Morgunblaðið - 22.09.2000, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 22.09.2000, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000 21 Pósturinn í búðir og bensínstöðvar Óald. Morgunblaðið. NORSKI pósturinn hefur gert samning við NorgesGruppen og Shell um að póstþjónusta færist til yfir 750 verslana og bensínstöðva þessara fyrirtækja á næstu tveimur árum. Markmiðið er að auka þjón- ustu við viðskiptavini með auðveld- ari aðgangi að þjónustunni, auk þess að minnka útgjöld Póstsins, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá norska póstinum. Fyrr á þessu ári var ákveðið að póst- og bankaþjónusta á vegum Norska póstsins yrði færð inn í verslanir, bensínstöðvai' og fleiri þjónustustofnanir og er samningur- inn í samræmi við það. Á næsta ári verður póstþjónusta flutt í 450 versl- anir og 50 bensínstöðvar. Árið 2002 verður þeim fjölgað í samtals 750. Nú standa yfir viðræður við fleiri fyrirtæki um að taka að sér póst- þjónustu og markmiðið er að póst- þjónusta verði alls í yfir 1.100 versl- unum. NorgesGruppen er stærsta mat- vöruverslanakeðjan í Noregi og rek- ru samtals 2.860 misstórar verslan- ir. Hlutdeild á matvörumarkaði er um 34%. Shell rekur 700 bensín- stöðvar í Noregi, með um 25% markaðshlutdeild. Fjárfesting Póstsins til að koma nýja kerfinu á fót nemur um 200 milljónum norskra króna. í því felst að Pósturinn mun annast fræðslu starfsfólks, koma á þjónustu- og gæðaeftirliti og annast innréttingar og tölvukerfi. Á næstu tveimur árum verða póstútibú alls 1.500 talsins, um 400 hefðbundin og 1.100 innan verslana. Samningurinn felur ekki í sér að fyr- irtækin taki að sér dreifingu á póst- inum, en svo gæti orðið síðar. „Við völdum NorgesGruppen og Shell fyrst og fremst vegna þess að þessi fyrirtæki reka flestar verslanir um allt landið. Við erum mjög ánægð með að samningurinn er í höfn og hann leggur grunninn að fram- tíðarsöluneti Póstsins," segir Kaare Frydenberg, forstjóri Norska pósts- ins m.a. í fréttatilkynningunni. Talsmaður NorgesGruppen er ánægður með samninginn og segist hafa merkt óskir viðskiptavina um að geta sparað tíma með því að ann- ast póst- og bankaviðskipti í verslun- unum. Talsmaður Shell tekur í sama streng og leggur áherslu á að langur afgreiðslutími Shell verslana gefi viðskiptavinunum áður óþekkta möguleika. mbl.is Green Tea Til grenningar Fæst í apótekum LYCOS Eur- ope hefur keypt Spray Networks Ósló. Morgunblaðið. LYCOS Europe hefur keypt sænska fyrirtækið Spray Networks fyrir sem samsvarar um 48 millj- örðum íslenskra króna. Bæði fyrir- tækin reka vefsvæði eða vefgáttir í Evrópu, og sú skoðun er t.d. sett fram á vefnum breakingviews.com að sameinað fyrirtæki geti ógnað keppinautum eins og Yahoo! og fleirum verulega. Lycos Europe rekur vefsvæði í mörgum Evrópulöndum og er í eigu bandaríska fyrirtækisins Lycos og þýska fyrirtækisins Bert- elsmann. Bandaríska móðurfélagið er nú að sameinast Terra Net- works, vefsvæði í eigu Telefónica og verður þá til fyrirtækið Lycos Terra. Spray Netvorks er sams konar fyrii-tæki og Lycos Em-ope, að stærstum hluta í eigu fyrirtækisins Spray Ventures. Spray rekur vef- svæði á Norðurlöndunum og á m.a. norska netmiðilinn Nettavisen. Christoph Mohn, stofnandi Lycos Europe, verður í forsvari fyrir nýja fyrirtækið en Johan Ihrfeldt frá Spray verður varaforstjóri. Lycos Terra mun eiga 31,1% í sameiginlegu félagi, Lycos Spray. Þýski fjölmiðlarisinn Bertelsmann 19,3%, Spray Ventures 18,4%, Christoph Mohn, 11,7%, Investor 4,7% og smærri hluthafar 14,9%. Fyrirtækið mun halda báðum vörumerkjunum, Lycos og Spray en hið síðarnefnda mun fremur beinast að yngri netnotendum, að því er fram kemur í sænska blaðinu Dagens industri. SUSHI á föstudögum Tilbúnir bakkar með blönduðum fisk og hrísgrjónarúllum Éh náttúrulegal eilsuhúsið Skólavörðustlg, Kringlunni & Smáratorgi Upplagt í eldhúsið bráðsniðugt í barnaherbergið hljómar vel í hjónaherbergi stórgott í stofuna Myndbandstæki VCM 330 • 2 hausa-nicam-LP/SP Flötum29Sími481 3333 Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.