Morgunblaðið - 24.12.2000, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2000 B 43
Eitt heitasta
árið frá 1860
Genf. AFP.
ÁRIÐ, sem er að líða, er eitt það E1 Nino, heitum straumi í Kyrrahafi,
heitasta á jörðinni í 140 ár eða frá fyrir lok næsta árs. Veldur hann
1860. Kom það fram hjá Alþjóðaveð- miklum vatns- eða sjóskiptum, færir
urfræðistofnuninni í Genf í gær en heitan sjó upp að ströndum Suður-
veðurfræðingarnir segja, að til þessa Ameríku en þá kólnar að sama skapi
megi líklega rekja ýmsa öfga í veð- við Ástralíu og Nýja Sjáland. Afleið-
Láttu þér
ekkert fýrir brjóstið brenna
Samarin virkar fljótt.
Drukkiö viö of
miklum magasýrum
eöa brjóstsviða,
eftir aö hafa neytt
of mikils matar,
kaffis eða bjórs.
urfarinu að undanförnu.
Þetta ár er 0,6 celsíusgráðum heit-
ara en var að meðaltali í upphafi síð-
ustu aldar og verður líklega 0,32
gráðum heitara en var til jafnaðar á
árunum 1961 til 1990. Síðasta ár var
einnig yfir þessu meðaltali.
„Veðurfarið á þessu ári sýnir, að
hitastigið um allan heim heldur
áfram að hækka,“ sagði Godwin
Obasi, framkvæmdastjóri Alþjóða-
veðurfræðistofnunarinnar, WMO, á
fréttamannafundi í gær. Sagði hann,
að árið yrði líklega það fimmta eða
sjötta heitasta frá 1860.
Veðrið í nýjum ham
Meðal óvenjulegra veðurfyrir-
bæra er, að fyrsta þrumuveðrið, sem
vitað er um, geldí yfir Barrow í
Alaska í júní, en slíkt veður er ann-
ars algengt á suðlægari breiddar-
gráðum. I Búlgaríu voru slegin ný
hitamet á 75% allra athugunarstöðva
í júh' og íyrsti skýstrókurinn í meira
en 14 ár gekk yfir Kanada.
Á Atlantshafi var meira um felli-
bylji og hitabeltisstorma en áður, 15
á móti 10 venjulega, en á Kyrrahafi
fækkaði þeim, voru 22 en eru oftast
um 28. Er nú jafnvel búist við nýjum
Stórleikir
varasamir
London. Reuters.
HOLLENSKIR vísindamenn
hafa varað eldheita knatt-
spyrnuáhugamenn við því að
stórleikir í knattspyrnu geti
orðið þeim að aldurtila haldi
þeir sér ekki í skefjum.
Vísindamennimir komust að
því að dauðsföllum meðal karla
af völdum hjartaáfalls eða
heilablóðsfalls fjölgaði um 50%
í Hollandi daginn sem Hollend-
ingar féllu út úr Evrópukeppni
landsliða í knattspyrnu fyrir
fjórum árum. Þeir töpuðu þá
fyrir Frökkum í fjórðungsúr-
slitunum með 5 mörkum gegn 4
í vítaspyrnukeppni eftir að
leiknum hafði lokið með marka-
lausu jafntefli.
Dauðsföllunum meðal
kvenna fjölgaði hins vegar
ekki.
Vísindamennimir greina frá
þessari niðurstöðu í British
Medical Journal. Þeir segja að
þættir eins og áfengisdrykkja,
ofát og miklar reykingar kunni
að hafa stuðlað að mörgum
dauðsfallanna, auk andlegrar
og tilfinningalegrar streitu.
„Mikilvægur knattspymuleik-
ur, sem sameinar nokkra þess-
ara þátta, getur valdið nógu
mikilli streitu til að hrinda af
stað alvarlegu hjartaáfalli eða
heilablóðfalli," sagði einn vís-
indamannanna, Diederick
Grobbee, prófessor við
læknaháskóla í Utrecht.
ingin er ýmist þurrkar eða flóð,
óvænt frost og skógareldar víða um
heim.
FLUGfElOAMAKKAÐlK
BJORGUKAASVEITANKA
Reykjavík
Risaflugeldamarkaöir að Malarhöfða 6, Gróubúö,
Grandagarði 1 og Flugbjörgunarsveitarhúsinu
við Flugvallarveg.
Bílabúö Benna, Vagnhöfða 23
Stangarhyl 1
11/11, Rofabas 9, Árbæ
Við IKEA, Holtagörðum
Skjöldungaheimilið, Sólheimum
Laugavegi 178
við BYK0, Hringbraut
við Gylfaflöt, Grafarvogi
við Bifreiðar og Landbúnaðarvélar
Ferðafélag íslands, Mörkin 6
Við Heimilistæki, Höföatúni 2
Við Nettó f Mjódd
Skátaheimilið, Gerðubergi
Spöngin 29 í Grafarvogi
Við BT f Skeifunni
Sjóvá-Almennar við Kringluna
Seltjarnarnes
Albertsbúð við Bakkavör
Kópavogur
Risaflugeldamarkaður Toyota við Nýbýlaveg
Hjálparsveitarskemma við Bryggjuvör
Kraftvélar við Dalveg
Áhaldahús Kópavogbæjar, Álalind 1
Garðabær
Hjálparsveitarhúsið við Bæjarbraut
Gamla skátaheimilið í Bessastaðahreppi
Reykjanesbær
Björgunarsveitarhúsið, Holtsgötu 51
Á torginu við Tjarnargötu
Söluskúr við Hitaveitu Suðurnesja
Akranes
Björgunarsveitarhúsið, Ægisbraut 19
Jónsbúð, Akursbraut 13
Borgarnes
Björgunarsveitarhús, Brákarey
Stykkishólmur
Björgunarsveitarhús, Smiðjustfg 2
Grundarfjörður
Björgunarsveitarhúsið, Sólvöllum 7
Hellissandur
Björgunarstöðin Líkn
Reykhólar
Heimamenn í Reykhólasveit
Barðaströnd
Björgunarsveitin Lómfell
Patreksfjörður
Björgunarsveitarhús, Rórsgötu 11
Bíldudalur
Flugeldamarkaður í húsi Þórðar Kakala
ísafjörður
Risaflugeldamarkaður, Sindragötu 12
Drangsnes
Fiugeldamarkaður Drangsnesi
Blönduós
Björgunarsveitarhúsið, Efstabraut 3
Hvammstangi
Húnabúð, Höföabraut 30
Varmahlíð
Björgunarstöðin við Sauðárkróksbraut
Sauðárkrókur
Björgunarsveitarhúsiö
Siglufjörður
Þormóðsbúð, Tjarnargötu 18
Ólafsfjörður
Sandhóll, Strandgötu 25
Dalvík
Björgunarsveitarhúsið við Gunnarsbraut
Akureyri
Risaflugeldamarkaðir í Lundi við Viðjulund 1 og
Bílvali, Glerárgötu 36
Eyjafjarðarsveit
Bangsabúð við Steinhólaskála.
Aðaldalur
Hjálparsveitarhúsið, Iðjugerði 1
Kópasker
Björgunarsveitin Núpur
Raufarhöfn
Flugeldamarkaður í Stjörnubúð
SLYSAVflRNRFÉLAGIÐ
LfiNDSBJÖRG
Egilsstaðir
Björgunarsveitarhúsið við Miðás
Jökuldalur
Björgunarsveitin Jökull
Seyðisfjörður
Flugeldamarkaður, Hafnargötu 17
Reyðarfjörður
Þórðarbúð við Austurveg
Eskifjörður
Björgunarstöðin, Strandgötu 11
Fáskrúðsfjörður
Flugeldamarkaður, Grfmseyri 9
Djúpavogur
Slysavarnahúsið, Mörk 12
Kirkjubæjarklaustur
Björgunarstöðin á Iðavöllum
Skaftártungur
Björgunarsveitin Stjarnan
Vík í Mýrdal
Björgunarsveitarhúsinu, Smiðjuvegi 15
A-Eyjafjöll
Björgunarsveitin Bróðurhöndin
Landeyjar
Björgunarsveit Landeyja
Hvolsvöllur
Björgunarsveitarhús við Hvolsveg
Hella
Flugbjörgunarsveitin, Dynskálum 34
Flúðir
Björgunarsveitarhúsið, Smiðjustíg 8
Árnes |
Björgunarsveitin Strandasól j
Selfoss
Tryggvabúð
Hornið
Austurvegur 21
Stokkseyri
Sölustaður í frystihúsinu
Eyrarbakki
Slysavarnaskýli Bjargar, Búðarstíg 21
Vestmannaeyjar
Risaflugeldamarkaður í björgunarfélagshúsinu,
Faxastíg 38
Hveragerði
Hjálparsveitarhúsið, Austurmörk 9