Morgunblaðið - 25.10.2000, Blaðsíða 51
KIRKJUSTARF
BRIDS
Safnaðarstarf
Dómkirkjan. Hádegisbænir kl.
12.10. Orgelleikur á undan. Léttur
málsverður á eftir.
Grensáskirkja. Foreldramorgunn
kl. 10-12. Allar mæður velkomnar
með lítil börn sín. Samverustund
eldri borgara kl. 14. Biblíulestur,
bænastund, kaffiveitingar og sam-
ræður. TTT-starf (10-12 ára) kl.
16.30.
Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir for-
eldra ungra barna kl. 10-12. Biblíu-
lestur kl. 20 í umsjá sr. Sigurðar
Pálssonar.
Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyrir-
bænir í dag kl. 18.
Langholtskirkja. Kyrrðar- og fyrir-
bænastund kl. 12-12.30. Orgelleikur
og sálmasöngur. Fyrirbænaefnum
má koma til sóknarprests og djákna.
Eftir kyrrðarstundina er létt máltíð í
boði í safnaðarheimili kirkjunnar.
Opið hús fyrir eldri borgara kl.
11-16. Kaffisopi, spjall, heilsupistill,
létt hreyfing, slökun og kristin íhug-
un. Við göngum til bænagjörðar í
kirkjunni kl. 12. Að henni lokinni er
sameinast yfir kærleiksmáltíð (kr.
500). Síðan er spilað, hlustað á upp-
lestur eða málað á dúka og keramik.
Eldri borgurum sem komast ekki að
öðrum kosti til kirkjunnar er boðið
upp á akstur að heiman og heim
þeim að kostnaðarlausu. Hafið sam-
band við Svölu Sigríði Thomsen
djákna í síma 520-1314.
Laugarneskirkja. Morgunbænir kl.
6.45-7.05. Kirkjuprakkarar (6-9 ára)
kl. 14.30. Fermingarfræðslan kl.
19.15. Unglingakvöld Laugarnes-
kirkju, Þróttheima og Blómavals kl.
20 (8. bekkur). Gospelsamvera kl.
20.30 í Hátúni 10. Guðrún K. Þórs-
dóttir djákni leiðir samkomuna. Þor-
valdur Halldórsson og Margrét
Scheving syngja og hópur heima-
fólks tekur þátt.
Neskirkja. Orgelandakt kl. 12.
Reynir Jónasson organisti leikur.
Ritningarorð og bæn. Opið hús kl.
16. Kaffiveitingar. Bænamessa kl.
18. Sr. Halldór Reynisson.
Seltjarnarneskirkja. Kyrrðar- og
bænastund kl. 12. Léttur málsverð-
ur á eftir í safnaðarheimilinu. Starf
S 11-12 ára börn kl. 17.
ejarkirkja. Félagsstarf aldr-
aðra. Opið hús í dag kl. 13-16. Hand-
mennt, spjall og spil. Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er
hægt að koma til presta safnaðarins.
Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl.
12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í safnað-
arheimilinu eftir stundina. Kirkju-
prakkarar. Starf fyrir 7-9 ára börn
kl. 16. TTT-starf fyrir 10-12 ára kl.
17.15.
Digraneskirkja. Æskulýðsstarf
KFUM&K og Digraneskirkju kl. 20.
Fella- og Hólakirkja. Kyrrðar- og
bænastund kl. 12. Léttur hádegis-
verður í safnaðarheimilinu eftir
stundina. Opið hús fyrir fullorðna til
kl. 15. Bæna- og þakkarefnum má
koma til Lilju djákna í síma 557-
3280. Látið einnig vita í sama sima ef
óskað er eftir keyrslu til og frá
kirkju. Starf fyrir 9-10 ára stúlkur
kl. 15-16. Biblíulestur kl. 17.30 í um-
sjón sr. Hreins Hjai’tarsonar. Helgi-
stund í Gerðubergi á fimmtudögum
kl. 10.30.
Grafarvogskirkja. KyiTðarstund í
hádegi kl. 12. Aitarisganga og fyrir-
bænir. Boðið er upp á léttan hádeg-
isverð á vægu verði að lokinni stund-
inni. Allir velkomnir. KFUM fyrir
drengi 9-12 ára í dag kl. 16.30-17.30.
Kirkjukrakkar í Engjaskóla kl. 18-
19.
Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl.
10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.
Kópavogskirkja. Samvera 8-9 ára
barna í dag kl. 16.45-17.45 í safnað-
arheimilinu Borgum. TTT-samvera
10-12 ára barna í dag kl. 17.45-18.45
í safnaðarheimilinu Borgum.
Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund
í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir
velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna-
efnum í kirkjunni og í síma 567-0110.
Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri
borgara kl. 14-16.30. Helgistund,
spil og kaffi.
Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund
kl. 12. Hugleiðing, altarisganga, fyr-
irbænir, léttur málsverður á eftir í
Ljósbroti, Strandbergi kl. 13.
Kletturinn, kristið samfélag. Bæna-
stund kl. 20. Allir velkomnir.
Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl.
12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í
kirkjunni kl. 12.10. Samverustund í
Kirkjulundi kl. 12.25, súpa, salat og
brauð á vægu verði. Allir aldurshóp-
ar. Umsjón Ásta Sigurðardóttir.
Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19 og
lýkur í kirkjunni um kl. 22.
Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl.
12-12.30 kyrrðarstund. 14.40-17.15
fermingarfræðsla. Kl. 20 opið hús
fyrir unglinga í KFUM&K-húsinu.
Hleypt inn meðan húsrúm leyfir.
Ytri-Njarðvíkurkirkja. STN-starf
fyrir 6-9 ára í dag kl. 16.30 í umsjá
Vilborgar Jónsdóttur.
Ffladelfía. Súpa og brauð kl. 18.
Kennsla kl. 19, krakkaklúbbur, ungl-
ingafræðsla, grunnfræðsla, kennsla
fyrir enskumælandi og biblíulestur.
Állir velkomnir. Ath. breyttan tíma.
Boðunarkirlqan. í kvöld kl. 20 held-
ur áfram námskeið þar sem dr.
Steinþór Þórðarson kennir þátttak-
endum að merkja Biblíuna en eftir
slíkt námskeið verður Biblían að-
gengilegri og auðveldara að fletta
upp í henni. Ailir velkomnir og að-
gangur kostar ekkert.
Hólaneskirkja, Skagaströnd. Bæna-
og kyrrðarstund kl. 18.
llmsjón Arnór G.
Ragnarsson
Sveitakeppni
í Gullsmára
Átta sveitir taka þátt í sveita-
keppni FEBK í Gullsmára. Tvær
fyrstu umferðir voru spilaðar 16.
október. Þrjár efstu sveitir eftir
tvær umferðir:
1) Sveit Þorgerðar Sigurgeirs-
dóttir. í öðru og þriðja sæti og jafn-
ar: Sveit Kristins Guðmundssonar
og sveit Guðmundar Á. Guðmunds-
sonar.
Þriðja og fjórða umferð voru spil-
aðar mánudaginn 23. október. Efstu
sveitir eftir fjórar umferðir:
1) Ki’istinn Guðmundsson, 2) Þor-
gerður Sigurgeirsdóttir, 3) Guð-
mundur Á Guðmundsson. Fimmtu-
dag 26. október verður spilaður
tvímenningur. Sveitakeppnin heldur
áfram mánudaginn 30. október.
Barometer hjá Bridsfélagi
Suðurnesja
Hafinn er þriggja kvölda baromet-
er hjá félaginu með þátttöku 14 para.
Spiluð eru 6 spil milli para og eftir
fyrsta kvöldið er staða efstu para
þessi:
KarlG.Karlsson-AmórRagnarss. 40
Jóhannes Sigurðss. - Guðjón Sv. Jensen 25
Guðjón Óskarsson - Eiður 19
Gunnar Guðbjömsson - Elías Guðmundss.19
Amar Amgrímsson - Gunnar Sigurjónss. 15
Næstu umferðir verða spilaðar nk.
mánudagskvöld í félagsheimilinu við
Sandgerðisveg og hefst spilamenn-
skan kl. 19.30.
Undankeppni Islandsmótsins
í tvímenningi
Undankeppni Islandsmótsins í
tvímenningi verður spiluð helgina
28.-29. október. Laugardag verða
spilaðar tvær lotur og ein lota á
sunnudag.
Spilamennska byrjar kl. 11 báða
dagana. 31 par vinnur sér rétt til að
spila í úrslitunum ásamt 8 svæða-
meisturum og Islandsmeisturum
síðasta árs. Keppnisstjóri er Sveinn
Rúnar Eiríksson.
Skráning í s. 587 9360 eða
bridge@bridge.is
www.mbl.is
IVlikið úrval af álbrautum
. . . sem viö mótum eftir
þínum óskum
cn
LD
CO
co
Lf)
AUt íýrirgiuggann
Mikil umræða hefur verið um auglýsingamál að undanförnu og
auglýsingamarkaðurinn er að taka miklum breytingum sem munu
hafa mikil áhrifá öll vinnubrögð hvað varðar auglýsingabirtingar
auglýsenda. Þess vegna heldur SAU - samtök auglýsenda
kynningarfund á Grand Hóteli.
Enginn aðgangseyrir
Mælingar og stýringar með tölvu
Tæknimenn, forrítarar, kennarar, nemendur:
Námstefna
verður haldin í Tækniskóla Islands mánudaginn 30. október nk.
kl. 09:00-15:30
Kynntar verða nýjungar í hugbúnaði
og vélbúnaði frá National Instruments:
LabVIEW 6i, Tölvusjón, mælingar um internetið
og á vefsíðum.
Verð kr. 2.000 en kr. 500 fyrir nemendur.
Skráning sendist til vista@vista.is eða í sima 587 8889.
ÍFÍ i/ism
ehf
www.vista.is sími 587 8889.
Viltu fá á tankinn?
REYNSLUÁKSiUR HJk B&L
Ef þú staðfestir bílakaup á næstu
4 vikum áttu einnig möguleika á
að vinna 250.000 króna
endurgreiðslu af bílverðinu.
Komdu í reynsluakstur og sjáðu
hvort heppnin er með þér.
B&L, Grjótháls 1, sími 5751200
Komdu i reynsluakstur hjá B&L og
þú gætir unnið veglega bensíngjöf.
Næstu 4 vikurnar verður dregið
um 2501 af bensíni í hverri viku.
Vinningshafi vikunnar: Grímur Andrésson, sem reynsluók Renault Scénic 4x4.
PERRY ELLIS
PORTFOLIO
PORTFOLIO dömuilmurinn er
einn sá vinsælasti í Banda-
ríkjunum og PORTFOLIO
fyrir herra fylgir fast á eftir.
Þú verður að prufa.