Morgunblaðið - 08.11.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.11.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000 29 Minningar- tónleikar um Guðna Þ. Guð- mundsson ÞÝZKI orgelleikarinn Erich Piasetzki heldur tónleika í Bústaðakirkju annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Sunnudaginn 12. nóvember kl. 17 verða aðrir tónleikar í Skálholtsdómkirkju. Tónleikarnir eru haldnir til minningar um Guðna Þ. Guð- mundsson organista sem lést í ágúst síðastliðnum. Guðni stundaði framhaldsnám hjá Piasetzki og einnig Hilmar Örn Agnarsson organisti Skálholtsdómkirkju. Erich Piasetzki fæddist 1932 og hefur verið organ- leikari við Opinberunarkirkj- una í Berlín en auk þess virk- ur einleikari og hefur haldið tónleika víða, bæði í Evrópu og Bandaríkjunum og hvar- vetna hlotið bestu dóma. Piasetzki hefur áður komið til Islands og hélt þá tónleika í Bústaðakirkju og Fella- og Hólakirkju. A fyrirhuguðum tónleikum í Bústaðakirkju og Skálholts- dómkirkju leikur Piasetzki verk eftir J.S. Bach, Reger og fleiri tónskáld og þykir forvitnilegt að heyra hann leika á hið nýuppgerða og stækkaða hljóðfæri í Skál- holtsdómkirkju. Áhugafólk um tónlist er hvatt til þess að láta ekki þennan viðburð fram hjá sér fara en tónleik- arnir eru öllum opnir og að- gangur ókeypis. Piasetzki mun auk þess halda námskeið í Neskirkju fyrir íslenska orgelleikara og nemendur og er öllum heimil þátttaka sem þátttakendur eða áheyrendur. Námskeiðið verður dagana 10., 11. og 13. nóvember, kl. 9-12 og 15-18 þá daga. Einn af sýningargripunum. Sýning á verkum í eigu Félags bókagerðar- manna í TILEFNI þess að nú eru 20 ár lið- in frá sameiningu félaga í prentiðn- aðinum í eitt félag, FBM, hefur ver- ið opnuð sýning í félagsheimilinu við Hverfísgötu 21. Þar eru til sýnis munir í eigu fé- lagsins og verk eftir félagsmenn. Sýningin er opin til 10. nóvember kl.9-17. Ofnæmi eða óþoli gagnvart hreinsiefnum í heimilishaldi og iðnaði. Tíðum þvotti með sótthreinsandi efnum. Óhreinindum, málningu, olíu, kítti, sementi o.þ.h. Húðþurrki vegna vinnuumhverfis. LYFJA K. P tursson ehf www.kpetursson.net J Sur. » í IILL I AHTÍfÚF Að þessu tilefni bjóðum við Hornfirðingum gos og snakk: ►RITOS naust Við kynnum nýjar verslanir -og bjóðum Hornafjörð velkominn í Hópinn í tilefni þess bjóðum við þessar vetrarvörur á góðu verðt I OLLUM VERSLUNUM BILANAUSTS Rúðuvökvi Þurrkubiöð frá kr. Frostlögur Tjöruhreinsir Mottur framan Mottur aftan Vörunr. íseyðir Takmarkað magn! Isvari Barnabilstólar Silicon f. þéttik. Vörunr. REYKJAVÍK Borgartúní • REYKJAVÍK BíWthéfði 14 N REYKJAVÍK Skeifumú 2 ♦ HAFMARFJÖRGUR Bmjarhraurri 6 AKURFYRi Oaif.rf»rt 1A. ♦ KFFl.A’/ÍK Oréfin umjwmm iyng&» n * néru hohwwm Vörunr. J 401-333334 ...... . _
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.