Morgunblaðið - 24.12.2000, Page 49

Morgunblaðið - 24.12.2000, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2000 B 49 U G LÝ S I V FUINIOIR/ MANIMFAGNAÐUR AÐALFUNDUR Aðalfundnr Vélsfáórafélags Istands verðtir haldinn fjxstudaginn 29. desember kl. 17.00. Fundarstaður: Kiwanishúsið, Engjateigi II, Reykjavík. Dagskrú samkvœmt Idgum Jelagsins. Vélstjórar á fiskiskipum Félagsfundur vélstjóra á fiskiskipum verður haldinn miðvikudaginn 27. desember kl. 13.30. Fundarstaður: Borgartún 18, Reykjavík. Vélstjórar á farskipum Féagsfundur vélstjóra á farskipum verður haldinn miðvikudaginn 27. desember kl. 17.00. Fundarstaður: Borgartún 18, Reykjavík. Sjá heimasíðu: www.vsfi.is Vilt þú breyta lífsmynstrinu? Þú hefur hæfileikann til að um- breytast á öllum sviðum lífsins, til- finningalega, andlega og líkam- lega. Lífstíðar undirbúningur. Lærðu að þróa mátt hugans hjá Fannýju Jónmundsdóttur. Á námskeiðinu lærir þú að: # Byggja upp orku viljans til að ná göfugum takmörkum og forðast freistingar. # Uppræta undirrót sjálfseyðileggjandi hegðunarmynstra og hugsana. # Skyggnast bakvið þinar mörgu hliðar — öðlast kjarna fyrirmynd. # Uppgötva ótakmarkaða hæfileika þína. # Innri og ytri uppbygging. # Einbeitingaræfingar, þjálfa undirvitundina og læra I svefni. # Hugarró, þú lærir að kyrra hugann. # Mikilvægi lita og Ijóss # Byggja brú yfir „vandamálafljótið" frá ófamaði til velgengni. # Skoða fyrirgefninguna — frelsið. Innritun og upplýsingar í síma 552 7755 og 692 2758. Námskeiðið hefst 16. janúar, er tvisvar í viku til 16. febrúar 2001. Verð 16.900 krónur. TIL SÖLU Járnsmíðavélar til afgreiðslu fyrir áramót Nýir rennibekkir frá kr. 755.000 + vsk. Tos sn 500 — 500X2000 mm. Tos sn 40 — 400X1000 mm. Stanko m 165 — 1000X3000 mm. Tölvustýrður rennibekkur cnc combi 500. Bandsagir. Handvirkarog hálfsjálfvirkar cnc — Tölvustýrð bandsög með mötun. Beygjuvél euromac cnc með tölvustýrðu landi. Prófílbeygjuvélar, puttabeygjuvélar, plötusöx. Borvélar, cnc lokkur með tölvustýrðu landi. Fræsarar, hornaklippur, fjölklippur. Mesta úrval landsins af iðnaðarvélum. Hvaleyrarbraut 20, Hf., sími 565 5055, fax 565 5056. Trésmíðavélar til afgreiðslu fyrir áramót Tölvustýrður yfirfræsari SCM-TECH 99L. Borðfræsarar með skptispindlum og tölvu. Plötusagir, 3200 mm sleði - tölvustýring á landi. Þykktarheflar, 500 og 630 mm vinnslubreidd. Sambyggðir afréttarar og heflar. Sambyggðar vélar, minimax lab 260, minimax cu 300. Kantslípivélar með og án gegnumkeyrslu. Þykktarslípivélar með og án electrónískum púða. Aigner lönd á fræsara. Framdrif—verkfæri. Loftpressur—sogkerfi. Bandslípivélar. Úrval af notuðum sambyggðum vélum. Ath.: Allt að 30% afsláttur af notuðum vélum. Mesta úrval landsins af iðnaðarvélum. Hvaleyrarbraut 20, Hf., sími 565 5055, fax 565 5056. Til sölu Cat 307 Til sölu Cat 307 beltagrafa árgerð 1997, notuð 2.720 vinnustundir, þyngd 7.650 kg. Verð kr. 3.700.000. Upplýsingar gefur Teitur Gústafsson í síma 530 2700 á skrifstofutíma. ÍSTAK Matvælaframleiðsla Til sölu sérhæft matvælaframleiðslufyrirtæki með afgerandi forystu á sínu sviði á höfuð- borgarsvæðinu. Gífurlegir möguleikar fyrir duglegt fólk og framsækin fyrirtæki. Engin sér- fræðiþekking áskilin. Fyrirtækið er í fullum rekstri í góðu húsnæði. Nýleg tæki og mjög góð aðstaða. Áætluð ársvelta ca 90 — 100 millj- ónir. Mikil framlegð. Ásett verð 23 milljónir. Upplýsingar veita Ágúst og Franz. Hóll fasteignasala, Skúlagötu 17, sími 595 9000. KENNSLA FLUGSKÓLI ISLANDS Flugskóli íslands auglýsir: Flugkennaranámskeid FI(A)0101 Umsóknarfrestur til 29. desember 2000. Skólasetning 8. janúar 2001. Kennt verður á kvöldin á virkum dögum kl. 19.00-22.00. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 530 5100 og á www.flugskoli.is . Einkaflugmanns- námskeið Flugskólinn Flugsýn byrjar bóklegt einkaflug- mannsnámskeið 9. janúar nk. Kennt er 4 kvöld í viku, mánudaga til fimmtudaga, frá kl. 18.30 til 21.30. Námskeiðsgjald er 70.000 kr. Athugið: Hámark 12 nemendur á námskeiði. Flugskólinn Flugsýn, sími 561 0107, Fluggörðum 31D, Reykjavíkurflugvelli, flugsyn@flugsyn.is www.flugsyn.is FLUGSKÓLI ÍSLANDS Flugskóli íslands auglýsir: Bóklegt einkaflugmannsnámskeið PPL(A)0101 Umsóknarfrestur til 29. desember 2000. Skólasetning 8. janúar 2001. Kennt verður á kvöldin á virkum dögum og á laugardögum frá kl. 9.00—11.45. Nánari upplýsingará skrifstofu skólans í síma 530 5100 og á www.flugskoli.is . TILKYNNINGAR KÓPAVOGSBÆR Auglýsing um skipulag í Kópavogi Vesturvör 32 — Deiliskipulag Tillaga Bæjarskipulags að deiliskipulagi Vestur- varar 32 auglýsist hér með samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Uppdráttur í mkv. 1:500 dags. í nóvember 2000. í tillögunni felst að gert er ráð fyrir þremur hús- um fyrir hafnsækna starfsemi á sameiginlegri v lóð. Áðkoma verðurfrá Vesturvör. Mænishæð verður um 9,0 m miðað við aðkomuhæð. Fjöldi bílastæða miðast við 1 stæði á hverja 50 m2 í húsnæði. Knatthús í Smáranum — Deiliskipulag Tillaga Bæjarskipulags að deiliskipulagi Knatt- húss í Smáranum auglýsist hér með sam- kvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Uppdráttur í mælikvarða 1:1000 og 1:2000 dags. í desember 2000. í tillögunni felst að gert er ráð fyrir að byggt verði yfir núver- andi sandgrasvöll norðvestan við íþróttahúsið í Smáranum í Kópavogsdal. Byggingin mun verða allt að 10.000 m2 að flatarmáli, vegghæð allt að 10 metrarog mænishæð allt að 16 metr- ar. Byggingareiturer 130x80 metrarfyrir knatt- hús og 56x11 metrarfyrirtengibyggingu milli Smárans og fyrirhugaðs knatthúss. Fyrirkomulagi bílastæða er breytt lítillega. Uppdrættir ásamt skýringarmyndum varðandi ofangreindar tillögur verða til sýnis á Bæjar- skipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 9—15 alla virka daga frá 28. desember 2000 til 5. febrúar 2001. Athugasemdir eða ábend- ingar skulu hafa borist skriflega Bæjarskipulagi *■ eigi síðaren kl. 15:00 fimmtudaginn 15. febrúar 2001. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.