Morgunblaðið - 16.11.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 16.11.2000, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000 6£ UMRÆÐAN Kjarnaskóg þar sem Valgerður Jónsdóttir sýndi hópnum gróðrar- stöð Skógræktarfélags Eyfirðinga og Hallgrímur Indriðason bauð öllum gönguferð um skóginn. Á föstudegi var hópnum skipt í tvennt, nemendur skrúðgarð- yrkjubrautar hittu skrúðgarð- yrkjumeistara á Akureyri og skoð- uðu helstu verk þeirra. Nemendur garðplöntu- og ylræktarbrauta héldu inn að Grísará þar sem feðg- arnir Eiríkur Hreiðarsson og Snjólíúr Eiríksson sýndu gróðrar- stöð sína. Að þeirri heimsókn lok- inni var brunað yfir í Aðaldalinn og ylræktarstöð Garðræktarfélags Reykhverfinga að Hveravöllum skoðuð undir leiðsögn Ólafs Atla- sonar. Hóparnir sameinuðust aftur í hádegisverði hjá umhverfisdeild Akureyrai-bæjar og þar með var formlegri dagskrá lokið. Eftir hádegisverðinn var svo lagt af stað heimleiðis. Ferð þessi tókst ákaf- lega vel og voru nemendur og kennarar sérlega ánægðir með hvernig til tókst. Hér með er miklu þakklæti komið á framfæri til allra þeirra sem tóku á móti hópnum og sýndu og sönnuðu að íslensk gest- risni er afbragð. Það eina sem ekki var nógu gott var veðrið, hin róm- aða norðlenska veðurblíða var víðs fjarri, það rigndi hrosshausum og klakatorfi allan tímann. Norð- lenskir nemendur Garðyrkjuskól- ans halda því fram að þetta hafi verið skipulagt til að Sunnlending- arnir fengju ekki fráhvarfsein- kenni en Sunnlendinga grunar að kannski sé þessi norðlenska veður- blíða einhvers konar hugarástand. Guðríður Helgadóttir, fagdeildarstjóri garðplöntbrautar. Foreldrarölt í Hafnarfirði ÆSKULÝÐS- og tómstundaráð Hafnarfjarðar ásamt Foreldraráði Hafnarfjarðar hafa ákveðið að koma á fót foreldrarölti á næst- unni. Farið er á föstudags- og laug- ardagskvöldum. Þessir aðilar hafa á liðnum árum staðið fyrir rölti þegar þurfa þykir og er reynslan af þessu tiltaki afar góð, segir í fréttatilkynningu. Röltið fer þannig fram að starfs- fólk ÆTH hefur samband við nokkra foreldra í hvert sinn og er síðan hist yfir kaffibolla í einhverri af félagsmiðstöðvum ÆTH áður en lagt er af stað. Nú þegar eru allmargir foreldr- ar á skrá. Þeir foreldrar sem óska eftir þátttöku er bent á að skrá sig á skrifstofu ÆTH eða í eftirfarandi netföng: vitinn@hafnarfjordur.is eða arni@hafnarfjordur.is ----------------- Fyrirlestur um ástarfíkn og flóttafíkn FYRIRLESTUR um ástarfíkn og flóttaffkn verður haldinn í kvöld, fimmtudagskvöldið 16. nóvember, kl. 20.30 í Gerðubergi. Fjallað verður um eiginleika ástarfíkla og flóttafíkla, orsakir þessarar fíknar og afleiðingarnar. Einnig verður komið inn á bata, heilbrigð sam- bönd og leiðir út úr mynstrinu. Aðgangseyrir er 1.000 kr. Fyrirlesari er Þórunn Helga- dóttir, stjörnuspekingur og um- sjónarmaður Ævintýraklúbbsins, en hún hefur kynnt sér málefnið undanfarin ár, m.a. í Bandaríkjun- um. AUÐBREKKU 1 200 KÓPAVOGI SlMI: 544 S330 FAX: 544 5335 I www.straumur.is I I) RMUI Nýskr. 5. 1999, 2500cc vel, 4 dyra, sjálfskiptur, silfurgrár, ekinn 9 þ. Steptronic, leður, viðarinnrétting, k 17" álfelgur, aðgerðastýri o.m.fl Verð 3.370 Þ Grjóthólsi 1 Sími 575 1230/00 M O N S O O N M A K E U P lifandi litir www.mbl l.is Engin aukaefni. Enginn viðbættur sykur. Eins og heimatilbúinn matur. Fyrir börn á öllum aldri. OROÁNIC; fröjK 0«GÁN1« ORgÁNICÍ ORQÁNIC; HAGKAUP Imm Bragð náttúrunnar - og ekkert annað Niko heildverslun hf • Sími 568 0945 Meira úrval - betri kaup betra í baksturinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.