Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 61
61
flytjaEnsliir [>ai5an mikinn varníng, einknm skipa-
við ágætann; vex þar og ein tegund af liör, sem
cr miklu ágætari enn annarstaðar, svo menn til-
viti. Öðruvísi er ástadt á Vaiuliemenslandi, (er
[>að eyland nokkru stærra enn Danmörk, en mik-
ið gæðalaiul að frjófsemi); innbúar þar eru bæði
fáir og táplitlir, en viltir mjög; eru þeir nú flæmdir
tii eyði-eyar þar skamt frá, en Evrópnmenn,
cinkum Enskir, hafa numið iandið, og þrffst þar
hagsæld og velgengni eptir óskuin, flytja þángað
árliga margir frá Evrópu og byggja þar, en tala
þéirravar næstliðið ár31,000; flytja og úngar stnlk-
ur sig þángað, svo heilum skipsförmum nemr, frá
Englaudi, og er svo sagt að þær giptist þar bæði
fljótt og vel, en stjórnin stendr allan flutnings-
kostnað, og veitir þeiin uppheldi þar, svoleingi
sem þær eru ógiptar og stundura ieingr; fjöldgar
fólks tala árlega á ey-landi þessu, og eru borg-
ir bygðar og numið land og gleðilig framtíð í
vændum. Nýa Ilolland er næstum eins stórt og
norðráifan, þar eru landgæði mikil, skógar stórir
og dýr ailsháttar, og vaxtarríkið margbreyttara
enn menn tilviti annarstaðar , en Ijótustu mann-
eskjur og litlu skinsamari enn ómálga dýr; eigi
eru innbúar lands þessa fjöimennir, og eiga því
Evrópumenn hægra, enn elia, með að leggja landið
undir sig; cr það einkum á austr ströndinni að
Evrópumcnn hafa numið land; eru þar þegar 16
stór hcröð, er kallast Ný-Syðvallis með 100,000
innbúum; er höfuðborgin Suðrey, sem þegar er
orðin mikil borg, og fjölbygð; er þar mikiil kaup-