Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 78
IlildiUmiar; liefir Prófessor Magnússon skírt fá-
or&liga frá innilialdi rúnanna, en lofað síðarmeir
fjölorðari ritsfjörð þarinn, er prentast á meðal rit-
gjörða ens konúngliga danska Vísindafelags, og
uin skamt er væntanlig frá prentsmíðjunni. Vou
cr og á Grænlandssögu, er Prófessorarnir .Magn-
iisson og Rafn eru að semja, og eð koniingliga
Fornfræðafelag ætlar að stanila prentunarkostnað
af, og Rcgistrator Petersen, iiafnkendr af ritgjörð-
iirn si'num 1 Norðrlanda sagnafræði og málvfsi,
ætlar að senija Danmerkr og Islauds sögu í lieiðni,
og eru þegar tvö bindi útkomiu af því verki, er
Jreim sem skyn bera á, þykir votta stakan lær-
dóm og yðjusemi. Mætti og tilgreina fleiri at-
riði, ogsvo mcð tilliti til annara vísindagreina, en
slíkt yrði liér oflángt upp að telja. En ávextir
þessir eru, sem Iiiugaðtil, mjög sprottnir af aðstoð
þeirri og upphvatníng, er stjórnin veitir visind-
um og fögrum mentum yfirböfuð, og allt er kunn-
igra enn Iiér þurfi frá að segja; er Jm' mjög að
Ii’kindiim, Jió koiiúugr sé ástsæll flesturn koming-
um fremr á voruin dögum, og Jijóðin fagni hvörju
ári er hann heill og hress getr gegnt sinni liáu
köllun að ebla vclgeingni og heill þjóðar sinnar.
Konúngr ferðaðist næstliðið sumar yfir til Jót-
iands, einsog hann er vanr, og 1' sumar komauda
ætlar hann að ferðast yfir til Slesvíkr og Holsetn-
lands. Prins Frederik settist í haust, sem leið,
að í Fredericía, hvar honum er bústaðr gjörr
með aernum tilkostnaði; kom hann eigi við hér í
borginni, Jiegar liann kom frá Islandi, ep faðir
lians ferðaðist til móts við hann í Fredericía, og