Morgunblaðið - 22.09.2000, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 22.09.2000, Qupperneq 76
MORGVNBLADW,mNGLUNNU,mREYKJAVÍK,StMIS69im,SÍMBRÉFB69im,PÓSTHÓLF3040, ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 6691192, NETFANG: WTSTJ@MB LJS, AKVREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000 VERÐ í LAUSASÖLU 150 KR. MEÐ VSK. fcí rawMtojllÉ&’ Morgunblaðið/Sverrir fslenski skálinn á EXPO í Hannover Erlend stórfyrir- tæki vilja kaupa -Orn Arn- arson bestur Evrópu- búa ORN Arnarson, sundmaður úr Hafnarfírði, varð í fjórða sæti í jttfltiO metra baksundi á Ólympíu- leikunum í Sydney í gær, synti á 1.59,00, 1/100 hægar en hann gerði í undanúrslitum í fyrradag. Þetta er besti árangur sem ís- NOKKUR erlend stórfyrirtæki hafa sýnt mikinn áhuga á að kaupa ís- lenska skálann á EXPO-heims- sýningunni í Hannover í Þýskalandi samkvæmt áreiðanlegum heimild- um Fréttavefjar Morgunblaðsins. Sýningunni í Hannover lýkur 31. október og þá þarf að fjarlægja skálann sem stendur á svæði sem ætlað er sem bílastæði. Skálinn hef- ur vakið mikla athygli gesta á heimssýningunni og hafa nú 3,2 milljónir manna heimsótt hann frá opnun sýningarinnar 1. júní í sumar. íslenski skálinn er risakubbur úr stálgrind, 23x23 metrar að flatar- máli og 19 metrar á hæð. Skálinn er klæddur bláum plastdúk og glærum þar yfir og rennur vatn af þaki hans. Skálinn er byggður þannig að auð- velt er að taka hann niður og færa hann úr stað. Madeleine Albright Albright kemur MADELEINE Albright, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, kemur í opinbera heimsókn til íslands 30. september nk. í boði Halldórs As- grímssonar utanríkisráðherra. í tilkynningu frá utanríkisráðu- neyti segir að þau muni ræða fram- kvæmd varnarsamnings Islands og Bandaríkjanna og hvernig minnst verði 50 ára afmælis hans á næsta ári. Rætt verður um Evrópusam- starf í öryggis- og varnarmálum, al- þjóðlega friðargæslu auk viðskipta landanna, þar á meðal möguleika á auknum samskiptum við Alaska. Finnbogi A. Baldvinsson kaupir fískvinnslu Hussmann & Hahn 1 Cuxhaven Tveggja ára verkefni að end- urskipuleggja fyrirtækið lenskur sundmaður hefur náð á Ólympíuleikum og er Örn nú fljótastur baksundsmanna í Evrópu því sá Evrópubúi sem kom næstur var Emanuele Merisi frá Ítalíu sem var 1/100 á eftir Erni. Á myndinni er Örn í góðum hópi, lengst til vinstri er Merisi frá Itah'u, þá sést f bak Aarons Peirsols frá Bandaríkjunum sem varð annar í sundinu, þá er Örn og lengst til hægri er sigur- Sgarinn, Lenny Krayzelburg frá andaríkjunum. Á annarri braut sést Razvan Florea frá Rúmeniu fylgjast með þeim en hann varð í 6. sæti. ■ Einbeittur vilji/B2 FINNBOGI A. Baldvinsson, fram- kvæmdastjóri DFFU, dótturfélags Samherja hf. í Þýskalandi, hefur undirritað í eigin nafni samning um kaup á meirihluta hlutafjár í þýska fiskvmnslufyrirtækinu Hussmann & Hahn í Cuxhaven í Þýskalandi, með fyrirvara. Hussmann & Hahn er eitt af stærri fyrirtækjum á sínu sviði í Þýskalandi en fyrirtækið framleiðir frystar og ferskar afurðir á neytenda- og fyrirtækjamarkað. Velta fyrirtæk- isins á liðnu ári nam um 7 milljörðum íslenskra króna og hjá því starfa rúm- lega 500 manns að jafnaði. Morgunblaðið leitaði viðbragða við þessu hjá forstjóra Hussmann & Hahn, Thomasi Hahn, sem sagði að yfirlýsingar væri að vænta í næstu viku. Hefur átt í rekstrarörðugleikum Hussmann & Hahn á um 90 ára sögu að baki. Fyrirtækið hefur átt við verulega rekstrarörðugleika að stríða undanfama mánuði. Undir forystu stjómar Neðra-Saxlands og bæjar- yfirvalda í Cuxhaven náðist í gær samkomulag við lánadrottna sem tryggja mun áframhaldandi rekstur. Morgunblaðið náði tali af Finnboga í gær og spurði hver framvindan yrði nú. „Við emm með frest fram í næstu viku og gangi allt eftir er miðað við að ég yfirtaki fyrirtækið í lok mánaðar- ins en fyrirvaramir varða stærstu lánadrottna fyrirtækisins. Ég er með ákveðna fjárfesta á bak við mig og það kemur í Ijóst á næstu þremur vik- um hveijir það em og þá hvort Sam- heiji er einn þeirra. Kaupverð er trúnaðarmál en þetta er að miklu leyti yfirtaka skulda. Mér lízt mjög vel á að fara að taka þátt í fiskvinnslu í Cuxhaven. Hér er töluvert framboð á fiski. Það er að- gangur að fiski frá íslandi, Noregi, Færeyjum og Danmörku og þýzk skip landa einnig afla sínum í Cux- haven. Fyrirtækið tók á móti um það bil 10.000 tonnum af ferskum fiski í fyrra. Fyrirtækið er einnig í reyk- ingu, síldarvinnslu og fullunnum af- urðum,“ segir Finnbogi. Reksturinn hefur gengið illa en hann telur líkur á að sér muni ganga betur: „Ég held að við höfum mikla möguleika á að endurskipuleggja þennan rekstur. Markmiðið er að eft- ir tvö ár verði Hussmann & Hahn öfl- ugt og sterkt fyrirtæki í fiskvinnslu og markaðssetningu sjávarafurða." Hann kveður líklegt að samvinna verði milli fyrirtækisins og Samheija. „Samheiji er þekktur fyrir góða framleiðslu og auðvitað horfi ég til þess að geta keypt afurðir af skipum og framleiðslufyrirtækjum Sam- heija,“ segir Finnbogi. ------*-*-*---- Sóttu portúgalskan sjómann ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF- Líf, fór í sjúkraflug seint í gærkvöld og sótti veikan portúgalskan sjó- mann um borð í togarann Bad- minton, sem skráður er í Beliz, um 230 mílur suður af Reykjavík. Maðurinn kvartaði undan miklum verkjum í kvið og var þyrlan því send af stað. Áætlað var að flugið tæki um fjóra og hálfan tíma og átti þyrlan að lenda í Reykjavík laust fyrir klukkan tvö í nótt. Öryggismiðstöðvar ísiands ’Nú býdst korthöfum VISA heimagæsla á sérstöku tHboOsveröi. Einungis er greitt fyrir 10 mánuOi á ári. Bjóðum einnig þráðlausan búnaO. o |TBPjÍ«I FRIÐINDAKLUBBURINN ismidstöö Síml533 2400
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.