Morgunblaðið - 25.10.2000, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2000
DAGBOK
MORGUNBLAÐIÐ
í dag er miðvikudagur 25. október,
299. dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Ég segi yður: Þannig verður fógn-
' uður með englum Guðs yfír einum
syndara, sem gjörir iðrun.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í dag
eru væntanleg Mána-
tindur, Triton, Lagar-
foss og Bjarni Sæ-
mundsson og út fara
Triton, Goðafoss og
Lagarfoss._____
Hafnarfjarðarhöfn: í
dag er Katla væntanleg
til losunar.__________
Fréttir
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800-4040, frá kl.
15-17.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur, Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun. Opið
frá kl. 14-17.
Áheit. Kaldrananes-
"kirkja á Ströndum á 150
ára afmæli á næsta ári
og þarfnast kirkjan
mikiila endurbóta. Þeir
sem vildu styrkja þetta
málefni geta lagt inn á
reikn. 1105-05-400744.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9-16.30
klippimyndir, útsaumur
o.fl., kl. 13 smíðastofan
opin og spilað í sal, kl. 9
thár og fótsnyrtistofur
opnar.
Aflagrandi 40. Vinnu-
stofa kl. 9, postulín ki.
9, matur kl. 12, vinnu-
stofa kl. 13, postulín kl.
13 og kaffi kl. 15.
Bólstaðarhlið 43. Kl. 8-
13 hárgreiðsla, kl. 8-
12.30 böðun, kí. 9-12
vefnaður, kl. 9-16
handavinna og fótaað-
gerð, kl. 10 banki, kl.13
spiladagur, kl. 13 vefn-
aður. Helgistund kl. 10
á fimmtudaginn.
Félagsstarf aldraðra,
Dalbraut 18-20. Kl. 9
hárgreiðslustofan og
handavinnustofan opn-
ar, kl. 13 opin handa-
vinnustofan.
Félag eldri borgara,
Kópavogi. Viðtalstími í
Gjábakka í dag kl. 15-
16 og skrifstofan í Gull-
smára 9 opin í dag kl.
16.30-18.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 10 hársnyrting
og verslunin opin til kl.
13, kl. 13 föndur og
handavinna, kl. 13.30
'fenska, byrjendur.
Félagsstarf aldraðra í
Garðabæ, glerlist kl. 10
og 13, tréskurður kl. 13,
bútasaumur kl. 16.
Félag cldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Línudans ki. 11. Mynd-
mennt kl. 13. Pílukast
og frjáls spilamennska
kl. 13.30.1 fyrramálið
er púttæfing í Bæjar-
Æítgerðinni ki. 10-12.
Þeir sem hafa áhuga á
að vera með söluvarn-
ing á Markaðsdegi 5.
nóv. nk. vinsamlegst
hafið samband við okk-
(Lúk. 15.10.)
ur í síma 555-0142. Opið
hús í boði Samfylking-
arinnar í Hafnarfirði á
morgun, fimmtudag kl.
14. A föstudaginn verð-
ur dansleikur með
Caprí Tríó ki. 20.30.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Asgarði
Giæsibæ. Kaffistofan
opin ki. 10-13, matur í
hádeginu. Göngu-
Hrólfar fara 1 létta
göngu frá Hlemmi í dag
kl. 10. Söngfélag FEB,
kóræfing kl. 17. Línu-
danskensla Sigvalda kl.
19.45. Silfurlínan opin á
mánudögum og mið-
vikudögum kl. 10-12 í
síma 588-2111. Næsti
fræðslufundur undir yf-
irskriftinni Heilsa og
hamingja á efri árum,
verður haldinn sunnud.
29. okt. kl. 13.30 og
fjallar Uggi Agnarsson
um nýja rannsókn á
vegum Hjartaverndar.
Fræðsla og kynning frá
heilsuræktinni World
Class. Fræðslufundirn-
ir verða haldnir í As-
garði, Glæsibæ, félags-
heimili Félags eldri
borgara. Aðgangseyrir
er kr. 300 og er kaffi
innifalið. Allir eru vel-
komnir. Uppl. á skrif-
stofu FEB í síma 588-
2111 kl. 9-17.
Gerðuberg, félags-
starf, kl. 9-16.30 vinn-
ustofur opnar, kl. 10.30
gamlir leikir og dansa
hjá Helgu Þórarinsdótt-
ur, kl. 11.20 börn úr
Ölduselaskóla i heim-
sókn, frá hádegi spila-
salur opinn, kl. 13.30
Tónhornið, veitingar í
kaffihúsi Gerðubergs.
Allar upplýsingar um
starfssemina á staðnum
og í síma 575-7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnustofan opin,
leiðbeinandi á staðnum
frá kl. 10-17, tréskurð-
ur kl. 17, kl. 10.30
boccia, kl. 13 félagsvist,
kl. 16 hringdansar, kl.
17 bobb. Hinn árlegi
fjölskyldudagur verður
í Gjábakka laugard. 28.
okt. og hefst með dag-
skrá kl. 14. Fjölbreytt
dagskrá. Vöffluhlað-
borð kl. 15.50 fyrir full-
orðna og 300 kr. fyrir
böm 12 ára og yngri.
Eldri borgarar eru
hvattir til að nota þetta
tækifæri til að bjóða
niðjum sínum að eiga
góða stund.
Gullsmári, Gullsmára
13. Opið kl. 9-17. Mat-
arþjónusta er á þriðju-
og föstud. Panta þarf
fyrir kl. 10 sömu daga.
Fótaaðgerðastofan opin
frá kl. 10. Leikfimi kl. 9
og 10, vefnaður ki. 9,
keramikmálun kl, 13,
enska kl. 13.30. Gleði-
gjafarnir syngja á
föstudag kl. 14.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 bútasaumur, 9-12
útskurður, kl. 9—17 hár-
greiðsla, kl. 11 banki,
kl. 13 brids.
Hæðargarður 31. Kl. 9
opin vinnustofa, og fóta-
aðgerð, kl. 13 böðun.
Hvassaleiti 58-60. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla, keramik,
tau, og silkimálun og
jóga, kl.ll sund í
Grensáslaug, kl. 15
teiknun og málun. Dans
kl. 14 hjá Sigvalda,
frjáls dans kl. 15. Okkar
árlega sviðaveisla föstu-
daginn 27. okt. kl. 19.
Húsið opnað kl. 18.30.
Ómar Ragnarsson og
Ólafur B. Ólafsson
skemmta.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
16.45 hannyrðastofan
opin, kl. 10.10-11 sögu-
stund, kl. 9-16 fótaað-
gerðastofan opin, ki.
13-13.30 bankaþjón-
usta, kl. 14 félagsvist,
kaffi og verðlaun.
Vesturgata 7. kl. 8.30
sund, kl. 9 fótaaðgerðir
og hárgreiðsla, kl. 9.15
aðstoð við böðun, mynd-
listarkennsla og postu-
línsmálun, kl. 13-16
myndlistarkennsla og
postulínsmálun, kl. 13-
14 spurt og spjallað.
Vinahjálp. Brids á Hót-
el Sögu kl. 14. fyrir kon-
ur. Nánari upplýsingar
í síma 568-8170.
Vitatorg. Kl. 9 smiðjan,
kl. 9.30 bankaþjónusta,
kl. 10 morgunstund,
bókband og bútasaum-
ur, kl. 13 handmennt og
kóræfing, kl. 13.30
bókband, kl. 14.10
verslunarferð.
Barðstrendingafélagið
spilað í kvöld í Konna-
koti Hverfisgötu 105,2.
hæð kl. 20.30.
Gigtarfélagið. Leikfimi
alla daga vikunnar. Létt
leikfimi, bakleikfimi
karla, vefjagigtarhópar,
jóga, vatnsþjálfun. Einn
ókeypis prufutími fyrir
þá sem vilja. Nánari
uppl. á skrifstofu GÍ, s.
530 3600.
Korpúlfar, eldri borg-
arar í Grafarvogi, ætla
að hittast á morgun
fimmtud. 26. okt. kl. 10 í
fj ölskylduþj ónustunni
Miðgarði, Langarima
21. Heitt verður á könn-
unni og spjallað vítt og
breitt. Allir velkomnir.
Nánari uppl. veitir Ingi-
björg Sigurþórsdóttir í
síma 545-4500.
Hana-nú, Kópavogi.
Fundur í Bókmennta-
klúbbi Hana-nú á Les-
stofu Bókasafns Kópa-
vogs kl. 20 í kvöld. Allir
velkomnir.
ITC-deildin Melkorka
heldur fund i Menning-
armiðstöðinni Gerðu-
bergi í kvöld kl. 20.
Fundurinn er öilum op-
inn. Uppl. veitir Auður i
síma 567-6443.
Sjálfsbjörg, félags-
heimili Hátúni 12. Fé-
lagsvist kl. 19.30 i
kvöld.
Félag ungra framsókn-
armanna, Akureyri og
nágr. Fundur í kvöld kl.
20.30 á Fiðlaranum, 4.
hæð. Fundarefni: Kon-
ur á nýrri öld. Allir vel-
komnir.
Rangæingar. Fyrsta
spilakvöld vetrarins
verður haldið í Skaft-
fellingabúð, Laugavegi
178, í kvöld kl. 20. Veg-
leg verðlaun í boði og
kaffiveitingar innifaldar
í verði. Mætum öll.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166,
j^érblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
Í£1TSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15
frá mánudegi til föstudags
Auglýsum ekki
eiturgróða
FRÉTTAMIÐLAR á fs-
landi hafa þann Ijóta sið að
skeyta stöðugt við fréttir af
handtöku eiturlyfjasmygl-
ara frásögn af áætluðu verð-
mæti eiturlyfjagóssins.
Þama er gjaman um miklar
fjárhæðir að ræða sem geta
ýtt undir gróðavon td.
óharðnaðra unglinga.
Síðan er reglulega leitað
til SAA sem tekur þátt í
þeim leik að veita upplýs-
ingar um „markaðsvirði“
eiturlyfja þá stundina rétt
eins og sú ágæta stofnun sé
þama að keppa við verð-
bréfaþingin. Slík upplýs-
ingagjöf er afar hæpin og
festir nokkurskonar „mark-
aðsmiða“ á eiturlyfin sem
færir þau nær því að verða
eins og hver önnur mark-
aðsvara í hugum fólks. Er
ekki rétt að endurskoða
þessi mál í ljósi þeirrar
vamarbaráttu sem hér er
háð gegn eiturlyfjum?
Með baráttukveðjum,
Ólafur Jóhannesson.
Stöndum saman
TÖKUM nú höndum saman
og stöðvum þetta óréttlæti
með félagslegu eignaríbúð-
imar. Ég fagna þessari
grein hjá Soffiu Gísladóttur
í Morgunblaðinu 20. október
sl. og ég legg til að fólk sam-
einist um að leggja í púkk
fyrir lögfræðikostnaði. Fólk
horfir á fréttir nær daglega
um að íbúðaverð hækki
stöðugt á höfuðborgarsvæð-
inu á meðan okkar íbúðir
lækka stöðugt, ég sagði okk-
ar, því við eigum þessar
íbúðir. Það er mikið búið að
vinna í þessu, fara á fund fé-
lagsmálaráðherra, borgar-
stjóra og fleiri. Opnum um-
ræðuna aftur, því nú em
breyttir tímar og af hverju
ekki hjá yfirvaldinu eins og
öðrum? Að endingu: Afram
Soffia.
S.G.
Borg-um
samkvæmt vali
UM ÞESSAR mundir er
mikið í umræðunni að ör-
yrkjar og við eldri borgarar
eigum bágt fjárhagslega.
Ég er nýbúin að borga af-
notagjaldið af RÚV, 3.360
kr. Mér datt í hug hvort ekki
mætti lækka þennan
skylduskatt á okkur gam-
lingjunum, ef allir þeir 429,
sem sagðir em starfa hjá
RÚV, borguðu afnotagjöld-
in eins og við hin? Gaman
væri að vita, hvort þeir sem
hætta hjá RÚV eða em
komnir á ellilaun haldi þess-
um forréttindum til eilífðar-
nóns. Sjálf horfi ég sjaldan á
RÚV, því það er svo margt
skemmtilegt í boði nú til
dags. Ég er þeirrar skoðun-
ar, að við eigum að fá að
velja hvað við horfum á og
borga samkvæmt því. Tím-
amir hafa breyst og það er
óþarfi hjá okkur að hjakka
alltaf í sama farinu.
211123-7619.
Hvar er konan?
10. OKTÓBER sl. kom fuU-
orðin kona á bensínstöðina
Olís við Háaleitisbraut um
ld. 14. Hún var á rauðum
litlum bíl og keyrði í átt að
Safamýri, þegar hún ók í
burtu. Hörður Ingvason,
starfsmaður á bensínstöð-
inni, þarf nauðsynlega að ná
tali af þessari konu sem
allra iyrst.
Tapad/fundiö
„Ray and Gay“-jakki
tapaðist
„RAY and Gay“-jakki tap-
aðist fimmtudagskvöldið 12.
október sl. á Kaffi Gróf.
Jakkinn er svartur og mjög
vandaður. í jakkanum var
GSM-sími af gerðinni SAG-
EM 942. Skilvís finnandi er
vinsamlegast beðinn að
koma jakkanum og síman-
um á Kaffi Gróf sem allra
fyrst.
Lyklakippa fannst
LYKLAKIPPA fannst við
Nesveg, fimmtudaginn 19.
október sl. Á lyklakippunni
er spjald, þar sem stendur
Chrysler. Upplýsingar í
síma 551-6591.
Dýrahald
Mjallhvít er týnd
HÚN Mjallhvít okkar er
týnd og hennar er sárt sakn-
að. Hún hvarf frá heimili
sínu, Holtinu í Hafnarfírði,
um mánaðamótin sept/okt.
sl. Hún var með rauðköfl-
ótta ól og rautt merki. Þeir
sem vita hvar hún er eða um
ferðir hennar eru vinsam-
legast beðnir að hringja í
síma 565-5805 eða 899-8761.
Dökkgrá læða
í óskilum
DÖKKGRÁ læða fannst á
Keflavíkurflugvelli, mánu-
daginn 16. október sl. Hún
er sennilega innan við árs-
gömul og er ómerkt. Upp-
lýsingar í síma 425-7306 eða
562-1377.
Kettlingar
fást gefins
ÞRÍR níu vikna gamlir
kettlingar fást gefins á gott
heimili. Upplýsingar í síma
567-0410.
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 sjálfstæður, 8 viljugan,
9 niðurfelling, 10 blett, 11
kaka, 13 hæð, 15 alda, 18
menntastofnunar, 21
kyn, 22 díki, 23 óalið, 24
hlykkjóttar.
LÓÐRÉTT:
2 fiskar, 3 taka land, 4
stétt, 5 dútli, 6 ofar öllu, 7
kveini, 12 nytjaland, 14
tré, 15 jó, 16 fúlu, 17 róin,
18 inikið, 19 óhamingja,
20 sigaði.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 snara, 4 gæfur, 7 rétti, 8 lyfin, 9 ref, 11 part, 13
ósar, 14 uggir, 15 alúð, 17 autt, 20 pat, 22 bifar, 23 játar,
24 riðil, 25 nánar.
Lóðrétt: 1 skróp, 2 aftur, 3 alir, 4 gólf, 5 fifls, 6 rænir, 10
eggja, 12 tuð, 13 óra, 15 afber, 16 úlfúð, 18 urtan, 19 tær-
ar, 20 príl, 21 tjón.
Víkverji skrifar...
MEÐ reglulegu millibili sprettur
upp umræða um jeppaeign
landsmanna, jafnt meðal almennings
á götuhomum og kaffihúsum, sem og
hjá dálkahöfundum blaða. Þessi
nauðsynlegu ökutæki eru að verða
jafnbrýnt og eðlilegt umræðuefni og
veðrið - og hvar væmm við stödd ef
við hefðum ekki þessi mál til að grípa
til þegar önnur umræðuefni era þrot-
in? Oftar en ekki era það þeir jeppa-
lausu sem ræða hvað fjálglegast um
jeppana og ökumenn þeirra. Gera
þeir það gjarnan í háði eða hneysklan
og setja upp þannig svip að viðmæl-
andanum finnst hann mega til með
að vera sammála, tekur undir fuss og
svei hinna jeppalausu sem telja þetta
allt hinn mesta óþarfa.
Þessi afstaða er í raun hinn mesti
misskilningur. Eins og bent hefur
verið réttilega á era jeppar eins og
önnur ökutæki til þess að menn kom-
ist leiðar sinnar. Milli heimilis og
vinnustaðar, milli bæjarfélaga og
landshluta, um malbikaða þjóðvegi,
malarboma fjallvegi eða grófgerðar
óbyggðaslóðir. Allt þetta getur jepp-
inn auðveldlega og hér kemur að
grandvallaratriði í mun jeppans og
annarra bfla. Hann getur skilað eig-
anda sínum, ökumanni og farþegum,
um hinar fjölbreyttustu slóðir.
Stökkbreyttur og afskræmdur jeppi
sem líkist geimskipi, eins og lýst var í
einum dálkinum, nær lengra en smá-
bíllinn sem strýkur bæjarmalbikið
með kviðnum þegar hann er fullset-
inn.
Spurning er hvort ekki örlar á ein-
hvers konar öfund hjá þeim jeppa-
lausu sem stunda áðurnefnda um-
ræðu? Þeir eiga það líklega
sammerkt að vera hræddir í umferð-
inni, vilja læðast með veggjum þegar
fáir era á ferli og halda að allir vilji
aka yfir þá. Við þessari afstöðu er
eina ráðið að jeppaeigendur bjóði
þeim til fagnaðar og reynsluaksturs.
Kynni kosti vagna sinna fyrir hinum
sem aldrei hafa vogað sér að líta á
þessa gripi. Þannig myndu þeir sjá
þá í réttu ljósi, komast að raun um að
þetta era farartæki til að komast frá
A til B eins og minni bílar án tillits til
hvar A eða B er og án tillits til hvern-
ig vegasambandið er þar á milli.
En líklega er afstaðan til bflanna
sama marki brennd og svo margt
annað: Er þetta ekki alltaf spuming
um samspilið milli viðhorfs og þarf-
ar? Þess hvort við þurfum raunvera-
lega á hlutunum að halda eða hvort
við búum við gerviþarfir. Það á við á
öllum sviðum. Hvernig er með mat-
aræðið? Erum við sífellt að gófla í
okkur einhverju sem engin þörf er
fyrir? Þurfum við þetta og þurfum
við hitt? Hvað þurfum við raunvera-
lega til að þrífast? Fjölskyldan?
Jeppinn? Vinnan? Kunningjarnir?
Nöldrið? Áhættan? Hugsi nú hver
sitt - en Víkverjajeppinn hefur dug-
að nokkuð vel.
XXX
ESSAR vikurnar er Pétur Pét;
ursson að lesa úr bókinni „I
kompaníi við Þórberg“ á Rás 1 í Rík-
isútvarpinu. I kafla sem var lesinn í
síðustu viku segir Þórbergur Þórðar-
son frá því að þegar hann var 30 ára
1919, hafi hann einsett sér að vera
orðinn meistari, eins og meistaramir
í Himalaja, þegar hann yrði fimmt-
ugur. Hann lýsti þessu þannig: ,A-ð
skrifa bréf á skrifborðinu mínu og
geta leyst það upp með hugsuninni
og sent það kunningja mínum á vest-
urströnd Bandaríkjanna og látið það
materíaliserast á borðinu fyrir fram-
an hann eins útlits og það var áður en
ég leysti það upp.“ Hinum mikla
meistara orðsins tókst þetta að vísu
ekki en Víkverja var bent á að ef til
vill hafi Þórbergur þarna verið að
lýsa framtíðarsýn sem rættist fyrir
nokkram árum - tölvupóstinum. Það
skyldi þó aldrei vera?