Morgunblaðið - 08.11.2000, Page 29

Morgunblaðið - 08.11.2000, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000 29 Minningar- tónleikar um Guðna Þ. Guð- mundsson ÞÝZKI orgelleikarinn Erich Piasetzki heldur tónleika í Bústaðakirkju annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Sunnudaginn 12. nóvember kl. 17 verða aðrir tónleikar í Skálholtsdómkirkju. Tónleikarnir eru haldnir til minningar um Guðna Þ. Guð- mundsson organista sem lést í ágúst síðastliðnum. Guðni stundaði framhaldsnám hjá Piasetzki og einnig Hilmar Örn Agnarsson organisti Skálholtsdómkirkju. Erich Piasetzki fæddist 1932 og hefur verið organ- leikari við Opinberunarkirkj- una í Berlín en auk þess virk- ur einleikari og hefur haldið tónleika víða, bæði í Evrópu og Bandaríkjunum og hvar- vetna hlotið bestu dóma. Piasetzki hefur áður komið til Islands og hélt þá tónleika í Bústaðakirkju og Fella- og Hólakirkju. A fyrirhuguðum tónleikum í Bústaðakirkju og Skálholts- dómkirkju leikur Piasetzki verk eftir J.S. Bach, Reger og fleiri tónskáld og þykir forvitnilegt að heyra hann leika á hið nýuppgerða og stækkaða hljóðfæri í Skál- holtsdómkirkju. Áhugafólk um tónlist er hvatt til þess að láta ekki þennan viðburð fram hjá sér fara en tónleik- arnir eru öllum opnir og að- gangur ókeypis. Piasetzki mun auk þess halda námskeið í Neskirkju fyrir íslenska orgelleikara og nemendur og er öllum heimil þátttaka sem þátttakendur eða áheyrendur. Námskeiðið verður dagana 10., 11. og 13. nóvember, kl. 9-12 og 15-18 þá daga. Einn af sýningargripunum. Sýning á verkum í eigu Félags bókagerðar- manna í TILEFNI þess að nú eru 20 ár lið- in frá sameiningu félaga í prentiðn- aðinum í eitt félag, FBM, hefur ver- ið opnuð sýning í félagsheimilinu við Hverfísgötu 21. Þar eru til sýnis munir í eigu fé- lagsins og verk eftir félagsmenn. Sýningin er opin til 10. nóvember kl.9-17. Ofnæmi eða óþoli gagnvart hreinsiefnum í heimilishaldi og iðnaði. Tíðum þvotti með sótthreinsandi efnum. Óhreinindum, málningu, olíu, kítti, sementi o.þ.h. Húðþurrki vegna vinnuumhverfis. LYFJA K. P tursson ehf www.kpetursson.net J Sur. » í IILL I AHTÍfÚF Að þessu tilefni bjóðum við Hornfirðingum gos og snakk: ►RITOS naust Við kynnum nýjar verslanir -og bjóðum Hornafjörð velkominn í Hópinn í tilefni þess bjóðum við þessar vetrarvörur á góðu verðt I OLLUM VERSLUNUM BILANAUSTS Rúðuvökvi Þurrkubiöð frá kr. Frostlögur Tjöruhreinsir Mottur framan Mottur aftan Vörunr. íseyðir Takmarkað magn! Isvari Barnabilstólar Silicon f. þéttik. Vörunr. REYKJAVÍK Borgartúní • REYKJAVÍK BíWthéfði 14 N REYKJAVÍK Skeifumú 2 ♦ HAFMARFJÖRGUR Bmjarhraurri 6 AKURFYRi Oaif.rf»rt 1A. ♦ KFFl.A’/ÍK Oréfin umjwmm iyng&» n * néru hohwwm Vörunr. J 401-333334 ...... . _

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.