Morgunblaðið - 08.11.2000, Page 3

Morgunblaðið - 08.11.2000, Page 3
Fundu þeir upp hjólið aftur? Ekki svo fjarrí sanni því við hönnun BLIZZAK var byrjað frá grunni. Um nagladekk Flesta daga vetrarins er ekið á auðu malbiki og er áætlað að kostnaður vegna slits á götum nemi um 150 milljónum á ári. Fyrir utan kostnað, veldur notkun nagladekkja hávaðamengun og loftmengun afvöldum svifryks, sem getur orsakað margs konar sjúkdóma. Stór hluti af nagladekkjum í notkun er mjög slitinn og veitirþví falska öryggiskennd, hætta stafar af hjólförum í malbiki vegna slits, sérstaklega í bleytu og loks eykst hemlunarvegalengd á auðu malbiki ef ekið er á nagladekkjum. Punktar úr auglýsingum Gatnamálastjóra (okt.2000) SUMARDEKK BRIDGESTONE BLIZZAK NAGLADEKK Þurrt Samanburður á eiginleikum Bridgestone dekkja við mismunandi aðstæður Allirþættir venjulegs dekks hafa verið skoðaðir og endurhannaðir. Litarefnið sem gerir dekk svart hefur hingað til unnið gegn endingu þess, en í BLIZZAK styrkir efnið gúmmíblönduna. Þetta er einfalt og þýðir á mannamáli: Betrí ending. Svona er hægt að halda lengi áfram en ef við drögum þetta saman í fáeina þætti sem allir eru neytendum í hag og auka öryggi þeirra í leiðinni, hljómar þetta svona: • Frábær í snjó og hálku • Meiri stöðugleiki ® Miklu hljóðlátari • Betri aksturseiginleikar • Minni eldsneytiseyðsla • Aukin þægindi og betri ending • Góð allt árið Itfl/OGESTOÍIE Naglalausu vetrardekkin Betri ending Hljóðlátari Meiri Minni stöðugleiki eldsneytis- eyðsla Aukin þægindi Betri aksturs- eiginleikar Söluaðilar: SMUR & DEKKJAÞJÓNUSTA BREIÐHOLTS Jafnaseli 6 • sími 587 4700 w poim mvm DEKKJAÞJÓNUSTA Einholti 6 sími 561 8401 miemá 'Ígrafakvogs! Gylfaflöt 3 111 Reykjavík síml 567 4467 fax 567 4065 ItMÍMi BIFREIÐAÞJÓNUSTA NStrnjNM S. tlMAK KlSffí 0Ö*SÍ r*X 5?T8 KLÖPP Þjónustumiðstöð vlð Vcgmúla sími 553 0440 Allt á einum stað Satinl 4, síral 5IZ 11(8 UMBOÐSAÐILI: B R Æ Ð U R N I R Lágmúla 8 • Slmi 530 2800 www.ormsson.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.