Morgunblaðið - 16.11.2000, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000 55’
AUGLYSINGA
ATVIMMU-
AUGLÝSINGAR
Trésmíðavinna
Einn til tvo menn vantar í innivinnu, loft og
hurðir.
Upplýsingar veitir Eggert Bergsson í símum
893 6125, 853 6125 og 554 3281.
ATVIIMISIA OSKAST
Starf óskast á íslandi
Enskumælandi, fyrrum yfirritari með margra
ára reynslu af skrifstofustörfum, óskareftir
starfi. Hef kunnáttu í Word, Excel, Lotus,
Access, Powerpoint, Word Perfect og Outlook.
Vinsamlega hafið samband í síma 586 1872.
Húsasmíðameistari
með fjóra smiði í vinnu óskar eftir undirverk-
tökum hjá stærri verktökum eða verkefnum.
Upplýsingar gefur Steinþór í síma 897 5347.
V
FELAGSSTARF
Hafnarfjörður
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði
Félagsfundur — aðalfundur
Fimmtudaginn 23. nóvember nk. heldur Vorboði aðalfund í
Sjálfstæðishúsinu Strandgötu 29, Hafnarfirði kl. 21.00.
Dagskrá: Lagabreytingar. Hefðbundin aðalfundarstörf.
Fimmtudaginn 23. nóvember nk. verðurfélagsfundur haldinn kl. 20.00
á sama stað.
Dagskrá: Lagabreytingar.
Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Athugið: Sama dagsetning á félags- og aðalfundi.
Stjórnin.
VHvöt
félag sjálfstæðiskvenna
í Reykjavík
Aðalfundur
Aðalfundur sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar
verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, í
kvöld, fimmtudaginn 16. nóvember, kl. 20.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. „Hvernig heilbrigðisþjónustu viljum við?"
Gestur fundarins: Ásta Möller, alþingismaður.
3. Umræður. _ ., .
Stiornin.
V
Aðalfundur
Adalfundur Félags sjálfstæðismanna í
vestur- og miðbæ verður haldinn i Valhöll
miðvikudaginn 22. nóvember og hefst
kl. 18.00.
Gestur fundarins varður Inga Jóna Þórð-
ardóttir, borgarfulltrúi.
Stjórnin.
ÞJÓNUSTA
Stafrænn texti
Flytjum hverskyns texta (handskrifaðan,
vélritaðan, gamalt prent o.fl.) af pappírs-
grunni yfir á stafrænt, tölvutækt
form.
Þýðingar og textagerð B&S.,
pósth. 23, 121 Rvík, sími/fax 557 1735,
895 1245. tratextbs@mmedia.is .
HUSNÆQI I BOÐI
Leiguskipti
Njálsgata — Smárinn
Einbýlishús við Njálsgötu til leigu gegn leigu
á íbúðarhúsnæði með a.m.k. 2 svefnherbergj-
um í Smárahverfi, Kópavogi.
Upplýsingar í síma 699 6917.
TILK YNNINGAR
Q
Q
O
Develop 10
NAGLAVÖRUR
KYNNING
í Hringbrautar
Apóteki
í dag ki. 14-18
°g í
Borgar Apóteki
á morgun kl. 14-]
NYTT A MARKAÐINUM
naglaherðir án formalíns
KYNNINGARTILBOÐ
• Þú kaupir tvennt og færð
naglalakk í kaupbæti.
• Handáburður fylgir
naglabandanæringu.
Hringbrautar Apótek
Borgar Apótek
Íslensk\ítalska'
DEVELOP 10
NAGLAVÖRUR
KYNNING
í Lyfju
Laugavegi
í dag og á morgun
kl. 14-18
%
U4
Q
NYTT A MARKAÐINUM
naglaherðir án formalíns
KYNNINGARTILBOÐ
• Þú kaupir tvennt og færð
naglalakk í kaupbæti.
Handáburður fylgir
naglabandanæringu.
DEVELOP 10 fæst í öllum
verslunum Lyfju.
iLb LYFJA
íslenskX ítalska,
o
m
tmmA.
o
o
1
Q Develop 10 DevelopIO DevelopIO o
ö
o
o
I
o DevelopIO DevelopIO Develop 10 o
FUNDIR/ MANNFAGNABUR
Lynghálsi 3, 110 Reykjavík
Samkomur
með Rev-Paul Hanssen í dag, fimmtudag kl.
20.00, föstudag kl. 20.00, laugardag kl. 20.00
og sunnudag kl. 11.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
Félagsfundur
Félag íslenskra skipstjórnarmanna boðartil
áríðandi félagsfundar með félögum sem starfa
á kaupskipum, í dag, fimmtudaginn 16. nóvem-
ber kl. 10.00 f.h., á skrifstofu félagsins, Borgar-
túni 18.
Fundarefni staða samningamála og boðun
verkfalls skipstjórnarmanna.
Samninganefndin.
NAUÐUNGAR5ALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eígn verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Mælivellir, ásamt gögnum, gæðum o.fl. Norður-Héraði, þingl. eig.
Sigurður Hallgrímur Jónsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnað-
arins, mánudaginn 20. nóvember 2000 ki. 14.00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
15. nóvember 2000.
KENNSLA
Guðspeki-
samtökin
í Reykjavík
Jan Ruben, ritari Guðspekisam-
takanna á Norðurlöndum, heldur
fyrirlestur um hin Nýju alheims-
trúarbrögð föstud. 17. nóv. kl. 20
í húsnæði Nýju Avalon mið-
stöðvarinnar, Hverfisgötu 105, 2.
hæð. Jan verður einnig með
námskeið laugard. 18. nóv. frá kl.
10—17 um hópstarf á nýrri öld. Á
námskeiðinu verður farið í hóp-
æfingar auk fræðilegs innleggs
um hópstarf út frá guðspeki og
nútíma sálfræði. Upplýsingar og
skráning á námskeiðið er í sím-
um 562 4464 og 567 4373.
FELAGSLÍF
Hjálpræóis-
Kirkiustrjsti 2
I kvöld kl. 20.00:
Lofgjörðarsamkoma
Gospelkórsins.
Allir hjartanlega velkomnir
umsjon
I.O.O.F. 5 = 18111168 = 9.0.*
Landsst. 6000111619 IX
----7/
KFUM
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
V
Fundur í kvöld kl. 20.00.
Er þörf á náungakærleika
velferðarþjóðfélagi?
Umsjón: Gunnar Sandholt, fé-
lagsráðgjafi.
Upphafsorð: Sigurjón Heiðarsson.
Hugleiðing: Sigursteinn Her-
sveinsson.
Stjórnun: Sigurbjörn Sveinsson.
Ailir karlmenn velkomnir.
www.kfum.is .
S5/
fíímhjólp
Almenn samkoma í Þríbúðum
Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00..-^-
Vitnisburðir. Gestir kvöldsins'
verða hjón frá Akureyri, Rúnat
Guðnason, ræðumaður oc
Jónína Þórólfsdóttir, einsöng
ur. Fjölbreyttur söngur. Kaffi al
lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
www.samhjalp.is.
AlVNiSiUAUGLYSIMGAR
sendist á augl@mbl.is