Morgunblaðið - 25.10.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2000 45
RAOAUGLVSIIMGAR
ATVIIMMU AUGLVSIMGAR
Störf hjá
Leikskólum Reykjavíkur
j Leikskólakennarar, starfsmenn með aðra menntun og/eða reynslu óskast
til starfa við eftirtalda leikskóla:
• í Leikskólann Engjaborg við Reyrengi
Upplýsingar veitir Ingibjörg Kristleifsdóttir leikskólastjóri í síma 587-9130
• | Leikskólann Tjarnarborg við Tjarnargötu
Upplýsingar veitir Steinunn Auðunsdóttir leikskólastjóri í sima 55-15798
• | LeikskóLann Steinahlíð við Suðurlandsbraut
Upplýsingar veitir íris Edda Arnardóttir Leikskólastjóri í síma 553-3280
Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum
leikskólum, á skrifstofu Leikskóla Reykjavikur
og á vefsvæði, www.leikskolar.is.
•m,
jnei
Leikskólar
Reykjavíkur
I nterSeafood !•) com
Sölustarf
Hlutastarf
lnterSeafood.com óskar eftir starfsmanni í
lausamennsku við sölu á auglýsingum og
skráningum í gagnabanka vefsins.
Þekking á sjávarútvegi og tengdum rekstri er
kostur sem og reynsla af sölumennsku.
• Starfið gæti hentað námsmanni!
• Starfsmaður getur verið staðsettur hvar sem
er á landinu!
Nánari upplýsingar veita Darri Gunnarsson,
darri@lnterSeafood.com og Örn Arason
orn@lnterSeafood.com.
lnterSeafood.com,
Krókhálsi 4,
110 Reykjavík,
s. 581 1000/862 3361.
Félagsþjónustan
Sjúkraliði
Sjúkraliði óskast í 50% starf við Félags- og
þjónustumiðstöðina Aflagranda 40. Þyrfti að
geta hafið störf um næstu mánaðamót. í starf-
inu felst m.a. aðstoð við böðun og önnurtilfall-
andi aðstoð við notendur miðstöðvarinnar.
Laun skv. samningum Reykjavíkurborgar og
Sjúkraliðafélags íslands.
Nánari upplýsingar gefur Droplaug Guðnadótt-
ir, forstöðumaður, í síma 562 2571.
Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir
borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur
mikla áherslu á fræðslu og slmenntun fyrir starfsfólk sitt, að
upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar í
málefnum starfsmanna og aö kynna markmlð þeirrar þjónustu
sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og
kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfiö og tréttabróf
reglulega um starfsemi stofnunarinnar.
2Hor0un5IaMíi
Blaðbera
vantar
• í Skeifuna
Upplýsingar fást í síma
569 1 1 22
Hjá Morgunblttöinu starfa urn 600 blaðborar ö
höf uöborgars væöinu
FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR
miai iiiiii
||181B!I!!II
l!l!!lll!!li
SmlœSMffiSm
■ igf nigiias
illSSiIl!!!!
1!!!!!!!!!!!
......
Kynningarfundur verkefnisins
„Konur til forystu og
jafnara námsval kynjanna"
Konur 21. aldarinnar
Verður dömufrí í þjódfélagi framtíðar?
26. október, í hátíðasal Háskóla íslands
kl. 15.30.-18.00
Til fundarins er boðið öllum nemendum Háskóla
íslands, námsráðgjöfum, kennurum og öllu áhuga-
fólki um markmið og leiðir verkefnisins.
Við upphaf fundarins mun Ingibjörg Sólrún Gísla-
dóttir borgarstjóri afhenda námsstyrk Orkuveitu
Reykjavíkur til kvennemenda í verkfræði.
Ávarp Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta
íslands, heiðursdoktor frá verkfræðideild Háskóla
íslands og verndara átaksverkefnisins „Konurtil
forystu og jafnara námsval kynjanna".
I. Inngangserindi.
Hvadætlum við ad gera? Kynning á átaksverkefninu
og framkvæmdaáætlun 2000-2001. Sigríður Þorgeirsdótt-
ir, formaður jafnréttisnefndar Háskóla íslands.
Hver er stadanPTölulegar staðreyndir um hlut kvenna
í menntun, vísindum og stjórnun.
Sigríður Vilhjálmsdóttir, Hagstofa íslands.
Hvað velja piltar og stúlkur?
Um kynbundið náms- og starfsval unglinga. Guðbjörg
Vilhjálmsdóttir, lektor í námsráðgjöf við Háskóla Islands.
Af hverju tökum vid þátt?
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra,
Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar.
II. Konur í þekkingar- og upplýsinga-
samfélaginu.
Hver verður hlutur kvenna í þekkingarþjódfélagi
framtídarinnar? Þorgerður Einarsdóttir, félagsfræðing-
ur, stundakennari við Háskóla íslands.
Hvernig aukum við hlut kvenna í vísindum?
Ólöf Sigurðardóttir, læknir, sérfræðingur í meinefnafræði.
III. Konur í raunvísindum og verkfræði
Hvada hindranir mæta konum — hvernig má yfir-
vinnaþær ?Anna Soffía Hauksdóttir, prófessor í verk-
fræði við Háskóla íslands.
Hver er reynsia kvenverkfræðings?
Jóhanna Harpa Árnadóttir, verkfræðingur, stofnandi
kvennadeildar Verkfræðingafélags íslands
Kvením yndir, tölvuímyndir?
Valdís Björk Friðbjörnsdóttir, myndlistarkona og nemi
í tölvunarfræði starfar hjá þróunardeild Hugvits ehf.
IV. Hlutur kvenna í fyrirtækjum og
stofnunum.
Hvernig má fjölga konum í stjórnunarstöðum og
atvinnurekstri?
Inga Björg Hjaltadóttir,Hf. Eimskipafélag íslands.
VI. Umræður
Framsögumenn ræða við fundarmenn frá pallborði.
Fundarstjóri: Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur.
tækniskóli íslands
The lcetendic College of Engineering and Technology
Fyrirlestraröð
í Tækniskóla íslands
Dagana 25.-27. október nk. verða að-
junkt Sune Lundin og Lektor Anders Nord-
strand, báðirfrá Malardalens högskola
í Svíþjóð, með röð fyrirlestra í Tækniskóla
íslands á vegum Véladeildar skólans.
Miðvikudagur 25. okt kl. 15:30—17:00
Stofa 335. „Basic Combustion Theory."
Fimmtudagur 26. okt. kl. 10:00—11:30
Stofa 236. „Fluidised Bed Combustion and
PFBC. Advantages and disadvantages. Theory
and experiences from the "Vártan Power Plant"
in Stockholm."
Fimmtudagur 26. okt. kl. 13:00—15:00
Stofa 335. „Emissions, taxes and environmen-
tal fees, and how a change of fuel from coal
to biomass greatly effects the economy for
a certain Heat- and Power Plant. Of special int-
erest isthe NOx-fee in Sweden. Example:
"Hásselby Power plant" outside Stockholm.
Föstudagur 27. okt. kl. 13:00—14:30
Stofa 335. „Flue gas Heat Recovery. Theory,
advantages and experiences from Sweden."
Fyrirlestrarnir.sem fluttir verða á ensku, eru
öllum opnir.
Frekari upplýsingar veitir:
Jens Arnljótsson, deildarstjóri, í síma 577 1400,
netfang: jensarn@ti.is.
Foreldrafundur í kvöld
25. október kl. 20.00
Við viljum minna á kynningarfund fyrir forráða-
menn nemenda á fyrstu og annarri önn í MH.
Fundurinn verður á hátíðarsal skólans.
Rektor.
KENNSLA
III
MENNTASKÓUNNI KÓPAV06I
Umsóknir um skólavist á
vorönn 2001
Innritun fyrir vorönn 2001 er hafin. Umsóknum
má skila á skrifstofu skólans eða senda í pósti.
Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 8.00
og 15.00.
Innritað verður á eftirtaldar brautir:
Bóknám:
Stúdentsprófsbrautir.
Skrifstofubraut.
Löggiltar iðngreinar:
Bakstur.
Framreiðsla.
Kjötiðn.
Matreiðsla.
Verknám:
Matartæknabraut.
Grunndeild matvælagreina.
Umsóknum skal fylgja staðfest afrit af grunnskól-
askírteini og upplýsingar um nám að loknum
grunnskóla auk Ijósmyndar. Foreldrar/
forráðamenn þurfa að undirrita umsóknir nem-
enda sem eru undir sjálfræðisaldri.
MENMTASKÓUNM i KÓPAVOGI_______________
Ferðamálaskólinn - Hótei- og matvælagkóllnn • Leiðsöguskólinn
Digranesvegur * IS 200 Kópevogur • ísland
Stmi /Ttl: 544 6530, 544 5510 • Fax: 554 3961