Morgunblaðið - 16.11.2000, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 16.11.2000, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000 55’ AUGLYSINGA ATVIMMU- AUGLÝSINGAR Trésmíðavinna Einn til tvo menn vantar í innivinnu, loft og hurðir. Upplýsingar veitir Eggert Bergsson í símum 893 6125, 853 6125 og 554 3281. ATVIIMISIA OSKAST Starf óskast á íslandi Enskumælandi, fyrrum yfirritari með margra ára reynslu af skrifstofustörfum, óskareftir starfi. Hef kunnáttu í Word, Excel, Lotus, Access, Powerpoint, Word Perfect og Outlook. Vinsamlega hafið samband í síma 586 1872. Húsasmíðameistari með fjóra smiði í vinnu óskar eftir undirverk- tökum hjá stærri verktökum eða verkefnum. Upplýsingar gefur Steinþór í síma 897 5347. V FELAGSSTARF Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Félagsfundur — aðalfundur Fimmtudaginn 23. nóvember nk. heldur Vorboði aðalfund í Sjálfstæðishúsinu Strandgötu 29, Hafnarfirði kl. 21.00. Dagskrá: Lagabreytingar. Hefðbundin aðalfundarstörf. Fimmtudaginn 23. nóvember nk. verðurfélagsfundur haldinn kl. 20.00 á sama stað. Dagskrá: Lagabreytingar. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Athugið: Sama dagsetning á félags- og aðalfundi. Stjórnin. VHvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Aðalfundur Aðalfundur sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, í kvöld, fimmtudaginn 16. nóvember, kl. 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. „Hvernig heilbrigðisþjónustu viljum við?" Gestur fundarins: Ásta Möller, alþingismaður. 3. Umræður. _ ., . Stiornin. V Aðalfundur Adalfundur Félags sjálfstæðismanna í vestur- og miðbæ verður haldinn i Valhöll miðvikudaginn 22. nóvember og hefst kl. 18.00. Gestur fundarins varður Inga Jóna Þórð- ardóttir, borgarfulltrúi. Stjórnin. ÞJÓNUSTA Stafrænn texti Flytjum hverskyns texta (handskrifaðan, vélritaðan, gamalt prent o.fl.) af pappírs- grunni yfir á stafrænt, tölvutækt form. Þýðingar og textagerð B&S., pósth. 23, 121 Rvík, sími/fax 557 1735, 895 1245. tratextbs@mmedia.is . HUSNÆQI I BOÐI Leiguskipti Njálsgata — Smárinn Einbýlishús við Njálsgötu til leigu gegn leigu á íbúðarhúsnæði með a.m.k. 2 svefnherbergj- um í Smárahverfi, Kópavogi. Upplýsingar í síma 699 6917. TILK YNNINGAR Q Q O Develop 10 NAGLAVÖRUR KYNNING í Hringbrautar Apóteki í dag ki. 14-18 °g í Borgar Apóteki á morgun kl. 14-] NYTT A MARKAÐINUM naglaherðir án formalíns KYNNINGARTILBOÐ • Þú kaupir tvennt og færð naglalakk í kaupbæti. • Handáburður fylgir naglabandanæringu. Hringbrautar Apótek Borgar Apótek Íslensk\ítalska' DEVELOP 10 NAGLAVÖRUR KYNNING í Lyfju Laugavegi í dag og á morgun kl. 14-18 % U4 Q NYTT A MARKAÐINUM naglaherðir án formalíns KYNNINGARTILBOÐ • Þú kaupir tvennt og færð naglalakk í kaupbæti. Handáburður fylgir naglabandanæringu. DEVELOP 10 fæst í öllum verslunum Lyfju. iLb LYFJA íslenskX ítalska, o m tmmA. o o 1 Q Develop 10 DevelopIO DevelopIO o ö o o I o DevelopIO DevelopIO Develop 10 o FUNDIR/ MANNFAGNABUR Lynghálsi 3, 110 Reykjavík Samkomur með Rev-Paul Hanssen í dag, fimmtudag kl. 20.00, föstudag kl. 20.00, laugardag kl. 20.00 og sunnudag kl. 11.00. Allir hjartanlega velkomnir. Félagsfundur Félag íslenskra skipstjórnarmanna boðartil áríðandi félagsfundar með félögum sem starfa á kaupskipum, í dag, fimmtudaginn 16. nóvem- ber kl. 10.00 f.h., á skrifstofu félagsins, Borgar- túni 18. Fundarefni staða samningamála og boðun verkfalls skipstjórnarmanna. Samninganefndin. NAUÐUNGAR5ALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eígn verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Mælivellir, ásamt gögnum, gæðum o.fl. Norður-Héraði, þingl. eig. Sigurður Hallgrímur Jónsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnað- arins, mánudaginn 20. nóvember 2000 ki. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 15. nóvember 2000. KENNSLA Guðspeki- samtökin í Reykjavík Jan Ruben, ritari Guðspekisam- takanna á Norðurlöndum, heldur fyrirlestur um hin Nýju alheims- trúarbrögð föstud. 17. nóv. kl. 20 í húsnæði Nýju Avalon mið- stöðvarinnar, Hverfisgötu 105, 2. hæð. Jan verður einnig með námskeið laugard. 18. nóv. frá kl. 10—17 um hópstarf á nýrri öld. Á námskeiðinu verður farið í hóp- æfingar auk fræðilegs innleggs um hópstarf út frá guðspeki og nútíma sálfræði. Upplýsingar og skráning á námskeiðið er í sím- um 562 4464 og 567 4373. FELAGSLÍF Hjálpræóis- Kirkiustrjsti 2 I kvöld kl. 20.00: Lofgjörðarsamkoma Gospelkórsins. Allir hjartanlega velkomnir umsjon I.O.O.F. 5 = 18111168 = 9.0.* Landsst. 6000111619 IX ----7/ KFUM Aðaldeild KFUM, Holtavegi V Fundur í kvöld kl. 20.00. Er þörf á náungakærleika velferðarþjóðfélagi? Umsjón: Gunnar Sandholt, fé- lagsráðgjafi. Upphafsorð: Sigurjón Heiðarsson. Hugleiðing: Sigursteinn Her- sveinsson. Stjórnun: Sigurbjörn Sveinsson. Ailir karlmenn velkomnir. www.kfum.is . S5/ fíímhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00..-^- Vitnisburðir. Gestir kvöldsins' verða hjón frá Akureyri, Rúnat Guðnason, ræðumaður oc Jónína Þórólfsdóttir, einsöng ur. Fjölbreyttur söngur. Kaffi al lokinni samkomu. Allir velkomnir. www.samhjalp.is. AlVNiSiUAUGLYSIMGAR sendist á augl@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.