Morgunblaðið - 22.09.2000, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 22.09.2000, Qupperneq 62
62 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Dýraglens Grettir Ljóska Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Ljósmynd/Hjörtur L. Jónsson Þátttakendur í enduro-keppninni við rásmarkið. Viggó Viggósson í loftköstum. Framúrskarandi árangur í mótor- hjólakeppni Ferdinand Skrítið, ha? Ruglað. Stór- furðulegt. Hvað eru þau að tala um, Magga? Þau hafa aldrei séð neinn taka með sér franskar í pennaveskinu áður. Frá Hirti L. Jónssyni: VIGGÓ Viggósson, nýkrýndur íslandsmeistari í mótorkrossi árið 2000, fór ásamt þeim Karli Gunn- laugssyni, Jóni Magnússyni og Skúla vélvirkja til Englands í lok ágúst, til að taka þátt í enduro-mótorhjóla- keppni sem nefnist Fast Eddy. Keppni þessi hefur verið haldin frá árinu 1986 og er fyrirmynd sams- konar keppna í Ameríku, auk þess sem íslandsmótið í enduro er með svipuðu sniði. Viggó hafði með sér keppnishjól sitt sem er KTM 300cc. Hjólið var flutt í kössum sem auðvelt var að meðhöndla og var svo sett saman á staðnum. Brautin er staðsett fyrir sunnan Stoke og er um sex kílómetra löng og að hluta í skógivaxinni hlíð. Viggó var í hópi 250 áhugamanna í flokki mótorhjóla með vél stærri en 175cc. Keppnin stóð í tvær klukku- stundir, og þegar hún var flögguð af var Viggó í 9. sæti í heildina og 5. í sínum flokki. Tók þátt í atvinnumannakeppni Viggó taldi sig geta enn betur og fékk leyfi til að taka þátt í atvinnu- mannakeppninni, sem var haldin skömmu á eftir áhugamannakeppn- inni. Þetta var þó talið nánast ómögulegt og sögðu keppnishaldar- ar það sambærilegt við að keppa í einu maraþonhlaupi fyrir hádegi og svo öðru eftir hádegi. Þetta gekk þó upp og Viggó fékk að taka þátt í keppni atvinnumanna. Sú keppni tók þrjá klukkutíma, með tveimur hléum fyrir bensínáfyllingu og viðgerðir. Viggó vann sig smátt og smátt upp í þessari keppni og kom það flestum á óvart að á endanum hafnaði hann í 24. sæti í atvinnumannaflokknum og 5. sæti í sínum flokki. Ein umferð er eftir í íslandsmeist- aramótinu og verður hún haldin á morgun, laugardaginn 23. septem- ber, við Litlu kaffistofuna. Fimm eiga möguleika á titlinum í ár og þeirra á meðal er Viggó Viggósson. HJÖRTUR L. JÓNSSON, Ásgarði 53, Reykjavík Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.