Morgunblaðið - 10.12.2000, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR10. DESEMBER 2000 41
»
FRÉTTIR
Fyrirlestur um stríðs-
glæpi og þjóðarímynd
VALUR Ingimundarson sagnfræð-
ingur heldur fyrirlestur þriðjudag-
inn 12. desember í hádegisfundaröð
Sagnfræðingafélags íslands sem
hann nefnir „Sagnfræðingar,
stríðsglæparéttarhöld og sjálfs-
mynd þjóða“. Fundurinn fer fram í
stóra sal Norræna hússins, hann
hefst kl. 12:05 og lýkur stundvís-
lega kl. 13. Aðgangur er ókeypis og
er allt áhugafólk um stjórnmál og
menningu velkomið.
I erindi sínu mun Valur fjalla um
„pólitískan fortíðarvanda" þjóða og
beina sjónum sínum að Þjóðverjum
og Frökkum, þ.e. þeim sem sýnt
hafa vilja til að dæma eigin þjóðfé-
lagsþegna fyrir stríðsglæpi. Nokkr-
um aðferðum hefur verið beitt til að
glíma við slíka fortíð: Auk „hreins-
ana“, „sögulegrar gleymsku" og
sögukennslu, hafa stríðsglæparétt-
arhöld átt að þjóna þeim tilgangi að
upplýsa almenning um viðkvæma
kafla í sögu þjóða og sjá til þess, að
hlutur fórnarlambanna sé réttur.
En þessi aðferð vekur margar
áleitnar spurningar um sjálfsmynd
og sögutúlkun, tilraunir stjórn-
valda til að stjórna umræðu um for-
tíðina, samskipti ríkja á spennutím-
um, eins og t.d. í kalda stríðinu, og
þjóðfélagslegt hlutverk sagnfræð-
innar og sagnaritunar. Valur mun
rekja nokkur dæmi um þetta en
sérstaklega þó mál dæmds þýsks
stríðsglæpamanns og afstöðu
þýskra stjórnvalda og almennings
til stríðsglæparéttarhalda og áhrif
þeirra á samskipti Þýskalands og
Bandaríkjanna. Þá mun hann einn-
ig fjalla um stríðsglæparéttarhöld í
Frakklandi og pólitíska notkun á
minningunni um samvinnu Viehy-
stjórnarinnar við nasista á stríðsár-
unum, segir í fréttatilkynningu.
Valur Ingimundarson er doktor í
sagnfræði frá Columbia háskólan-
um í New York en ritgerð hans ber
titilinn „East-Germany, West-
Germany, and U.S. Cold War
Strategy, 1950-1954.“ í rannsókn-
um sínum hefur hann einkum fjall-
að um samskipti Bandaríkjanna við
Þýskaland og ísland. Auk bókar-
innar „í eldlínu kalda stríðsins.
Samskipti Islands og Bandaríkj-
anna“ liggja eftir hann margar
greinar og bókarkaflar í erlendum
og innlendum ritum. Valur kennir
samtímasögu við sagnfræðiskor
HÍ.
Athygli skal vakin á að nú eins og
á síðasta starfsári má lesa fyrir-
lestra í fundarröðinni í Kistunni,
vefriti um hugvísindi, á slóðinni
www.hi.is/~mattsam/Kistan. Þar
er einnig að finna skoðanaskipti
fyrirlesara og fundarmanna.
Morgunblaðið/Sigurður Gunnarsson
Fimmtíu þúsund
lítra olíutankur
Jólasveinar
Þj óðminj asafns-
ins í Ráðhúsi
Reykjavíkur
SAMKVÆMT venju byrja íslensku
jólasveinamir að koma til byggða 13
dögum fyrir jól. Þeir leggja leið sína í
ráðhús Reykjavíkur dag hvem frá og
með 12. desember og njóta til þess að-
stoðar Þjóðminjasafnsins, Möguleik-
hússins og íslandspósts.
Sunnudaginn 17. desember munu
þau Grýla og Leppalúði birtast í Ráð-
húsinu ásamt Askasleiki, syni sínum.
Jólasveinafjölskyldan skartar þjóð-
legum búningum sem Bryndís Gunn-
arsdóttir hannaði handa þeim í fyrra.
íslandspóstur gaf í fyrra út frí-
merki með mynd af jólasveinunum og
í ár fá Grýla og Leppalúði sín frí-
merki. Þjóðminjasafn íslands hefur
gefið út 14 jólakort með jólasveinun-
um, Grýlu og Leppalúða og em þau til
sölu í Bókabúð Máls og menningar,
Bókaversluninni Vedu, Bókabúð
Böðvars í Hafnarfírði og Bókabúð
Jónasar á Akureyri og hjá jólasvein-
unum í Ráðhúsinu.
Þriðjudaginn 12. desember Stekkj-
arstam-; miðvikudaginn 13. desember
Giljagaur; fimmtudaginn 14. desem-
ber Stúfur; föstudaginn 15. desember
Þvörusleikir; laugardaginn 16. des-
ember Pottasleikir; sunnudaginn 17.
desember Askasleikir, Grýla og
Leppalúði; mánudaginn 18. desember
Hurðaskellir; þriðjudaginn 19. des-
ember Skyrgámur; miðvikudaginn
20. desember Bjúgnakrækir; fimmtu-
daginn 21. desember Gluggagægir;
föstudaginn 22. desember Gáttaþef-
ur; laugardaginn 23. desember Ket-
krókur; og sunnudaginn 24. desem-
ber Kertasníkir.
Jólasveinamir koma kl. 14 nema
Kertasníkir sem kemur kl. 11 á að-
fangadag.
------------------
Jólafundur
Kvenréttinda-
félags Islands
JÓLAFUNDUR Kvenréttindafé-
lagsins verður haldinn þriðjudaginn
12. desember kl. 20. Fundurinn verð-
ur haldinn í Skólabæ við Suðurgötu
26 (Skólabær stendur á horni
Kirkjugarðsstígs og Suðurgötu).
Á jólafundinum lesa rithöfundar
upp úr verkum sínum og sr. Auður
Eir Vilhjálmsdóttir flytur jólahug-
vekju. Rithöfundarnir sem lesa upp
eru: Guðrún Helgadóttir, Linda Vil-
hjálmsdóttir, Rúnar Helgi Vignisson
og Vilborg Dagbjartsdóttir. Sú síð-
astnefnda les uppúr æviminninga-
bók sinni sem skráð er af Kristínu
Mörju Baldursdóttur.
Aðgangseyrir er 500 krónur og
innifalið er kakó/kaffi og piparkökur.
Allir eru velkomnir á jólafund Kven-
réttindafélags íslands
Hnappavöllum - Að undanfömu
hafa verktakar unnið að því að
sefja niður 50 þúsund lítra birgða-
tank fyrir olíu og bensín við verslun
Kaupfélags Austur-Skaftafellssýslu
á Fagurhólsmýri. Þetta er einn
tankur með skilrúmi og tvöföldu
byrði en þar á milli er skynjari sem
gefur til kynna ef einhvers staðar
fer að leka. Olfufélögin eru nýlega
farin að taka svona tanka í notkun
en þeir standast kröfur ESB og
munu leysa af hólmi tanka sem sett-
ir vom fyrir rúmum 30 árum.
Þarna verður settur upp sjálfsali
þannig að vegfarendur geta í fram-
tfðinni alltaf fengið eldsneyti á Fag-
urhólsmýri.
Þorláksmessuskata
Verslanir — veitingahús — mötuneyti
Eigum fyrirliggjandi ekta vestfirska skötu, vel kæsta.
Óskar Friðbjamar,
harðfisk- og hákarlaverkun Hnífsdal,
simi 456 4531 og 862 9868.
Blikanes 22, Gbæ.
\ ,
4 .
Glæsilegt einbýlishús, mikið endurnýjað að utan og innan.
Laust fljótlega. Lyklar á skrifstofu.
EIGNA §999
NAUST 1160
Þórarinn Jónsson hdl., löggiitur fasteignasali.
Svavar Jónsson sölumaður, Jón Kristinsson sölustjórí.
Björt og hlýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Merbau-parket á allri íb.
Nýlegar innréttingar. Sérgarður. Til afh. strax. Góð langtímalán áhv.
5,7 millj. Verð 11,6 millj. 4663
FOLD FASTEiGNASALA,
sími 552-1400 fax 552-1405.
OPIÐ HÚS í DAG MILLI KL. 14-16 í
FLÉTTURIMA 12.
LÁRA 0G SKARPHÉÐINN TAKA VEL Á MÓTI YKKUR
Suðurlandsbraut 52, við Faxafen ° Fax 530 1501 * www.husakaup.is
Laugavegur - fjárfestar
Til sölu er þetta glæsilega
440 fm verslunarhúsnæði
Hans Petersens hf. á Lauga-
vegi 178. Húsnæðið er allt
nýstandsett og vandað í alla
staði. Um húsnæðið er í gildi
nýr 10 ára leigusamningur.
Hér er á ferðinni einstaklega
góður og trautur fjárfesting-
arkostur [ húsnæði á besta
stað þar sem leigutaki er
mjög traustur. Húseign í v
góðu ástandi og verið að Ijúka við endurgerð sameignar sem
verður mjög glæsileg.
FLLAcÉ^STLICNASALA Æák, ,©5301500
EIGNASALAN ll HUSAKAUP
Hjallabraut, Hafnarfirði - 5 herbergja
Til sölu fallegt 110 fm 5 herbergja íbúð á 3ju hæð í vel staðsettu
álklæddu fjölbýli. Stór stofa, 4 svefnherbergi og sjónvarpshol.
Sérþvottahús í íbúð. Flísalagt bað. Parket. Búið að byggja yfir
tvennar svalir. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 11,9 millj.
FÉLAcflKsTtlGNASALA , (f) 530 1 500
EIGNASALAN ■■ HUSAKAUP
Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is
OPIÐ HUS SUNNUDAGINN 10. DES.
BÁSENDI - 8 LAUS FLJÓTLEGA
Nýkomin í einkasölu mjög góð 122
fm íbúð neðri sérhæð í tvíbýlishúsi.
Á hæðinni eru m.a. 2 svefnherbergi,
stofur, eldhús og baðherbergi en í
H kjallara eru 2 herbergi, geymsla, sér
!1 a * , þvottahús o.fl. Nýlegt eikarparket á
i ■m E I I i fe gólfum efri hæöar. Góð, eldri máluð
innrétting í eldhúsi. Áhv. 6,6 millj.
___I húsbréf. Verð 14,4 millj.
Árni og Ingibjörg taka á móti ykkur í dag á miili kl. 14,00 og 16,00
LYNGMÓAR - 4 GARÐABÆ
LAUS STRAX
Nýkomin í einkasölu falleg og björt
60 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð
ásamt bílskúr. íbúðin er með
yfirbyggðum svölum sem hægt er
að nýta sem herb. Svalir ekki inni í
fm. Hátt til lofts og vítt til veggja.
Frábært útsýni. Hús klætt að utan
Áhv. 3,1 millj. byggsj. verð 9,9 millj.
Ásta tekur á móti ykkur í dag á milli kl. 14,00 og 16,00
GIMUGIMLI
FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099
Lj