Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 20
20
á ragn hans eSr sjálfan hann, þegar liann birtist
á strætura úti, og átti hann [>ví skamma viÖdvbl
[>ar. Let liertoginn síöan refsa [>eim þúngliga, er
sannir urÖu að sök, aö hafa brotið gestarettinn
svo hcrfiliga, og var [>að atvik að iikindum.
I Kyrkjulöndunum gjörði páfinn raikla um-
bót í landstjórninni, og let saraankalla fulltrúa
frá ríkisins umdæmum til ráðagjörða í haust, sera
leið; varð hann vinsæll af því atriði. Að öðrn-
leiti er það raælt, að- friðr og andans eindrægni í
kyrkjunni sö aðalaugnamiðið í ráðstöfunura þessa
drottins fulltrúa, er nú sitr á stóli Pétrs postula.
Gengu honum því nærri hjarta tilskipanir þoer,
er Petr keisari gjörði um klaustra- og kyrkju-
eignir i Portúgal, og áðr er frásagt; liugsuðn
raargir að hann raundi sýngja bann yfir Petri
keisara fyrir atgjörðir hans, en eigi kora það frain
síðar; en í kardínala samsæti, er liann helt í Rórn
í sumar , kunngjörði Iiann klökkr í anda allt það
mótlæti, er Petr keisari hefði fært yfir kyrkjunn-
ar meðlimi í Portúgal, en kvaðst þó eigi raundi
að sinni neyta rettar síns, en heldr fela drottni
á vald kyrkjunnar málefni í bæn og andvörpun,
og bað hann kardinalana að gjöra liið sama. þótti
þetta votta friðsemi og kristiligt umburðarlyndi,
ef það eigi að nokkruleiti var sprottið af þcirri
raeðvitund, að ríki páfa er eigi Ieingr af þessura
heimi, og eigi tjáir leingr að sýngja bann yfir
þeim, sem í móti mæla. Mígúel konúngr hefst
við í Róm, og er í miklum kærleikum við páfa,
enda er svo sagt, að hann sýngi tíðir hvörn hclgan
dag, og hlíði kenningu og tárist dagliga fyrir bí-