Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 2
— 2 — bræðralag, og Ijáist til aðstoðar gegn þeiin, or ímóti mæla; þó veik yfirhöfuð friðnrins gyðja hvörgi frá vorri heimsálfu, og það var aö eins á Spáni og í FortúgaJ að menn skiptust vopnnm við, en öll þau en stærri ríki heldu herliö sitt víg- búið; varð af því starf og fekostnaðr en eigi gagn ; og þótti cigi rísttlætast fullkomliga af framsýni einni og umhyggju fyri því er síðar kynni fram að koma. Arferð öll var þetta tímabil mjög að óskum; sumarið var hcitt, og sumstaðar um of, en uppskeran sem í meðalári. Ilaustið eptirá blídt, og vetr yfirhöfuð frostlítill og veðrstiltr, svo kalla mátti, að hvörki festi snj<5 á jörðu ne hél- aði glugga hér í landi, en í suðr-Evrópu var frost og kuldi venju fremr. Heilbrygði manna yfirhöfuð var hvörgi sturluð af sjúkdómum svo mark væri að,.þcgar fáein ríki eru undanskilin, er aptr í ár urðu fyri Chólerasóttinni, og mein- um þeim, er henni eru samfara. Stórfeldir at- bnrðir og umbrot urðu hvörgi í þjóðalííinu á þcssu tímabili, en margt varð þó, cr bæði getr vakið áhyggju og von, þó ekki verði að sinni fyrirscð, hvörnig það muni aðsýsslast. Stjórnarfræðin hclt, sem að undanförnu, svcrðinu í sliðrura, svo þó ófriðligt þækti opt útlits, kom það jafnan frara, að það voru ský ein, er um stundarsakir myrk- Yuðu sjóndcildarhrínginn, er þjóð og stjórn er sann- færð ura, að það ennú getr sagst raeð sannindum, að í stríði er einginn ábati, en allir verða fegnir friði. Vikr a8 svomæltu til einstakra atburða í vorri heimsálfu; fer hér, einiog næstliðin ár, fyrst yfír
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.