Morgunblaðið - 16.11.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.11.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000 37 LISTIR Leiklistarráð Ráðstefna um fjár- mögnunarleiðir Magnús Ragnarsson Leiklistarráð gengst fyrir ráð- stefnu næstkom- andi laugardag, 18. nóvember, undii’ yfirskrift- inni Fjármögnun- arleiðir sjálf- stæðu leikhús- anna. Að sögn Magnúsar Ragn- arssonar, for- manns leiklistarráðs, er ætlunin með málþinginu að leiða saman fólk úr at- vinnulífinu og leikhúsinu og fá það til viðra skoðanir sínar á þessu málefni. „Við höfum einnig fengið fulltrúa Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu 2000 til þess að lýsa reynslu þeirra af samstarfi við atvinnulífið en það heppnaðist mjög vel og stuðn- ingur fyrirtækja við verkefni menn- ingarborgarinnar hefur verið um- talsverður og skilað báðum aðilum eftirtektarverðum árangri," segir Magnús. Dagskrá ráðstefnunnar er þessi: Magnús Ragnarsson, formaður Leiklistarráðs, opnar ráðstefnuna., og erindi flytja Karitas H. Gunnars- dóttir, deildarstjóri lista- og safna- deildar menntamálaráðuneytisins Ágúst Einarsson, prófessor við við- skipta- og hagfræðideild Háskóla ís- lands, Tinna Gunnlaugsdóttir, for- seti Bandalags íslenskra listamanna, María E. Ingvadóttir, fjármálastjóri Jhjyi- 2000 Fimiiitud. 16. nóv. LANDSBÓKASAFN- HÁSKÓLABÓKASAFN Frá huga til huga Á degi íslenskrartungu, veröuríÞjóð- arbókhlööu haldln sýning og ráö- stefna sem beryfirskriftina Frá huga til hugar. Á sýningunni veröursaga prents og bókaútgáfu á íslandi í sviðsljósinu meö sérstakri áherstu á útgáfu Biblíunnar. Gamlar Biblíuút- gáfur veröa til sýnis og í máli og myndum gerð grein fýrirþeim áhrif- um sem þýöing Biblíunnar á íslensku haföi á varöveislu tungumálsins. Munirsem varöveist hafa úrsögu prentiönaöarins ígegnum tíöina veröa til sýnis og notkun þeirra skýrð auk þess sem þróun prents á íslandi verðurrakin fram til dagsins í dag. Samhliöa opnun sýningarinnar verö- ur efnt til málþings þar sem fræöi- menn fjalla um efni hennar og leggja áherslu á hvernig lestrarkunnátta ís- lensku þjóöarinnar hefur þróast frá fyrstu tíð. Sýningin stendur út janúar árið 2001. ÍSLENSKA ÓPERAN KL. 20 Stúlkan í vitanum Hátíöarsýning í íslensku óperunni á Stúlkunni í vitanum, nýrri óperu fyrir börn sem erbyggö á ævintýri Jónas- ar Hallgrímssonar. Sögusviöið færir Böövar Guðmundsson til samtímans en þungamiöja verksins er hin eilífa baráttagóðs ogills. Tónlistin ereftir Þorkel Sigurbjörnsson sem jafnframt stjórnar kór og hljómsveit, sem skip- uö er nemendum ogkennurum Tón- menntaskóla Reykjavíkur. Leikstjóri er Hlín Agnarsdóttir. Þetta erjafn- framt lokasýning á óperunni. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR, GRÓFARHÚSINU V. TRYGGVAGÖTU Móðirin í íslenskum Ijósmyndum Mæöur hafa alla tíð verið 1 miklu upp- áhaldi hjá Ijósmyndurum og á þess- ari áhugaverðu sýningu í Ljósmynda- safni Reykjavíkur í Grófarhúsinu birtist sögulegtyfirlityfir ímynd móö- urinnar í íslenskri Ijósmyndasögu. Sýningin samanstendur af upp- runalega prentuöum myndum og samtíma prentuöum Ijósmyndum og stendur til 3.12. Reykjavíkur menningarborgar Evrópu árið 2000, Kristinn Tryggvi Gunnarsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs SPRON, og Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri Leikfé- lags íslands. Að loknum erindum svara framsögumenn spurningum úr sal. Fundarstjóri er Hávar Sigurjóns- son blaðamaður og leikhúsfræðing- ur. Ráðstefnan stendur frá kl. 10-13 i ráðstefnusölum ríkisins Borgartúni 6 og er öllum opin. Læknaskop í Fossvogi FARANDSYNINGIN Hláturgas verður sett upp á tíu sjúkrahúsum víðsvegar um iandið á árinu 2000 í boði lyfja- fyrirtækisins Glaxo Wellcome á íslandi. Tfundi og síðasti áfangi sýningarinnar verður opnaður á Landspítala - háskóla- sjúkrahúsi í Fossvogi föstudaginn 17. nóv- emberkl. 15. Af þessu tilefni mun háðfuglinn Flosi Ólafs- son skemmta gestum og gangandi, en Magnús Pétursson, forstjóri Ríkisspítala, opnar sýning- una. Hláturgas kemur í framhaldi af sýning- unni Lífæðar sem sett var upp á ellefu sjúkrahúsum hringinn í kringum landið árið 1999 af íslensku menningarsamsteyp- unni art.is, en hún samanstóð af verkum eftir nafnkunna mynd- listarmenn og ljóð- skáld. Hugmyndin að baki þessum sýningum er að lífga upp á yfir- brágð sjúkrastofnana og gera þannig sjúklingum og að- standendum dvölina þar bærilegri. VELKOMNAR Á (3L Hijlcídciij ORD NIN G&R SWEOISH AND D€$IGN V/ORIOWIDE [glNötUNNl SÍ Mi S 3 3 * ' ' '' " 1 ' A ' KÍ'P-CW'-F ' Starf í þágu þjóðar. Rúmt ár er nú liðið síðan Slysavarnafélag íslands og Landsbjörg, landssamband björgunarsveita, sameinuðust í ein öflug björgunar- og • slysavarnasamtök. Víðtækt starf Slysavarna- félagsins Landsbjargar miðar að því að bjarga mannslífum og verðmætum og koma í veg fyrir slys. Þar byggir hið nýja félag á áralangri reynslu þeirra 250 félagseininga og þúsunda einstaklinga sem inna af hendi fórnfúst starf um allt land. Þetta er sjálfboðastarf sem unnið er í þágu þjóðarinnar og byggist á öflugum stuðningi hennar. Því leitum við nú til þín. ÞU VINNUR! - hvernig sem á það er litið! T23 ; 0*“«“ A rr«ri; í~~tS?—i & ,77. sc— **»**m>*m 360 vinnlngar aðverðmaetl kr. 35.700.000 HMmwruvem ........... ...... 316 vinningar að verðmæti kr. 35.700.000 SLYSflVflRNflFELflGIÐ LflNDSBJÖRG Dregið 15. desember UA IICTUA DDPlQÆTTI n/iL/j 111/\ irUixAtl III SLYSAVARNAFÉLAGSINS LANDSBJARGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.