Morgunblaðið - 05.11.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.11.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2000 41 FRETTIR Sumarliði Ásgeirsson matreiðslumcistari á Fimm fiskum. Eigendaskipti á Knudsen EIGENDASKIPTI urðu á veit- ingastaðnum Knudsen í Stykkis- hólmi þegar hjónin Sumarliði Ás- geirsson matreiðslumeistari og Hrafnhildur Hallvarðsdóttir kenn- ari keyptu staðinn af Gunnari Sig- valdasyni veitingamanni. Eigendur hafa skipt um nafn á veitingastaðnum og heitir hann nú Fimm fiskar og segir í fréttatil- kynningu að boðið sé upp á fjöl- skylduvænan stað þar sem fólk geti auðveldlega farið út að borða með börnum sínum. Veitingastaðurinn Fimm fiskar verður opinn í hádeg- inu og eitt fyrsta verkefnið er að fá nýjan pizzuofn og verða pizzur á boðstólum frá kl. 17 til 21 alla daga. Allur ágóði af basarnum rennur til líknarmála. Basar Barð- strend- ingafélagsins KVENNADEILD Barðstrendinga- félagsins verður með sinn árlega basar og kaffisölu sunnudaginn 5. nóvember í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Húsið verður opnað kl. 14. Á basarnum verður m.a. ýmiss konar handavinna og heimabak- aðar kökur af ýmsum gerðum. Efnt verður til happdrættis og eru margir vinningar í boði. Ein- göngu er dregið úr seldum mið- ----*-*-♦--- Fræðslu- fundur Beinverndar NÆSTI fræðslufundur Beinverndar á Suðurlandi verður haldinn á Hótel Selfossi mánudaginn 6. nóvember kl. 20. Geir Friðgeirsson, barnalæknir á Selfossi, flytur erindi um vöxt og beinvernd og Halldóra Björnsdóttir, íþróttafræðingur og starfsmaður Beinverndar, segir frá starfseminni. Erindi um hjónaband manna og huldukvenna FÉLAG þjóðfræðinga á ísl- andi heldur aðalfund sinn mánudaginn 6. nóvember kl. 20 í Skólabæ við Suðurgötu. Að loknum venjulegum aðal- fundarstörfum mun John Lindow flytja erindi um skandinavískar sagnir um brúðkaup og hjónaband manna og huldukvenna. John Lindow hefur verið prófessor við Kaliforníuhá- skóla í Berkeley um langt ára- bil. Rannsóknir hans hafa einkum beinst að norrænni goðafræði og þjóðfræðum. Hann var m.a. annar ritstjóra bókarinnar „Old Norse-Ice- landic Literature" sem kom út árið 1985 og hann fjallaði um goðið Baldur í bók sinni „Murder and Vengeance am- ong the Gods“ sem var gefin út í Helsinki árið 1997. John Lindow dvelst nú hér á landi sem Fulbrightkennari og kennir þjóðfræði við Háskóla íslands. Umhirða grænna svæða NÁMSKEIÐ um umhirðu grænna svæða í þéttbýli verður haldið fimmtudaginn 9. nóvember kl. 10 til 17 í Þinghús kaffi í Hveragerði. Það eru Garðyrkjuskóli ríkisins, Reykj- um í Ölfusi og Samtök umhverfis- og garðyrkjustjóra sem standa að nám- skeiðinu. Fjölmörg erindi verða haldin, m.a. um umhirðuáætlanir sveitarfélaga, hirðingarstig svæða í Mosfellsbæ, útboð á umhirðuverkum, eftirlit með gæðakröfum, umhirðu á útivistar- svæði Garðyrkjuskólans og störf skrúgarðyrkjufyrirtækja í umhirðu- verkefnum hjá sveitarfélögum. Gert er ráð fyrir góðum tíma í hópastarf, þar sem hver hópur ræðir fyrirfram ákveðið málefni og síðan verða um- ræður um niðurstöður hópanna. Hægt er að nálgast dagskrá nám- skeiðsins á heimasíðu skólans; www.reykir.is Opið hús Sjávargrund 10a - 1 hæð, Garðabæ Glæsileg 3ja herb. íbúð í nýlegu húsi ásamt herbergi í kjallara og stæði í bílageymslu. íbúðin er með parketi á gólfum. Frábært úti- vista svæði með útg. úr stofu. Til sýnis í dag, sunnud., frá kl. 14-16. ÖEIGNA NAUST Síml: 551 8000 Fax: 551 1160 Vitastíg 12 Fréttir á Netinu mbl.is ALLTAF= GITTHV?k£J A/ÝT7 Frábærlega vel staðsett samtals 956 fm atvinnuhúsnæði sem skiptist í 70 fm kjallara, 2 x 320 fm súlulaust rými á 1. og 2. hæð auk 240 fm skemmu. Gríðarlega mikið athafnasvæði. 3.610 fm lóð. Háar innkeyrsludyr. Mikil lofthæð. Hugsanlegur byggingaréttur. Lóðin liggur að Sæbraut og hefur mikið auglýsingagildi. Glæsileg raðhus við Suðurtún 1-35 Útsýni frá byggingarstað á ÁLFTANESI : __ . . m ■ - ■ rHr Mynd Þorlákur ó Einarsson Afar vel staðsett raðhús á einni hæð með inn- byggðum bílskúr. Um er að ræða tvær stærðir húsa, 145 fm og 115 fm, og eru ýmist þrjú eða fjögur hús í lengju. Húsin afhendast fok- held að innan, fullbúin að utan um nk. ára- mót. Lóð verður grjófjöfnuð. Endahús: Verð 13,4 millj., miðjuhús 12,4 millj. Frábær staðsetning í fallegri nátt- úruperlu fyrir fólk sem vill njóta ótivistar. Teikningar á skrifstofu. FASTEiQNA <f MARKAÐUR1NN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500 FAX 570 4505 V.__________________________/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.