Morgunblaðið - 20.09.2000, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
BRIDS
II m s j « n A r n ó r f».
Ragnarsson
FEBK Gullsmára
Bridsdeild Félags eldri borgara
Kópavogi í Gullsmára spilaði tví-
menning á tíu borðum mánudaginn
18. september. Miðlungur 168. Bezt-
um árangri náðu:
NS
Jón Andréss. - Guðmundur Á Guðm. 187
Helga Helgad. - Þórhildur Magnúsd. 179
Sigurður Bjömss. - Kristján Guðm. 174
AV
Auðunn Bergsv. - Valdimar Hjartars. 190
Karl Gunnarsson - Ernst Backmann 181
ÞórmóðurStefánss.-ÞórhallurÁrnas. 180
Bridsdeild FEBK í Gullsmára
spilar alla mánudaga og fímmtu-
daga. Masting kl. 12,45 á hádegi til
skráningar.
Bridsfélag Hreyfíls
Mánudaginn 18. sept. var spilaður
einskvölds tvímenningur, 17 pör
mættu til leiks og varð lokastaðan
þessi.
1. Skafti Bjömsson - Jón Sigtryggsson
2. Rúnar Gunnarsson - Þorsteinn Joenssen
3. Guðmundur Magnúss - Kári Sigurjónsson
4. Dagur Halldórsson - Björn Stefánsson
Næsta mánudag hefst 3ja kvölda
hausttvímenningur og eru allir vel-
komnir. Spilamennska hefst 19.30.
Bridsfélagið Muninn Sandgerði
Miðvikudaginn 20. sept. er loka-
kvöldið af þremur í hausttvímenn-
ingnum hjá okkur. Þáttakan hefur
verið góð og enn má bæta við. Úrslit
frá síðasta kvöldi urðu sem hér segir:
Heiðar Sigurj.s. - Daníel M. Sigurðss. 59,29
Pétur Steinþórss. - Úlfar Kristinss. 56,90
Guðjón - Óskarss. - Anna Karlsd. 53,81
Ingimar Sumarliðas. - Stefán 53,33
Svala Pálsd. - Guðlaug Friðriksd. 53,10
Heildarstaðan er því sem hér seg-
ir:
Þröstur Þorlákss. -Birkir Jónss. 59,68
Bjöm Dúas. - Karl Einarss. 53,45
Guðjón Óskarss. - Anna Karlsdóttir
Dagur Ingimundarsson 52,60
Áð fyrsta sætinu frátöldu er
keppnin mjög spennandi því að mjög
stutt er á milli para.
Gestir og áhorfendur ávallt vel-
komnir, og munið að það er alltaf
heitt kaffi á könnunni.
Morgunblaðið/Amór
Kjartan, Kjartan, Kjartan og Hlynur
SVEIT Hlyns Garðarssonar stóð sig mjög vel í bikar- Kjartan Ingvarsson, Kjartan Aðalbjörnsson, Kjartan
keppni Bridssambandsins sem lauk um helgina. Sveitin Ásmundsson og Hlynur Garðarsson og tóku þeir við
spilaði úrslitaleikinn við Subarusveitina en tapaði með verðlaunum sínum í mótslok. Auk þeirra spiluðu Helgi
nokkrum mun. Lokalotuna spiluðu, talið frá vinstri, Bogason og Vignir Hauksson í sveitinni.
■
Aðstoð á heimili
Fjölskylda í Voga-Heimahverfi með tvö börn,
9 og 11 ára, óskar eftir aðstoð á heimili eftir
hádegi virka daga. Verksvið viðkomandi er um-
sjón með börnunum eftir skóla auk léttra heim-
ilisstarfa.
Áhugasamir hringi í síma 553 1302 eða
588 1302 eftir kl. 17.00 næstu daga.
Leiðandi
framleiðslufyrirtæki
Fyrirtækið er leiðandi fram-
leiðslu- og útflutningsfyrir-
tæki ó Reykjavíkursvæðinu.
Fyrirtækið framleiðir hó-
gæðavörur fyrir sjóvar-
útveg, matvæla- og bygg-
ingariðnað. Viðskiptavini
fyrirtækisins mó finna í
öllum heimsólfum.
Hjó fyrirtækinu starfa nú
u.þ.b. 30 starfsmenn og
leitað er að öflugum
liðsmanni í þann góða
hóp.
Með starf
fyrir þig
Gæðastjóri
Við leitum að verk- eða tæknifræðingi, sem mun hafa yfirumsjón með
gæðamólum ósamt verkefnum tengdum hönnun og vöruþróun.
Starfið felst m.a. í viðhaldi gæða- og umhverfisstjórnunarkerfis
fyrirtækisins, sem og ýmsum öðrum verkefnum tengdum
verksmiðjurekstri. Jafnframt mun gæðastjóri vinna að hönnunar-
verkefnum og verkefnum ó sviði vöruþróunar í samstarfi við Tæknideild.
Okkar kröfur eru að umsækjendur séu menntaðir ó sviði verk- og/eða
tæknifræði. Þekking ó ISO 9001 eræskileg, en leikni í notkun AutoCAD
er nauðsynleg.
í boði er óhugavert og krefjandi starf hjó traustu fyrirtæki, sem er
leiðandi í sölu ó sinni vöru hérlendis sem og erlendis.
Umsóknarfrestur ertil og með 25. september n.k. Gengið verðurfró
róðningu fljótlega. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem
trúnaðarmól.
Pálína Björnsdóttir veitir nánari upplýsingar, en viðtalstími er frá kl.
10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin
frá kl.10-16. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á
heimasíðu www.stra.is
STARFSRÁÐNINGAR
STRA ehf. H>
GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR
Mörkinni 3-108 Reykjavík - sími 588 3031 - bréfsími 588 3044
Fagmennskan í fyrirrúmi
iEskulýðs- og íþrótta-
fulltrúi Seltjarnarness
fþróttamiðstöð Seltjarnarness v/
Suðurströnd, s. 898 9490, fax 561 1560,
netfang: haukur@seltjarnarnes.is
Fólk á öllum aldri
Ef þú er á aldrinum 18 tii 60 ára
þá viljjum við ráða þig strax.
Starfið felst m.a. í afgreiðslu og um-
sjón kvennabaða.
Þú þarft að vera þjónustulunduð,
eiga gott með ad umgangast fólk
á öllum aldri og hafa hressa og
glaðlega framkomu.
Upplýsingar gefur Haukur í sima
898 9490.
Vinsamlegast sendið umsóknir til
Sundlaugar Seltjarnarness eða
komið á staðinn.
Þróunarsamvinnu-
stofnun íslands óskar
að ráða
sérfræðing með háskólamenntun á sviði
þjóðfélagsfræða eða skyldra greina til að
hafa í samvinnu við heimamenn umsjón með
félagsmála- og jafnréttisverkefnum, sem stofn-
unin styður í Malaví. Viðkomandi verður að
hafa staðgóða þekkingu á málefnum þróunar-
landa og er starfsreynsla og/eða dvöl í þróun-
arlandi æskileg. Góð skrifleg og munnleg en-
skukunnátta er nauðsynleg. Viðkomandi þarf
að geta starfað sjálfstætt en í góðum tengslum
við samstarfsaðila.
Starfið hefst í janúar 2001 og ráðningartími
er2 ár. Laun skv. launakerfi Þróunarstofnunar
Sameinuðu þjóðanna (UNDP).
Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, skal skilað fyrir 10. október til
skrifstofu ÞSSÍ, Þverholti 14, pósthólf 5330,
125 Reykjavík, sími 545 8980, fax 545 8985,
netfang: iceida@utn.stir.is. Þar eru einnig veitt-
ar nánari upplýsingar.