Morgunblaðið - 16.11.2000, Síða 62

Morgunblaðið - 16.11.2000, Síða 62
MORGUNBLAÐIÐ Mán.-fös kl. 09-18 Laugardag kl. 12-17 GJi FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000 Einnlg hjó umboðsmönnum um land allt OPIO; Líttu á verðið Hert gler Segullokun 76,5x60 kr. 9.602 120x60 kr. 12.251 181x60 kr. 18.227 Orion door Baökershurö 165-170 cm verð kr. 16.555 Gafl kr. 6.640 VATNSVIRKINN ehf Canova Rúnaöar hurðir 80 cm tilboösverö 21.619 90 cm tilboðsverð 22.005 Ketch Baðkars hliðar plast kr. 7.415 Gier kr. 10.346 Handkfæða- ofnar Adria Sturtuhorn 70-80 cm tilboðsverö kr. 14.706 80-90 cm tilboösverð kr. 15.280 Zenith 76-112 cm rennihuröir verðfrá kr. 14.752 68-90 cm hliðar verð frá kr. 8.811 Ármúla 21 Sími 533 2020 108 Reykjavík Bréfsími 533 2022 UMRÆÐAN V élindabakflæði o g brjóstverkir BAKFLÆÐI frá maga upp í vél- indað er einn algengasti sjúkdómur- inn í meltingarvegi. Brjóstsviði, þ.e. bruna- eða sviðatilfinning undir bringubeini og/eða nábítur, þegar súrt bragð leitar upp í munn, eru að- aleinkenni vélindabakflæðis. Vél- indabakflæði getur einnig orsakað brjóstverki sem oft eru mjög sárir og líkjast verkjum vegna kransæða- sjúkdóms. Brjóstverkir geta líka stafað af vöðvabólgu í millirifjavöðv- um, tognun í liðamótum bringubeins og rifja, eða taug í klemmu vegna samfallinna hryggjarliða. Btjóst- verkir af þessum orsökum versna gjaman við hreyfíngu. Brjósthimnu- bólgu og gollurshúsbólgu fylgja oft- ast brjóstverkir, sem versna við öndun. Lítið samband er milli þess hve sár brjóstverkurinn er og hversu alvarlegur sjúkdómurinn er sem veldur honum. Alltaf skal hafa í það til kransæða- þrengsla. Staðsetning og dreifing verksins hjálpar lítið, þegar verið er að leita að or- sök hans. Er munur á einkennum? Karl Andersen huga að brjóstverkur getur stafað af kransæðasjúkdómi. Ef brjóstverkur versnar við líkamlega eða andlega áreynslu og lagast við hvfld, bendir Lýsing á einkenn- um hjálpar mest til að greina á milli hugsa- nlegra orsaka, en er þó ekki fullnægjandi til að greina með vissu milli hjartakveisu og vélindabakflæðis. Ef brjóstsviði er aðalein- kennið og verkir koma ekki fram við áreynslu, er líklegra að vélindabakflæði sé orsökin. Brjóstverkur, sem stendur lengi, truflar svefn, tengist máltíðum og Trausti Valdimarsson Kyotoklípan ENN eina ferðina setjast nú full- trúar íslands að viðræðum við gömlu iðnríkin um Kyoto-bókunina, loftslagssamningana svokölluðu, í þetta skiptið í Evrópu, í Haag. Það eru hin svokölluðu „gróður- húsaáhrif," sögð af mannavöldum, sem er verið að reyna að berj- ast við með því að setja takmarkanir á útblástur koltvísýr- ings. Ef íslendingar yrðu „fullgildir" aðilar að þessum samningum óbreyttum myndi upp- bygging orkuiðnaðar stöðvast hérlendis, að tilefnislausu, og þar með yrði þróun byggð- ar í landinu þröngar skorður settar. Það eru því miklir hagsmunir í húfi fyrir landsmenn. þetta mál um Kyoto er orðið afar lærdómsríkt og hefur sýnt mönn- um fram á hver er máttur fjölmiðla við að kynda undir öfgaáróðri og hræðsluherferðum með fölskum og einlituðum upplýsingum. Falsáróður Nýlega var sagt frá því að „lek- ið“ hefði út bráðabirgðaniðurstaða alþjóðlegrar nefndar um loftslags- breytingar. Sagt var að hún spáði miklu meiri hitaaukningu en fyrri spár hefðu gert. Þegar betur var að gáð var ekki um að ræða neina nefndarskýrslu heldur vel undirbúna áróðursher- ferð með rangfærðum staðhæfing- um og rangtúlkunum. Tilefnið var forsetakosningarnar í Bandaríkjun- um, ekki að neitt nýtt væri að segja um gróðurhúsaáhrifin. Annar frambjóðandinn er einn helsti merkisberi áróðursherferðanna um gróðurhúsaáhrifin. Fjölmiðlar um allan heim gleyptu við falsáróðrin- um. Meira að segja vandaðir ís- lenskir fjölmiðlamenn sáu ekki í gegnum þennan villandi frétta- flutning og vissu ekki tilefnið. Jafn- vel sæmilega virðuleg alþjóðleg tímarit gripu „fréttalekann" á lofti, vont veður hér eða þar varð strax að ógn- vænlegum afleiðing- um gróðurhúsaáhrif- anna. Heljartök umhverf- isöfgahreyfinganna í gömlu iðnríkjunum eru orðin svo römm að furðu vekur. Það verður hrein heppni ef einn af merkisberum umhverfisöfgahreyf- inganna ekki kemst í forsetastól mesta stórveldis jarðar. Menn gætu farið að halda að De Gaulle hafi haft rétt fyrir sér þegar hann sagði að hver sem er gæti orðið forseti Bandaríkjanna. Umhverfi Ríkisstjórn íslands hef- ur sýnt bæði kjark og stefnufestu í Kyoto- málinu, segir Friðrik Daníelsson, og staðið -------------------7--- vörð um hagsmuni Is- lendinga Blekkingavefur Blekkingavefurinn um gróður- húsaáhrifin af mannavöldum er orðinn svo þéttriðinn að almenn- ingur hefur ekki nokkra möguleika að sjá í gegnum hann. Fjölmiðlar senda út flóð af hlutdrægum áróðri án nokkurrar hlutlausrar umfjöll- unar. Kyoto-bókunin og loftslags- samningarnir byggja á rangtúlkun- um um koltvísýringshringrásina á jörðinni og vanþekkingu og vísvit- andi blekkingum um áhrif mann- anna á þessa hringrás. það eru komnir fram miklir hagsmunir sem reyna að viðhalda þessum blekk- ingum. Bæði eru umhverfisöfga- samtökin, sem eru orðin stóriðja í gömlu iðnríkjunum, og auk þeirra ýmsir sem sjá sér leik á borði ef sett verður kvótakerfi á koltvísýr- ingslosun. Og fleiri og torræðari hagsmunir og veruleikafirrtar hug- sjónir eru með í spilinu. Hagsmunir hverra? Það eru gömlu iðnríkin sem mögulega gætu haft hag af lofts- lagssamningunum, þar eru fyrir- tæki sem gætu selt nýja (og fok- dýra) framleiðslutækni og keypt upp losunarkvótann. Eins og eg lýsi í bókinni „2000 árum eftir Vínl- andsfund" er Kyoto-bókunin ekki aðeins andstæð hagsmunum ís- lendinga heldur jarðarbúa flestra. Hún er í andstöðu við atvinnuupp- byggingu margra þjóða og þá ekki síst þróunarlandaþjóða sem þyrftu á endanum að fara krjúpandi til yf- irþjóðlegra kvótastofnana eða kaupa losunarkvóta hjá stórfyrir- tækjunum í gömlu iðnríkjunum, verði samningnum líka þröngvað upp á þróunarlöndin. Loftslags- samningarnir beinast gegn þeim sem eru að byggja upp iðnað. Ung- ir alþingismenn á Islandi gætu ver- ið minnugir þess að það voru sum þessara svokölluðu þróunarríkja sem stóðu einna best með Islend- ingum _ gegn gömlu iðnríkjunum þegar íslendingar færðu út land- helgina forðum. Aðeins vissar fréttir áhugaverðar Fyrir stuttu sendi hópur vísinda- manna frá sér álit þar sem sagt var að gróðurhúsaáhrifin gætu haft já- kvæð áhrif fyrir Norður-Evrópu- lönd. Þessari frétt var ekki gert hátt undir höfði í fjölmiðlum, þó með undantekningu, Morgunblaðið birti fréttina á forsíðu. Fjölmiðl- arnir segja ekki mikið frá því að þúsundir virtra vísindamanna úr ýmsum greinum hafa skrifað undir mótmæli gegn Kyoto-bókuninni. Enn fæi-ri segja frá því að „gróður- húsaáhrifin" hafa ekki enn fundist svo óyggjandi sé. Virðing íslands Ríkisstjórn Islands hefur sýnt bæði kjark og stefnufestu í Kyoto- málinu og staðið vörð um hagsmuni íslendinga (sumir alþingismenn þurfa kannske að spyrja sjálfa sig hverra hagsmuna þeir eigi að gæta). Þetta hefur vakið athygli um allan heim og þeir sem best þekkja málið bera virðingu fyrir af- stöðu íslendinga. Margir vita að orkuiðnaður á íslandi kemur til með að valda lækkun á kol- tvísýringsútblæstri á heimsvísu vegna þess að orkuverin hér blása ekki út koltvísýring og léttmálm- arnir, sem framleiddir eru með orkunni, gefa léttari farartæki sem blása út minni koltvísýringi. En það eru líka margir ábyrgir aðilar sem vita orðið að áróðurinn um „góðurhúsaáhrifin" er hræðslu- áróður, ættaður frá umhverfisöfga- iðnaðinum í gömlu iðnríkjunum og þeim sem sjá sína hagsmuni í að fá kvótakerfi á koltvísýringslosunina. Sannleikurinn er sá að ísland er eitt af fáum þróuðum ríkjum sem er komið í aðstöðu til að stuðla að því að komið verði einhverjum skynsemisböndum á umhverfis- grýluna um gróðurhúsaáhrifin. Það verður kannske ríkisstjórn Islands sem verður til þess að þjóðir heims losna úr Kyoto-klípunni. Höfundur er efnaverkfræðingur. Friðrik Daníelsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.