Morgunblaðið - 16.11.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 16.11.2000, Blaðsíða 75
4 MORGUNBLAÐIÐ I I FRETTIR Lýsa yfir stuðningi við framhaldsskólakennara LÝST er stuðningi við samninga- nefnd framhaldsskólakennara í nokkrum ályktunum sem Morgun- blaðinu hefur borist og skorað á full- trúa ríkisins að koma til móts við kröfur kennara. Kennarafélag Menntaskólans við Hamrahlíð gagnrýnir harðlega í ályktun frá fundi 9. nóvember „seinagang og úiræðaleysi ríkisins við að koma til móts við eðlilegar kröfur framhaldsskólakennara, að þeir fylgi háskólamenntuðum og öðr- um sérmenntuðum ríkisstarfsmönn- um í kjörum“. Vakin er athygli á því að framhaldsskólakennarar hafi set- ið eftir í launum og að þeir geti ekki með nokkru móti réttlætt veru sína í því starfi, hvorki gagnvart sjálfum sér né öðrum, og bent á að þeir fari einfaldlega til annarra starfa ef ekki verði gerði bragarbót á. „Það er með öllu óþolandi að ríkið skuli verðfella raungreinakennara sem velja sér að starfa við kennslu. Eða hvers vegna fær efnafræðingur við kennslu 50.000 kr. lægri grunn- laun heldur en ef hann ynni annars staðar hjá ríkinu?“ segir m.a. í álykt- Vilja fjárveit- íngar til heilsugæslu EFTIRFARANDI ályktun frá bæj- arráði Fjarðarbyggðar var sam- þykkt á fundi bæjarráðs mánudag- inn 13. nóvember sl.: „Bæjarráð Fjarðai'byggðar skor- ar á stjómvöld að tryggja að fjár- veitingar til Heilbrigðisstofnunar Austurlands á árinu 2001 verði með þeim hætti að ekki þurfi að koma til skerðingar á þeirri þjónustu sem byggð hefur verið upp á starfssvæði stofnunarinnar. í þessu sambandi leggur bæjarráð áherslu á að ekki komi aftur til tímabundinnar lokun- ar fæðingadeildar Fjórðungssjúkra- hússins í Neskaupstað og að úthlut- un ferliverkaeininga til sjúkrahúss- ins verði í samræmi við þjónustu þörf svæðisins. Þá vill bæjarráð hvetja stjórn Heilbrigðisstofnunar Austurlands og heilbrigðisyfirvöld til að vinna öt- ullega að ráðningu lækna til starfa í Eyjafjarðarlæknishéraði og að stofnun endurhæfingardeildar við Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaup- stað. Óskar bæjarráð eftir góðu sam- starfi um öll framfaramál sem þessi á sviði heilbrigðismála í Fjarðar- byggð og á öllu starfssvæði Heil- brigðisstofnunar Austurlands." un Félags raungreinakennara í framhaldsskólum. Er þess krafist að menntamálaráðherra komi í veg fyr- ir frekari flótta kennara úr fram- haldsskólum og gangi þegar fram og tryggi gerð nýs kjarasamnings. I ályktun Kennarafélags Kvenna- skólans í Reykjavík segir að þær launahækkanir sem fjármálaráð- herra hefur boðið séu fráleitar og er skorað á ráðherra að bjóða kennur- um sömu laun og öðrum ríkisstarfs- mönnum með sambærilega menntun og ábyrgð svo skólastarf geti hafist að nýju. Framhaldsskólakennarar á Suð- urnesjum hafa sent frá sér ályktun þai' sem lýst er yfir fullum stuðningi við samninganefnd Félags fram- haldsskólakennara og því lýst yfir að hún hafi fullt umboð til að semja fyr- ir þeirra hönd. Þá hefur almennur félagsfundur Menningar- og friðar- samtaka íslenskra kvenna sent frá sér ályktun þar sem m.a. er skorað á stjórnvöld að koma til móts við kröf- ur kennara, „því æska landsins á heimtingu á því að virðing fyrir starfi kennara verði endurreist". Bæjarráð Grindavfkur Ekki tekið á vanda vegna íþyngjandi ráðstafana BÆJARRÁÐ Grindavíkur hefur sent ríkisstjórn eftirfarandi ályktun um tillögur nefndai' sem fjallaði um tekjustofna sveitarfélaga: „Bæjarráð Grindavíkur mótmælir harðlega að tillögur tekjustofna- nefndar sveitarfélaga skuli ekki taka á þeim mikla vanda sem skapast hef- ur hjá sveitarfélögum vegna íþyngj- andi ráðstafana stjórnvalda. Þetta gerist þrátt fyrir að sýnt hefur verið fram á þennan vanda með ítarlegum skýrslum. BæjaiTáð harmar að nefndin skuli ekki gera tillögu að nýsköpun tekju- stofna sveitarfélaga m.t.t. aukins frjálsræðis sveitarfélaga til tekjuöfl- unar og frekari hlutdeild í óbeinum sköttum og bifreiðagjöldum. Bæjan-áð skorar á Ríkisstjórn ís- lands að beita sér fyrir því að leið- rétting á útsvarsprósentu til sveitar- félaganna leiði ekki til skattahækk- ana á almenning í landinu.“ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000 7^ Rúmteppi frá kr. 4.900.- Kaffi- og Matardúkar frá Kr. 3.500.- jóiadúkar, Gardínur, einstök tilboð gö ð % M KRISTALL Kringlunni - Faxafeni Ryksugudagar í nóvember MIKLU MEIRA EN VENJULEG RYKSUGA! EINNIG: VATNSUGA TEPPAHREINSIVÉL SKÚRINGAVÉL • Öflug ryksíun skilar útblæstri 99,9% hreinum • Teppahreinsivél sem djúphreinsar teppi og áklæði • Vatnssuga, í vatnsveðri og við önnur tækifæri • Skúrar gólfdúka, fllsar og önnur hörð gólfefni • Sex mismunandi aukahlutir til hreingeminga á öliu heimilinu fylgja • 4ra litra fata fyrir hreint vatn • Tekur upp 8 lítra af vökva • 11 lltra rykpoki • Þyngd 7,3 kg. Komum og kynnum í fyrirtækjum og á heimilum á höfuðborgarsvæðinu! Verð frá kr. 28.700 Alþjóða Verslunarfélagið ehf Skipholt 5,105 Reykjavík S: 511 4100 SIGLINGASKÓLINN Námskeið til 30 rúml. réttinda 1.—16. des Kennsla daglega nema sunnudaga frá kl. 9—16. Kennt samkvæmt gildandi námskrá. Ekki sleppa þessu tækifæri. Upplýsingar í síma 898 0599 og 588 3092. SIGLINGASKÓLINN Vatnsholti 8 Kennsla Austurbugt 3 BRJALUÐ ÚTSALA C^25-40% afsláttur> Opið mán.-fös. kl. 11-18 laugardaga frá kl. 11-16 JVttttkbúðm Aðalstræti r—t JOLASTIMPLARNIR KOMNIR Í^ÓÐINSGOTU 7 Gleðileg jól gott farsælt... SÍMI 562 8448 BIODROGA j urtasnyrtivör ur Súrefnislínan-Oxygen Formula fyrir þurra og viðkvæma húð 24 stunda dag- og næturkrem 24 stunda augnkrem Glæsilegur kaupauki Útsölustaðir: Stella, Bankasfræti. Snyrtistofa Lilju Högnadóttur, Stillholfi, Akranesi. Frihöfnin, Keflavík. Lífrænar jurtasnyrfivörur frá heilsuræktarbænum Baden Baden. Bankastræti 3, sími 551 3635 Póstkröfusendum Q L‘J / f-T-1 ' * ilums Ferðaskrifstofa Vesturlands býður upp á 10 daga golfferð til Túnis, þar sem ekkert er til sparað til að gera ánægjulega og eftirminnilega ferð. Golf við kjöraðstæður í þægilegu loftslagi. Fyrsta flokks strandhótel, góður matur og þjónusta. Sérlega áhugaverður menningarheimur. Brottfarir 16. febrúar og 27. apríl. Fararstjóri Sigurður Pétursson golfkennari. Verð kr. 116.800 í tvíbýii innifelur: Flug, fararstjórn, akstur, gistingu, hálft fæði og 7 vallargjöld. Ferðaskrifstofa Vesturlands, sími 437 2323. FERDASKRIF5TOFA VE5TURLAND5 VFSTURLANDS TOI'RIST BURfAU Veður og færð á Netinu ^mbl.is d
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.