðgerðir gegn Ama. 2.4 Fullyrt er að fyrirspyrjanda hafi verið meinað með valdi að leggja fram kæru á staðnum og að hann hafí verið hindraður í að hverfa af vettvangi. I greinargerðum lögreglumannanna nr. 9521 og 8315 kemur fram að Áma Snævarr hafi verið bent á að leggja fram kæm gegn þeim hjá ríkislög- reglustjóranum, þegar hann óskaði eftir því að fá að leggja kæra þessa fram við lögreglumenn á Nesjavöllum. Það er álit undirritaðra að ekki hafi verið um það að ræða að Árni hafi verið hindraður í að leggja fram kæru á Nesjavöllum í umrætt skipti. Á Nesja- völlum vom hvorki aðstæður né mann- afli til þess að taka við kæm. Þeir lög- reglumenn sem þar störfuðu, vom allir við öryggisgæslu og uppteknir við þau störf. Þá gat það ekld valdið réttar- spjöllum að benda Árna á næstu lög- reglustöð eða embætti ríkislögreglu- stjórans. Ámi Snævarr heldur því fram í bréfi sínu að hann hafi verið vísvitandi hindraður í því að yfirgefa Nesjavelli þegar hann hugðist fara þaðan. Sam- kvæmt upplýsingum sem undirritaðir hafa fengið þá var bifreið þeirri sem sést á myndbandinu, og fyrirspyrjandi heldur fram að hafi verið lagt til að hindra brottför hans, einungis lagt þarna vegn þrengsla sem vom á bif- reiðaplaninu. Ekki hefur fengist stað- fest að lögreglumenn hafi vísvitandi reynt að hefta brottfór hans og nær að halda að um tilviljun hafi verið að ræða.“ 31 m óJuri •M 34.900 kr Vikuferð 10. okt. 25 sæti. iann m.v. lagmark stúdíói á Alagoamar -S' . wm i IVIUIIUIUU heimflug um Barcelona Aukaferð 27. sept. í 9 daga - 9 sæti. 49.900 kr* á mann m.v. lágmark 2 í stúdíói á Royal Christina. Vikuferð 25. sept. , . s sætí. 45.900 kr* á mann m.v. lágmark 2 í stúdíói/íbúð á Oasis. fluKamro 9. okt - 15 sæti 52.585 kr* ■ a mann m.v. lagmark 2 í herb. a Santa Marma * skattar innifaldir ,.*V ,,, ( , - r Lágmúla 4: sími 585 4000, gráent númer: 800 6300, Kringlan: sími 585 4070, Kópavogi: sími 585 4100, Keflavík: sími 585 4250, Akureyri: sími 585 4200, Selfoss: sími 482 1666 - og hjá umboðsmönnum um land allt. www.ufvalutsyn.is m HAUSTTILBOÐ A REIÐHJ0LUM 10- 40% STAÐGREIÐSIUAFSLÁTTUR DIAM0ND EXPEDITI0N 26- 21 gíra fjallahjól með brettum og bögglabera á frábæru verði. Tilboö kr. 19.500, stgr. 18.525. SCOn R0CKW00D 261 21 gíra vönduð fjallahjól á frábæru tilboði. Shimano girar. Dömu og herra. Tilboð kr. 22.000, stgr. 20.900. GIANT B0ULDER SH0CK 26’ 21 gira vönduð fjallahjól með demparagaffli. Shimano gírar. Verð áður kr. 39.900. Tilboð kr. 29.000, stgr. 27.500. GIANT BOULDER DU0 SH0CK 26' 21 gira fjallahjól með demparagaffii og afturdempara. Verð áður kr. 54.000. Tilboð kr! 35.000, stgr. 33.250. BR0NC0 Pro Shock fjallahjól með demparagaffli á ótrúlegu verði. 20- 6 gíra kr. 18.700, stgr. 17.765. 24- 21 gíra kr. 22.800, stgr. 21.660. 26‘21 gíra kr. 23.700, stgr. 22.515. Hjolin eru afhent tilbuin til notkunar, samsett og stillt a fullkomnu reiðhjólaverkstæði. Árs ábyrgð og tri upjphersla eftir einn mðnuð. Vandið valið og verslið í sénterslun. Ein Stærsta sportvöruverslun landsins 5% staðgreiðsluafsláttur Upplýsingar um raögreiösl- ur veittar i versluninni Símar 553 5320 og 568 8860, Ármúla 40. Iferslunin | IVMRKlÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.