Morgunblaðið - 24.12.2000, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 24.12.2000, Qupperneq 46
46 B SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUG LY S I IM * vmnajs aivinnumieiun Vinna.is er hiuti af iMG Gleðileg jól vinna.is Upplýsinga- og kynningarfulltrúi Flugmálastjórn íslands óskar aö ráða drífandi og dugmikinn einstakling í starf upplýsinga- og kynningar- fulltrúa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið Upplýsinga- og kynningarfulltrúi hefur umsjón með öflun og miðlun upplýsinga og samskiptum Flugmáíastjórnar við almenning, fjölmiðla o.s.frv. ( því felst m.a. eftirfarandi: • Ritstjóm á vefsíðum Flugmálastjórnar • Umsjón með og þátttaka í samskiptum við fjölmiðla og aðra sem láta sig málefni Flugmálastjórnar varða • Kynning á starfsemi Flugmálastjórnar Menntunar- og hæfniskröfur • Reynsla og/eöa menntun á sviði vefritstjórnar og fjölmiðlunar æskileg • Gott vald á íslensku og ensku, í rituðu og töluðu máli, auk eins Norðurlandamáls • Góð færni í samskiptum og hæfileiki til að koma upplýsingum á framfæri • Áhugi á flugmálum í boði er áhugavert starf hjá Flugmálastjórn þar sem skapandi hæfileikar og frumkvæði fá notið sín. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Rugmálastjórn íslands er rikisstofnun, sem innir af hendi margvíslega þjónustu í þágu flugsamgangna. Hlutverk Flugmáiastjómar er í meginatriðum að hafa eftirtit með hvers konar flugstarfsemi á vegum íslenskra aðila tilaðtryggjaöryggi rflugi innanlandsog utan, aðsjáum uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugumferðar- og fluqleíðsöguþjónustu fyrír ínnanlandsflug og alþjóðlegt flug yfir Norður-Atlantshafí. Stofnunínní er skipt i fjögur svío, sem samtals hafa um 260 starfsmenn um allt land. Flestir þessara starfsmanna hafa hlotíð sérhæfða þjálfun. Flugmálastjórn leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla tíl starfa. Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður S. Dagsdóttir (ragnheidur@mannafl.is) og hjá Mannafli. Vinsamlegast sendið umsóknir til Mannafls fyrir 10. janúar n.k. merktar: „Hugmálastjórn - upplýsinga- og kynningarfulltrúi" Mannafl RÁÐNINGAR OG RÁÐGJÖF Ráðningarstofur Callup og Ráðgarðs sameinast í Mannafli GALLUP RÁÐGARÐUR Furugerði 5-100 Reykjavík • Sími: 540 7100 www.mannafl.is • mannaflömannafl.is Skipagötu 16 • 600 Akureyri • Sími: 461 4440 JÓLM^BÐJA vm óskjJm LAMDSMömrVM ÖLLVKL JLLDILLgtRjl JÓLA MIBÐ VOLKV'M (BJAKXJ ‘FRJLMLÍD. M<E<Ð KJJEÐJV <F<Rjí OKJjJJK Mannafl RÁÐNINGAR OG RÁÐGJÖF Ráðningarstofur Gallup og Ráðgarðs sameinast í Mannafli Sérfræðingur — mat á umhverfisáhrifum Skipulagsstofnun leitar eftir sérfræðingi í 50% starf á umhverfissviði. Um tímabundið starf er að ræða. Starfið erfjölbreytt og krefjandi og felst einkum í umfjöllun um framkvæmdir samkvæmt lög- um og reglugerð um mat á umhverfisáhrifum. Starfssvid: • Vinna við ákvarðanir um matsskyldu fram- kvæmda og tiliögur að matsáætlunum. • Vinna við úrskurði vegna matsskyldra framkvæmda. • Leiðbeiningar og ráðgjöf um mat á umhverfis- áhrifum. Kröfur um menntun og hæfni: • Háskólamenntun á sviði umhverfismála. • Frumkvæði, samstarfsvilji og öguð vinnubrögð. Frekari upplýsingar veitir Hólmfríður Sigurð- ardóttir (frida@skipulag.is) hjá Skipulagsstofn- un. Umsóknir þurfa að hafa borist Skipulags- stofnun 3. janúar 2001. Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Sími 595 4100, fax 595 4165, t-póstur skipulag@skipulag.is. REYKTALAS Skipstjórí, vélstjórí og vaktformadur (2. stýrímaður) Útgerðarfyrirtækið Reyktal AS óskar eftir metnaðarfullum einstaklingum til fram- tíðarstarfa á 2ja trolla rækjufrystitogara. Viðkomandi þurfa að vera reglusamir og búa yfir góðum samskiptahæfileikum. Enskukunnátta nauðsynleg. í boði eru störf hjá vaxandi fyrirtæki sem gerir kröfur til starfsmanna sinna og veitir þeim kjörtil samræmis. Umsóknir sendist með tölvupósti til hjalmar@iec.is eða á fax nr. 588 7635. Nánari upplýsingar veitir Hjálmar Vil- hjálmsson í s. 896 9713. Umsóknareyðu- blöð verða send þeim sem þeirra óska. Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Læknar Heilbrigðisstofnunin Siglufirði óskar eftir að ráða lækni sem fyrst. Æskilegt er að viðkom- andi sé sérfræðingur í heimilislækningum en til greina kemur að ráða lækni án sérfræði- menntunar í skemmri tíma. Góð launakjör ásamt húsnæði í boði. Upplýsingar veita: Andrés Magnússon, yfir- læknir, sími 897 1444, netfang andresm@ hssiglo.is, og Þórarinn Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri, sími 896 3650, netfang thorar- inn@hssiglo.is . Heilbrigðisstofnunin Siglufirði, Hvanneyrarbraut 37—39, Siglufirði, sími 467 2100, fax 467 1551. Heimasíða: www.hssiglo.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.