Morgunblaðið - 25.10.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.10.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2000 29 Farið af stað með krafti TÖNLIST Glerárkirkja SINFÓNÍUTÓNLEIKAR Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Hljómsveitin var skipuð 40 hljóðfæraleikurum þar af voru 24 á strokhljóðfæri, 12 á blást- urshljóðfæri og fjórir léku á pákur og slagverk. Einleikari á selló var Pawel Panasiuk og konsertmeistari Jaan Alavere. Kór Dalvíkurkirkju flutti með hljómsveitinni tvo þætti úr sálumessum eftir Fauré og Mozart, en Hlín Torfadóttir er stjómandi kórsins. Hljómsveitar- stjóri: Guðmundur Óli Gunnarsson. Glerárkirkju laugardaginn 21. október. TÓNLEIKAEFNISSKRÁIN var litrík og verkin úr margbreytilegu umhverfi. Mörg sjónarmið geta ráðið efnisvali og oftast er það fjárhagslegi stakkurinn sem ræður sniðinu. Sin- fóníuhljómsveitin hefur ekki enn bol- magn til að bjóða upp á tónleika með mikilfenglegustu verkum sinfónískr- ar tónlistar nema örsjaldan sbr. píanókonsertinn eftir Johannes Brahms á sl. vetri. Stjórn hljómsveit- arinnar hefur í heiðri sjónarmiðið að velja sem flesta hljóðfæraleikara á heimaslóð og aðra helst utan höfuð- borgarsvæðisins. Með því staðfestir hún þann vilja að gefa tónlistarfólki tækifæri, sem annars á ekki kost á að taka þátt í slíkum flutningi. Eflaust stuðlar það að því að tónlistarfólk, sem slfk tækifæri hlýtur, verði ánægðara með val sitt á starfi og stað og rjúfi oft tónlistarlega einangrun þess. Þannig hafa áheyrendur á tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Norður- lands fengið að kynnast úrvalshljóð- færaleikurum sem starfað hafa í fámennum byggðarlögum, og hljóm- sveitin hefur um leið orðið vettvangur til að koma færni þeirra á framfæri víðar um landið. Á laugardaginn gerðist það að mér óþekktur selló- leikari sem búið hefur við Eyjafjörð á annað ár heillaði mig og aðra áheyr- endur með glæsilegri túlkun á selló- konsert í C dúr eftir Haydn, og var það eins og fyrr segir Pólverjinn Pawel Panasiuk. Sellókonsertinn, sem var þriðja atriðið á tónleikunum, er eitt af vinsælli tónverkum höfund- arins þó hann hafi legið í nærfellt 200 ár þegar handritið af verkinu fannst í Prag árið 1961. Pawel hefur fallegan, þéttan og breiðan tón og ræður yfir mikilli færni. Honum tókst að láta hin fallegu stef ná samsöng í brjósti mínu. Ég hefði þó stundum kosið meiri léttleika og fíngerðari tök á hraðari hendingum, en þar fannst mér skorta á stuðning hljómsveitar- innar. Hún sýndi ekki nægilegar breytingar í styrk og var stundum of þung í taumi. Bassaleikarar vora of Nýjar bækur • Ut er komin bókin Tunglskin sem fellur á tunglið og fleiri bendingar til Þess-sem-er í samantekt Vésteins Lúðvíkssonar. „Tilgangur bókarinnar er að kynna þá tvíleysishefð sem kennd er við advaita vedanta og á rætur sínar og meginsögu meðal Indverja en hefur ekki fengið mikla umfjöllun á íslensku íyrr en með þessari bók. Þau rit sem höfundur hefur nýtt sér við samantekt bókarinnar geyma texta sem má rekja a.m.k. 3000 ár aftur í tímann og aðra sem era aðeins nokkurra ára. Bókin hefur að geyma áleitnar hugsanir um lífið og tilverana, afar skýrt fram sett- ar og á ljósu máli,“ segir í kynningu. Tunglskin sem fellur á tunglið skiptist í 7 meginkafla, Orð og hug- myndir, Sjálfið, „Tvíeðli" sjálfsins, Hugurinn og égið, Fávísi og blekking, Leitin, Alhuginn. Höfundur ritar inngang að verkinu auk aðfaraorða að hverjum kafla. Bókin er 140 blaðsíður, pivntuð og bundin inn í prentsmiðjunni Odda hf. Verð: kr. 2.490. Bókaútgáfan Stilla gefur bókina út. sterkir í adagio-hlutanum. Ein- leikskadensm- Pawel vora frábærar og áhrif verksins í heild góð. Ég var ekki sáttur við val á upp- hafsverki tónleikanna, að byrja á þeim undurfagra þætti, Agnus Dei, úr sálumessu franska tónskáldsins Gabriel Fauré, þætti Guðs lambsins. Þótt þátturinn sé ekki mjög erfiður að læra þá er hann samt afar vand- meðfarinn og brothættur. Ég hafði á tilfinningunni að þessi góði kór væri of mikið á nálum um það hvemig til tækist og nyti sín ekki til fullnustu fyrir vikið. Mér er líka spurn hvort ekki hefði verið betra að flytja þrjá samliggj- andi þætti úr sömu sálumessu, en að velja tvo staka þætti úr tveim. Öfugt við sálumessu Fauré þá byrjar þátt- urinn Domine Jesus úr sálumessu Mozarts á fullum krafti. Kórinn bar fullkomlega uppi þann styrk sem þátturinn útheimti, en söngurinn varð fullspenntur og söngfólkið naut sín ekki sem skyldi. Ég er viss um að endurtekning efnisskrárinnar á Dal- vík kemur öllum til góða. Ég vil þó ekki láta hjá líða að vekja athygli á merku starfi Kórs Dalvíkurkirkju, sem hafa á liðnum áram flutt mörg stór kórverk undir stjórn Hlínar og þar með talda sálumessu Fauré. Tón- leikunum lauk svo á einu vinsælasta hljómsveitarverki allra tíma, þáttum úr hljómsveitarsvítu Bizet, L’Arlés- ienne, tónlistinni sem í framgerð sinni var samin fyrir leikritið um stúlkuna frá bænum Arl. Þrátt fyrir fögnuð okkar tónlistaráhugafólks nú á dögum þá var samtímafólk Bizet síður en svo á sama máli. Þegar Bizet dó vissi hann ekki annað en óperan Carmen ætti engan aðgang að eyram og augum tónlistarannenda, enda þótt annað kæmi svo á daginn. Leikr- itið um stúlkuna frá Arl með tónlist hans kolféll og stúlkan lifir nú ein- göngu í tveimur samnefndum hljóm- sveitarsvítum. Guðmundur ÓIi setti saman 6 þátta svítu og valdi þætti úr báðum fyrmefndu verkunum. Þekkt- asti þátturinn er sá sem fluttur var rrr. 2 í röðinni, eða Intermezzo, og er þó þekktast í meðforam stórtenór- anna við latneska Agnus Dei-textann. Hljómsveitin flutti menúett-þættina úr báðum verkum og var hressandi að heyra kröftuglegan og markaðan tríóþáttinn í fyrri menúettinum. Síð- asti þáttur verksins, Farandole, ber í sér eina af þessum laglínum sem heldur áfram að söngla í kollinum að tónleikum loknum og hljómar eins og maður hafi þekkt hana alla ævi. Mikla hrifningu vakti glæsilegur flautuleik- ur Margrétar Stefánsdóttur, ekki síst í fyrri menúettinum. Homleikarinn Lazlo Czenik átti mörg falleg inngrip og sérdeilis áhrifamikið var að hlýða á hann og saxófónleikarann Guido Baumer syngja á hljóðfæri sín hið sí- gilda lag í Intermezzo-þættinum. Ég vil að lokum ítreka að enn þarf ýmislegt að breytast svo hljómsveitin megi bera nafn sitt með reisn, en ég veit að stjómandi og allir velunnarar hljómsveitarinnar vinna að því með oddi og egg að svo megi verða. Jón Hlöðver Áskelsson Nilljónadráttur! 10. flokkur 2000 Milljónaútdráttur 5825E 8152B 25125B 33801F 40145F 6647B 15593E 27574E 36345H 52276B Kr. 2.825. Íliifl Kr. 14.125. Heiti potturinn 30342B 30342E 30342F 30342G 30342H Kr. iMiliIi Kr. 400. 12214B 12214E 12214F 12214G 12214H 40692B 40692E 40692F 40692G 40692H 44084B 44084E 44084F 44084G 44084H 58819B 58819E 58819F 58819G 58819H Kr. 15. 2964B 2964E 2964F 2964G 2964H 3428B 3428E 3428F 3428G 3428H 4082B 4082E 4082F 4082G T|T|1 TROMP 25731F 26380F 29932F 32446F 36863F 43145F 51041F 55745F 1 Kr. 75.1 ■rm 25731G 26380G 29932G 32446G 36863G 43145G 51041G 55745G 25731H 26380H 29932H 32446H 36863H 43145H 51041H 55745H 4082H 13017E 15931G 21073B 25749B 29216B 31728B 35716B 39001B 43333B 51239B 59459B 8982B 13017F 15931H 21073E 25749E 29216E 31728E 35716E 39001E 43333E 51239E 59459E 8982E 13017G 20079B 21073F 25749F 29216F 31728F 35716F 39001F 43333F 51239F 59459F 8982 F 13017H 20079E 21073G 25749G 29216G 31728G 35716G 39001G 43333G 51239G 59459G 8982G 15931B 20079F 21073H 25749H 29216H 31728H 35716H 39001H 43333H 51239H 59459H 8982H 15931E 20079G 25731B 26380B 29932B 32446B 36863B 43145B 51041B 55745B 13017B 15931F 20079H 25731E 26380E 29932E 32446E 36863E 43145E 51041E 55745E Kr 5 f Illl 1 TROMP 14397F 20654F 24513F 28824F 37810F 39935F 42222H 47078E 49912G 51456B 53353F Itla Jil J rflKITTiTíl 14397G 20654G 24513G 28824G 37810G 39935G 45204B 47078F 49912H 51456E 53353G ■BHHI ■■ 14397H 20654H 24513H 28824H 37810H 39935H 45204E 47078G 50793B 51456F 53353H 3B 1866E 8371F 9131G 11763H 13453B 16646B 20763B 24987B 29502B 38063B 40962B 45204F 47078H 50793E 51456G 54204B 3E 1866F 8371G 9131H 12556B 13453E 16646E 20763E 24987E 29502E 38063E 40962E 45204G 47291B 50793F 51456H 54204E 3F 1866G 8371H 10293B 12556E 13453F 16646F 20763F 24987F 29502F 38063F 40962F 45204H 47291E 50793G 52453B 54204F 3G 1866H 8471B 10293E 12556F 13453G 16646G 20763G 24987G 29502G 38063G 40962G 45701B 47291F 50793H 52453E 54204G 3H 4051B 8471E 10293F 12556G 13453H 16646H 20763H 24987H 29502H 38063H 40962H 45701E 47291G 50917B 52453F 54204H 300B 4051E 8471F 10293G 12556H 13748B 17645B 22627B 26421B 30327B 38751B 41397B 45701F 47291H 50917E 52453G 54965B 300E 4051F 8471G 10293H 12965B 13748E 17645E 22627E 26421E 30327E 38751E 41397E 45701G 47724B 50917F 52453H 54965E 300F 4051G 8471H 10892B 12965E 13748F 17645F 22627F 26421F 30327F 38751F 41397F 45701H 47724E 50917G 52622B 54965F 300G 4051H 8679B 10892E 12965F 13748G 17645G 22627G 26421G 30327G 38751G 41397G 46059B 47724F 50917H 52622E 54965G 300H 4704B 8679E 10892F 12965G 13748H 17645H 22627H 26421H 30327H 38751H 41397H 46059E 47724G 50937B 52622F 54965H 526B 4704E 8679F 10892G 12965H 14135B 18645B 22870B 26441B 32405B 38819B 42222B 46059F 47724H 50937E 52622G 57124B 526E 4704F 8679G 10892H 13308B 14135E 18645E 22870E 26441E 32405E 38819E 42222E 46059G 49912B 50937F 52622H 57124E 526F 4704G 8679H 11665B 13308E 14135F 18645F 22870F 26441F 32405F 38819F 42222F 46059H 49912E 50937G 53353B 57124F 526G 4704H 8877B 11665E 13308F 14135G 18645G 22870G 26441G 32405G 38819G 42222G 47078B 49912F 50937H 53353E 57124G 526H 1433B 1433E 1433F 1433G 1433H 1866B 6631B 6631E 6631F 6631G 6631H 8371B 8371E 8877E 8877F 8877G 8877H 9131B 9131E 9131F 11665F 11665G 11665H 11763B 11763E 11763F 11763G Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. 13308G 14135H 18645H 22870H 26441H 32405H 38819H 13308H 14237B 19939B 22913B 28201B 37444B 39866B 13398B 14237E 19939E 22913E 28201E 37444E 39866E 13398E 14237F 19939F 22913F 28201F 37444F 39866F 13398F 14237G 19939G 22913G 28201G 37444G 39866G 13398G 14237H 19939H 22913H 28201H 37444H 39866H 13398H 14397B 20654B 24513B 28824B 37810B 39935B 14397E 20654E 24513E 28824E 37810E 39935E HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.