Morgunblaðið - 24.12.2000, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 24.12.2000, Qupperneq 39
MORGUNB L AÐIÐ SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2000 B 3í ----------------------------- JÓLABRIDS - ÞRAUTIR BRIDS Umsjón Guómundur Páll Arnarson BRIDSÞRAUTIR eru af margvis- legum tx>ga. Sumar byggjast á hrein- um útreikningum út frá öruggum forsendum, en í flestum tilfellum skortir nokkuð upp á fullvissuna og þá verða menn að taka ákvarðanir, sem eru með líkum, en gætu mis- heppnast. Enn aðrar þrautir, eink- um í vörn, krefjast náinnar sam- vinnu við makker. Þær fjórar þrautir sem hér fara á eftir eru af þessum síðari toga - það þarf að velja leið út frá takmörkuð- um upplýsingum og því er hæpið að nota orðin „rétt“ og „rangt“ um lausnimar; betra er að halda sig við hóflegri hugtök eins og skynsamlegt eða óskynsamlegt. Umræða um spilin (sem varla er þá hægt að kalla ,,svör“) verður svo í blaðinu á milli jóla og nýárs. Góða skemmtun og gleðileg jól. (1) Austur gefur; enginn á hættu. Norður + K754 * 643 * A85 * KG2 Suður *ÁG6 ¥ KD9 * KG1094 * 109 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Vestur spilar út laufþristi, fjórða hæsta. Þú lætur smátt úr borði, aust- ur tekur á drottninguna og spilar lauffimmu um hæl yfir á ás vesturs, sem heldur áfram með laufið. Þú átt slaginn á laufkóng og ákveður að spila hjarta á kóng, sem heldur. Hver er nú áætlunin? (2) Suður gefur; enginn á hættu. Noföur ♦ AK752 v 7 ♦ AK7 + DG32 Suður ▲ Q4 v ÁD1053 ♦ D5 + K1075 Vestur Norður Austur Suður - - lhjarta Pass lspaði Pass 21auf Pass 2 tíglar * Pass 2hjörtu Pass 3 lauf Pass 3 grönd Pass 4Iauf Pass 51auf Pass 61auf Allirpass * Fjórði liturinn - krafa í geim. Útspil: Spaðadrottning. Hver er áætlunin? (3) Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ G107 ¥ G8 ♦ Q3 + AK8753 Austur ♦ 85 VÁKD54 ♦ D10965 + 6 Vestur Norður Austur Suður - - - lspaði Pass 21auf 2 spaðar * Pass 3 tíglar 4spaðar Allirpass * Austur sýnir rauðu litina með því melda ofan í fimmlitaropnun suðurs. Vestur spilar út hjartatvisti, þriðja hæsta. Hvernig hyggstu haga vörninni? (4) Norður gefur; AV á hættu. Vestur + G82 ¥ Á4 ♦ Á4 * KG9743 Norður Vestur Norður ltígull Austur Pass Suður 2 lauf + KD6 Pass 2tíglar Pass 2grönd ¥ G102 Pass 3grÖnd Allirpass ♦ KD8752 + 6 Þú ert í vestur og líst ekki á að spila út laufi eftir tveggja laufa sögn suðurs. Þú velur því spaðatvist. Sagnhafi tekur slaginn á kóng blinds og spilar tígulkóng. Hvemig sérðu fyrir þér vörnina? Plöntur sem biðja um vatn London. AFP. SKOSKIR vísindamenn skýrðu frá því á dögunum, að þeh- hefðu arfbreytt kartöflu- jurt þannig, að hún verður sjálflýsandi þegar hana þyrstir eða þarf vökvunar. Vísindamennimir, sem starfa við háskólann í Edin- borg, segja að nýja plantan og aðrar henni líkar geti komið sér mjög vel í þróunarlöndum þar sem vatn er af skomum skammti. Þá muni hún líka stuðla að meiri uppskeru með því að láta vita af vatnsskort- inum í tíma. Vísindamennirnir komu arf- bera úr marglyttu, sem getur „kveikt á sér“ að vild, fyrir í blöðum kartöflujurtarinnar og þegar vatnið vantar gefa þau frá sér skærgræna birtu. Raunar sést hún ekki vel með berum augum, heldur með þar til gerðum búnaði. Ætlast er til, að nokkmm svona plöntum sé komið fyrir á stóram akri og þeim síðan hent þegar skor- ið er upp. Segja vísindamenn- irnir, að þessar plöntur séu í raun aðeins hýsill og geti því ekki flutt arfberann yfir í aðr- ar plöntur. Yfir 1 8 milljónir afgreiðslustaða um allan heim

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.